Eignaðist tvíbura með stjórnanda hjá fyrirtæki í sinni eigu Bjarki Sigurðsson skrifar 7. júlí 2022 08:52 Elon Musk hefur nú eignast níu börn yfir ævina. Vísir/EPA Elon Musk, eigandi Tesla og SpaceX, eignaðist tvíbura á síðasta ári með Shivon Zilis, stjórnanda hjá Neuralink, en fyrirtækið er í eigu Musk. Business Insider birti í gær gögn úr dómsal sem sýna nafnabreytingu á tvíburunum svo nöfn þeirra innihalda bæði eiginnafn Musk og Zilis. Musk skrifar undir gögnin sem faðir barnanna. Tvíburarnir fæddust í nóvember á síðasta ári og eru því rúmlega átta mánaða gamlir. Neuralink var stofnað af Musk árið 2016 og er hann eigandi og forstjóri þess. Fjöldi taugavísindamanna vinnur hjá fyrirtækinu sem vinnur að því að búa til örflögur sem hægt verður að setja í heila fólks. Musk hefur nú í heildina eignast tíu börn. Hann eignaðist Nevada með fyrrverandi eiginkonu sinni, Justine Wilson, árið 2002 en hann lést þegar hann var einungis tíu vikna gamall. Þau eignuðust síðan tvíbura árið 2004, Griffin og Xaiver. Einungis tveimur árum seinna eignuðust þau hjónin þríbura, þau Kai, Saxon og Damian. Árið 2020 eignaðist Musk X Æ A-12 með söngkonunni Grimes og í desember á síðasta ári eignuðust þau Exa Dark Sideræl Musk með aðstoð staðgöngumóður. Þá hafa nýju tvíburarnir bæst við og börnin því orðin tíu í heildina. Sjálfur á Musk einungis tvö systkini, þau Kimbal og Tosca. Bandaríkin Tesla SpaceX Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Business Insider birti í gær gögn úr dómsal sem sýna nafnabreytingu á tvíburunum svo nöfn þeirra innihalda bæði eiginnafn Musk og Zilis. Musk skrifar undir gögnin sem faðir barnanna. Tvíburarnir fæddust í nóvember á síðasta ári og eru því rúmlega átta mánaða gamlir. Neuralink var stofnað af Musk árið 2016 og er hann eigandi og forstjóri þess. Fjöldi taugavísindamanna vinnur hjá fyrirtækinu sem vinnur að því að búa til örflögur sem hægt verður að setja í heila fólks. Musk hefur nú í heildina eignast tíu börn. Hann eignaðist Nevada með fyrrverandi eiginkonu sinni, Justine Wilson, árið 2002 en hann lést þegar hann var einungis tíu vikna gamall. Þau eignuðust síðan tvíbura árið 2004, Griffin og Xaiver. Einungis tveimur árum seinna eignuðust þau hjónin þríbura, þau Kai, Saxon og Damian. Árið 2020 eignaðist Musk X Æ A-12 með söngkonunni Grimes og í desember á síðasta ári eignuðust þau Exa Dark Sideræl Musk með aðstoð staðgöngumóður. Þá hafa nýju tvíburarnir bæst við og börnin því orðin tíu í heildina. Sjálfur á Musk einungis tvö systkini, þau Kimbal og Tosca.
Bandaríkin Tesla SpaceX Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira