Breyting á uppgjörsaðferð skýri stökk í fjölda andláta Árni Sæberg skrifar 7. júlí 2022 13:23 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir segir ekki rétt að fjöldi látinna af völdum Covid-19 hafi hækkað um 23 á milli vikna. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að upplýsingar á covid.is gefi ekki alveg rétta mynd. Á vefnum segir að 179 hafi látist vegna Covid-19 hér á landi, en þeir sem fylgjast grannt með vefnum vita að í síðustu viku var talan 153. Hann segir að svo mikil fjölgun skýrist einfaldlega að því að verklagi við uppgjör hafi verið verið breytt. Nú er miðað við dánarvottorð en upplýsingar úr dánarvottorðum eru aðeins teknar saman einu sinni í mánuði. Sóttvarnaryfirvöld fái ekki lengur tilkynningar frá einstaka stofnunum um andlát af völdum Covid-19. Ekki endilega andlát vegna Covid-19 Þórólfur segir að hafi fólk verið með Covid-19 mánuði fyrir andlát þá skráist það sem látið vegna sjúkdómsins. „Þannig að þetta eru Covid tengd andlát, þetta eru ekki endilega allt andlát vegna Covid þó Covid tengist því, geri kannski einstaklinga með undirliggjandi sjúkdóma veikari og svo framvegis,“ segir hann. Þá segir Þórólfur að fylgst sé með fjölda andláta á landinu milli mánaða og ekkert bendi til þess að andlát séu fleiri um þessar mundir en voru fyrir tíma Covid-19. Andlátum hafi þó fjölgað milli ára í mars á þessu ári, sérstaklega hjá fólki sjötíu ára og eldri. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að upplýsingar á covid.is gefi ekki alveg rétta mynd. Á vefnum segir að 179 hafi látist vegna Covid-19 hér á landi, en þeir sem fylgjast grannt með vefnum vita að í síðustu viku var talan 153. Hann segir að svo mikil fjölgun skýrist einfaldlega að því að verklagi við uppgjör hafi verið verið breytt. Nú er miðað við dánarvottorð en upplýsingar úr dánarvottorðum eru aðeins teknar saman einu sinni í mánuði. Sóttvarnaryfirvöld fái ekki lengur tilkynningar frá einstaka stofnunum um andlát af völdum Covid-19. Ekki endilega andlát vegna Covid-19 Þórólfur segir að hafi fólk verið með Covid-19 mánuði fyrir andlát þá skráist það sem látið vegna sjúkdómsins. „Þannig að þetta eru Covid tengd andlát, þetta eru ekki endilega allt andlát vegna Covid þó Covid tengist því, geri kannski einstaklinga með undirliggjandi sjúkdóma veikari og svo framvegis,“ segir hann. Þá segir Þórólfur að fylgst sé með fjölda andláta á landinu milli mánaða og ekkert bendi til þess að andlát séu fleiri um þessar mundir en voru fyrir tíma Covid-19. Andlátum hafi þó fjölgað milli ára í mars á þessu ári, sérstaklega hjá fólki sjötíu ára og eldri.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi Sjá meira