Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Þar segir að málið sé enn í rannsókn og að frekari upplýsingar verði ekki gefnar að sinni.
Veginum var lokað á meðan rannsókn á vettvangi stóð en vegurinn hefur verið opnaður að nýju.
Tilkynning um slysið barst lögreglu á þriðja tímanum í nótt.