Selja kótelettur til styrktar krabbameinssjúkum börnum Bjarki Sigurðsson skrifar 9. júlí 2022 13:51 Allur ágóði af sölunni rennur til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna en um tvö hundruð kíló af kótelettum eru í boði. Kótelettan Fjölskylduhátíðin Kótelettan fer fram á Selfossi um helgina en verið er að halda hátíðina í sextánda skiptið. Grill, tónlist og önnur skemmtiatriði eru meðal þess sem er á boðstólnum um helgina. „Nú er aðaldagurinn fram undan, það er stóra grillsýningin og fjölskylduhátíð kótelettunnar sem hófst núna klukkan eitt. Landslið kjötiðnaðarframleiðanda og grillsöluaðila eru að koma að sýna sína fáka, tívolíið og markaðurinn að opna. Verðum hér til klukkan fjögur í dag þar sem toppatriðið er styrktarsala styrktarfélags krabbameinssjúkra barna á kótelettum sem við erum að gera í sjötta sinn. Það hófst núna klukkan eitt að við hófum sölu á tvö hundruð kílóum af ljúffengum kótelettum. Við skorum á landsmenn að koma og leggja málinu lið,“ segir Einar Björnsson, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, í samtali við fréttastofu. Þeir sem eru að koma af höfuðborgarsvæðinu eru hvattir til þess keyra í gegnum Þrengslin þar sem búist er við mikilli umferð yfir Hellisheiðina. UK Tivoli hefur opnaðPosted by Kótelettan on Föstudagur, 8. júlí 2022 „Hér er mikið líf og fjör í dag, inni á Selfossi. Þetta er tólfta hátíðin og það stefnir í feikiskemmtilegan dag og frábært kvöld,“ segir Einar. Hluti af hátíðarhöldum Kótelettunnar eru tónleikar sem haldnir eru bæði föstudags- og laugardagskvöld. Meðal þeirra sem koma fram eru Helgi Björns, Friðrik Dór, Sigga Ósk og Páll Óskar. Tónleikarnir hefjast klukkan tíu í kvöld og lýkur þeim klukkan fjögur í nótt. Einar segir að hátt í þrjú þúsund manns mæti í kvöld. Veðrið á Selfossi hefur verið með besta móti og skein sólin á gesti hátíðarinnar á köflum. Í dag er spáð einhverri rigningu en stytta á upp um sexleitið. Hitinn á Selfossi nær mest þrettán gráðum í dag. Og í góðu veðri hefur hátíðin gengið vel. Árborg Kótelettan Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Helga Margrét tekur við af Króla Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
„Nú er aðaldagurinn fram undan, það er stóra grillsýningin og fjölskylduhátíð kótelettunnar sem hófst núna klukkan eitt. Landslið kjötiðnaðarframleiðanda og grillsöluaðila eru að koma að sýna sína fáka, tívolíið og markaðurinn að opna. Verðum hér til klukkan fjögur í dag þar sem toppatriðið er styrktarsala styrktarfélags krabbameinssjúkra barna á kótelettum sem við erum að gera í sjötta sinn. Það hófst núna klukkan eitt að við hófum sölu á tvö hundruð kílóum af ljúffengum kótelettum. Við skorum á landsmenn að koma og leggja málinu lið,“ segir Einar Björnsson, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, í samtali við fréttastofu. Þeir sem eru að koma af höfuðborgarsvæðinu eru hvattir til þess keyra í gegnum Þrengslin þar sem búist er við mikilli umferð yfir Hellisheiðina. UK Tivoli hefur opnaðPosted by Kótelettan on Föstudagur, 8. júlí 2022 „Hér er mikið líf og fjör í dag, inni á Selfossi. Þetta er tólfta hátíðin og það stefnir í feikiskemmtilegan dag og frábært kvöld,“ segir Einar. Hluti af hátíðarhöldum Kótelettunnar eru tónleikar sem haldnir eru bæði föstudags- og laugardagskvöld. Meðal þeirra sem koma fram eru Helgi Björns, Friðrik Dór, Sigga Ósk og Páll Óskar. Tónleikarnir hefjast klukkan tíu í kvöld og lýkur þeim klukkan fjögur í nótt. Einar segir að hátt í þrjú þúsund manns mæti í kvöld. Veðrið á Selfossi hefur verið með besta móti og skein sólin á gesti hátíðarinnar á köflum. Í dag er spáð einhverri rigningu en stytta á upp um sexleitið. Hitinn á Selfossi nær mest þrettán gráðum í dag. Og í góðu veðri hefur hátíðin gengið vel.
Árborg Kótelettan Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Helga Margrét tekur við af Króla Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira