Búið að sparka Pochettino frá París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júlí 2022 11:15 Mauricio Pochettino fer yfir málin með Kylian Mbappé sem verður áfram í París eftir allt saman. Getty Images/Mehdi Taamallah Mauricio Pochettino hefur verið rekinn sem þjálfari Frakklandsmeistara París Saint-Germain. Argentínumaðurinn, sem lék með liðinu á sínum tíma, entist rétt rúma 18 mánuði í starfi. Pochettino tók við PSG eftir að hafa gert góða hluti með Tottenham Hotspur og þar áður bæði Southampton og Espanyol. Hann skrifaði undir 18 mánaða samning við Parísarliðið í ársbyrjun 2021 en fékk svo samninginn framlengdan til sumarsins 2023 skömmu eftir að hafa tekið við liðinu. PSG have confirmed they've sacked Mauricio Pochettino after 18 months in charge What next for the former Spurs boss...could we see him back in the Premier League? pic.twitter.com/TGpWAgmjqG— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 5, 2022 Undir stjórn Pochettino varð liðið Frakklandsmeistari nú síðasta vor eftir að Lille hafði landað titlinum árið á undan. Þá gerði hann liðið að bikarmeisturum á þar síðustu leiktíð. Árangur PSG í Meistaradeild Evrópu hefur hins vegar verið vonbrigði eins og svo oft áður. Er það talin ein helsta ástæða þess að Pochettino fékk sparkið. Þá er ljóst að lið fullt af öldruðum ofurstjörnum getur ekki spilað þann fótbolta sem hinn fimmtugi Argentínumaðurinn vill helst spila. The beginning of the end for Poch pic.twitter.com/hhO9ZqPiAK— ESPN FC (@ESPNFC) July 5, 2022 Skömmu síðar var svo staðfest að Christophe Galtier taki við liðinu en hann stýrði Lille er það varð meistari á síðasta ári. Hann hætti í kjölfarið með liðið og tók við Nice en er nú mættur til Parísar. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Pochettino tók við PSG eftir að hafa gert góða hluti með Tottenham Hotspur og þar áður bæði Southampton og Espanyol. Hann skrifaði undir 18 mánaða samning við Parísarliðið í ársbyrjun 2021 en fékk svo samninginn framlengdan til sumarsins 2023 skömmu eftir að hafa tekið við liðinu. PSG have confirmed they've sacked Mauricio Pochettino after 18 months in charge What next for the former Spurs boss...could we see him back in the Premier League? pic.twitter.com/TGpWAgmjqG— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 5, 2022 Undir stjórn Pochettino varð liðið Frakklandsmeistari nú síðasta vor eftir að Lille hafði landað titlinum árið á undan. Þá gerði hann liðið að bikarmeisturum á þar síðustu leiktíð. Árangur PSG í Meistaradeild Evrópu hefur hins vegar verið vonbrigði eins og svo oft áður. Er það talin ein helsta ástæða þess að Pochettino fékk sparkið. Þá er ljóst að lið fullt af öldruðum ofurstjörnum getur ekki spilað þann fótbolta sem hinn fimmtugi Argentínumaðurinn vill helst spila. The beginning of the end for Poch pic.twitter.com/hhO9ZqPiAK— ESPN FC (@ESPNFC) July 5, 2022 Skömmu síðar var svo staðfest að Christophe Galtier taki við liðinu en hann stýrði Lille er það varð meistari á síðasta ári. Hann hætti í kjölfarið með liðið og tók við Nice en er nú mættur til Parísar.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira