Tíu ferðamannastaðir verði áhættumetnir Bjarki Sigurðsson skrifar 8. júlí 2022 13:01 Reynisfjara er meðal þeirra staða sem óskað er eftir að verði áhættumetnir. Dagur Gunnarsson Verkefnastjórn um öryggismál stjórnvalda og ferðaþjónustu aðila hefur óskað eftir því Fimmvörðuháls, Laugavegur, Þingvellir, Stuðlagil, Reynisfjara, Sólheimasandur, Sólheimajökull, Hvannadalshnjúkur, Reykjadalur og Djúpalónssandur verði öll áhættumetin fyrir ferðamenn. Einnig þurfi að útbúa viðbragðsáætlanir fyrir svæðin. Verkefnastjórnin var skipuð af Menningar- og viðskiptaráðuneytinu en í stjórninni sátu Þórarinn Örn Þrándarson, Margrét Halldóra Hallgrímsdóttir, Skarphéðinn Berg Steinarsson, Björn Ingi Jónsson, Jóhannes Þór Skúlason, Jónas Guðmundsson, Hákon Ásgeirsson og Sunna Þórðardóttir. Þórarinn var skipaður formaður stjórnarinnar. Stjórnin leggur til þess að hafin verði vinna við að kanna kosti og möguleika þess að innleiða lög um öryggi á fjölförnum ferðamannastöðum líkt og gilda um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum. Sterk rök hnígi til þess að efla varnir og öryggi með hliðsjón af núverandi öryggisþörf og tíðni slysa. Þá verði í kjölfarið að hefja vinnu við smíði reglugerðar þar sem áhættusvæði eru nánar skilgreind og reglubundið áhættumat umræddra svæða gert skylt. Nokkuð hefur verið um ferðamenn í sjálfheldu á ferðamannastöðum landsins, þá sérstaklega í Reynisfjöru. Tveir erlendir ferðamenn hafa látið lífið í fjörunni seinustu tólf mánuði. Unnið er að því að setja upp aðvörunarljós í fjörunni. Reynisfjara Þingvellir Hvannadalshnjúkur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Fleiri fréttir Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Sjá meira
Verkefnastjórnin var skipuð af Menningar- og viðskiptaráðuneytinu en í stjórninni sátu Þórarinn Örn Þrándarson, Margrét Halldóra Hallgrímsdóttir, Skarphéðinn Berg Steinarsson, Björn Ingi Jónsson, Jóhannes Þór Skúlason, Jónas Guðmundsson, Hákon Ásgeirsson og Sunna Þórðardóttir. Þórarinn var skipaður formaður stjórnarinnar. Stjórnin leggur til þess að hafin verði vinna við að kanna kosti og möguleika þess að innleiða lög um öryggi á fjölförnum ferðamannastöðum líkt og gilda um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum. Sterk rök hnígi til þess að efla varnir og öryggi með hliðsjón af núverandi öryggisþörf og tíðni slysa. Þá verði í kjölfarið að hefja vinnu við smíði reglugerðar þar sem áhættusvæði eru nánar skilgreind og reglubundið áhættumat umræddra svæða gert skylt. Nokkuð hefur verið um ferðamenn í sjálfheldu á ferðamannastöðum landsins, þá sérstaklega í Reynisfjöru. Tveir erlendir ferðamenn hafa látið lífið í fjörunni seinustu tólf mánuði. Unnið er að því að setja upp aðvörunarljós í fjörunni.
Reynisfjara Þingvellir Hvannadalshnjúkur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Fleiri fréttir Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent