Hvetja áheyrendur til að snúa bökum saman og dansa dátt Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 4. júlí 2022 12:31 Hljómsveitin Hatari var að senda frá sér lagið Dansið eða deyið. Anna Wyszomierska Hljómsveitin Hatari sendi frá sér nýtt lag síðastliðinn föstudag. Lagið ber titilinn Dansið eða deyið en áheyrendur eru þar úthrópaðir sem gengilbeinur ræningja en um leið hvattir til að snúa bökum saman og dansa dátt. Hatari er hvað þekktust fyrir að vera andkapítalísk verðlaunasveit og vöktu þau gífurlega athygli með þátttöku sinni á Eurovision árið 2019. Lagið Dansið eða deyið er fyrsta útgáfa Hatara síðan heimsfaraldur hófst og er tónlistarmyndband væntanlegt á allra næstu dögum. View this post on Instagram A post shared by HATARI (@hatari_official) Sveitin lék fyrir dansi á stórhátíðinni Provinssi í Finnlandi síðastliðið föstudagskvöld. Þar með hófst tónleikasumar Hatara en sveitin leggur land undir fót síðar í mánuðinum og spilar í Slóvakíu, Tékklandi, Hollandi og Bretlandi, svo eitthvað sé nefnt. Hér má heyra nýja lagið frá Hatara: Tónlist Tengdar fréttir Eurovision-myndin um Hatara aftur í bíósal A Song Called Hate eða Lagið um hatrið, heimildarmyndin sem fylgir meðlimum Hatara á Eurovision-ferð til Ísrael og Palestínu, verður sýnd á hátíðlegri styrktarsýningu í Bíó Paradís um helgina. 29. október 2021 09:32 Hatrið sigraði á norskri kvikmyndahátíð Heimildarmyndin A Song called Hate bar sigur úr býtum á norsku kvikmyndahátíðinni Oslo Grand Pix sem fór fram um helgina. Myndin sigraði í flokknum besta norræna heimildarmyndin. 10. júní 2021 10:23 Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Risanöfn úr tónlistarheiminum á Secret Solstice hátíðinni Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið „Unun að troðið sé á manni þegar svona er“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hatari er hvað þekktust fyrir að vera andkapítalísk verðlaunasveit og vöktu þau gífurlega athygli með þátttöku sinni á Eurovision árið 2019. Lagið Dansið eða deyið er fyrsta útgáfa Hatara síðan heimsfaraldur hófst og er tónlistarmyndband væntanlegt á allra næstu dögum. View this post on Instagram A post shared by HATARI (@hatari_official) Sveitin lék fyrir dansi á stórhátíðinni Provinssi í Finnlandi síðastliðið föstudagskvöld. Þar með hófst tónleikasumar Hatara en sveitin leggur land undir fót síðar í mánuðinum og spilar í Slóvakíu, Tékklandi, Hollandi og Bretlandi, svo eitthvað sé nefnt. Hér má heyra nýja lagið frá Hatara:
Tónlist Tengdar fréttir Eurovision-myndin um Hatara aftur í bíósal A Song Called Hate eða Lagið um hatrið, heimildarmyndin sem fylgir meðlimum Hatara á Eurovision-ferð til Ísrael og Palestínu, verður sýnd á hátíðlegri styrktarsýningu í Bíó Paradís um helgina. 29. október 2021 09:32 Hatrið sigraði á norskri kvikmyndahátíð Heimildarmyndin A Song called Hate bar sigur úr býtum á norsku kvikmyndahátíðinni Oslo Grand Pix sem fór fram um helgina. Myndin sigraði í flokknum besta norræna heimildarmyndin. 10. júní 2021 10:23 Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Risanöfn úr tónlistarheiminum á Secret Solstice hátíðinni Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið „Unun að troðið sé á manni þegar svona er“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Eurovision-myndin um Hatara aftur í bíósal A Song Called Hate eða Lagið um hatrið, heimildarmyndin sem fylgir meðlimum Hatara á Eurovision-ferð til Ísrael og Palestínu, verður sýnd á hátíðlegri styrktarsýningu í Bíó Paradís um helgina. 29. október 2021 09:32
Hatrið sigraði á norskri kvikmyndahátíð Heimildarmyndin A Song called Hate bar sigur úr býtum á norsku kvikmyndahátíðinni Oslo Grand Pix sem fór fram um helgina. Myndin sigraði í flokknum besta norræna heimildarmyndin. 10. júní 2021 10:23
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“