Eigendur Man City eignast ellefta fótboltafélagið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2022 17:00 Nýir eigendur fögnuðu með gamla eigandanum á Stadio Renzo Barbera leikvanginum í Palermo. Instagram/@palermofficial City Football Group frá Abú Dabí, sem á meðal annars Englandsmeistaralið Manchester City, heldur áfram að safna að sér fótboltafélögum út um allan heim. Nú síðast er fjárfestingahópurinn að eignast meirihluta í ítalska knattspyrnuliðinu Palermo frá Sikiley. Palermo er eins og er í ítölsku b-deildinni en þetta er fornfrægt félag og það sjötta elsta á Ítalíu. Eigandaskiptin voru staðfest á blaðamannafundi í Palermo í dag þar sem mættir voru Ferran Soriano frá Manchester City og Dario Mirri, fyrrum aðaleigandi Palmero. Mirri heldur tuttugu prósent eigandahlut í félaginu og verður áfram forseti. Clubs associated with City Football Group: Manchester City New York City FC Melbourne City Yokohama Marinos Montevideo City Torque Girona FC Sichuan Jiuniu Mumbai City Lommel Troyes Bolivar Palermo@jdominguezfd— RouteOneFootball (@Route1futbol) July 4, 2022 „Markmið okkar á næstu árum er að koma félaginu upp í Seríu A. Það er metnaðarfullt en þetta félag þarf að vera í Seríu A og það er ekki auðvelt að komast þangað. Við þurfum að leggja mikið á okkur en félagið er nú komið inn í okkar fjölskyldu,“ sagði Ferran Soriano, æðsti maður í framkvæmdastjórn Manchester City. Palermo er sögufrægt félag og hefur sterka og skýra ímynd. Við munum vinna saman með Dario Mirri og halda áfram hans frábæra starfi með það markmið að stækka félagið. Við erum mjög ánægður að City Football Group sé nú komið inn á ítalska fótboltamarkaðinn. Það eru ekki allir sáttir eins og þessi stuðningsmaður Palermo sem er talað um hér fyrir neðan. This is the story of a Palermo fan disillusioned with new owners City Football Group, who add the Rosanero to their growing portfolio... @krisvoakes#siamoAquile | #SerieB— The Sportsman (@TheSportsman) July 4, 2022 CFG á nú ellefu félög því auk Palermo og Manchester City þá á hópurinn einnig New York City FC frá Bandaríkjunum, Melbourne City frá Ástralíu, Yokohama F. Marinos frá Japan, Montevideo City Torque frá Úrúgvæ, Girona á Spáni, Sichuan Jiuniu frá Kína, Mumbai City frá Indlandi, Lommel SK frá Belgíu og Troyes í Frakklandi. Sikileyjarfélagið fór í gjaldþrot árið 2019 og datt þá alla leið niður í D-deildina. Liðið hefur nú komið sé upp um tvær deildir á síðustu árum og komst upp í b-deildina með sigri í umspilsleik í vor. View this post on Instagram A post shared by Palermo F.C. Official (@palermofficial) Sameinuðu arabísku furstadæmin Ítalski boltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Sjá meira
Nú síðast er fjárfestingahópurinn að eignast meirihluta í ítalska knattspyrnuliðinu Palermo frá Sikiley. Palermo er eins og er í ítölsku b-deildinni en þetta er fornfrægt félag og það sjötta elsta á Ítalíu. Eigandaskiptin voru staðfest á blaðamannafundi í Palermo í dag þar sem mættir voru Ferran Soriano frá Manchester City og Dario Mirri, fyrrum aðaleigandi Palmero. Mirri heldur tuttugu prósent eigandahlut í félaginu og verður áfram forseti. Clubs associated with City Football Group: Manchester City New York City FC Melbourne City Yokohama Marinos Montevideo City Torque Girona FC Sichuan Jiuniu Mumbai City Lommel Troyes Bolivar Palermo@jdominguezfd— RouteOneFootball (@Route1futbol) July 4, 2022 „Markmið okkar á næstu árum er að koma félaginu upp í Seríu A. Það er metnaðarfullt en þetta félag þarf að vera í Seríu A og það er ekki auðvelt að komast þangað. Við þurfum að leggja mikið á okkur en félagið er nú komið inn í okkar fjölskyldu,“ sagði Ferran Soriano, æðsti maður í framkvæmdastjórn Manchester City. Palermo er sögufrægt félag og hefur sterka og skýra ímynd. Við munum vinna saman með Dario Mirri og halda áfram hans frábæra starfi með það markmið að stækka félagið. Við erum mjög ánægður að City Football Group sé nú komið inn á ítalska fótboltamarkaðinn. Það eru ekki allir sáttir eins og þessi stuðningsmaður Palermo sem er talað um hér fyrir neðan. This is the story of a Palermo fan disillusioned with new owners City Football Group, who add the Rosanero to their growing portfolio... @krisvoakes#siamoAquile | #SerieB— The Sportsman (@TheSportsman) July 4, 2022 CFG á nú ellefu félög því auk Palermo og Manchester City þá á hópurinn einnig New York City FC frá Bandaríkjunum, Melbourne City frá Ástralíu, Yokohama F. Marinos frá Japan, Montevideo City Torque frá Úrúgvæ, Girona á Spáni, Sichuan Jiuniu frá Kína, Mumbai City frá Indlandi, Lommel SK frá Belgíu og Troyes í Frakklandi. Sikileyjarfélagið fór í gjaldþrot árið 2019 og datt þá alla leið niður í D-deildina. Liðið hefur nú komið sé upp um tvær deildir á síðustu árum og komst upp í b-deildina með sigri í umspilsleik í vor. View this post on Instagram A post shared by Palermo F.C. Official (@palermofficial)
Sameinuðu arabísku furstadæmin Ítalski boltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Sjá meira