Engin lagaleg skilgreining á orðinu kona Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. júlí 2022 10:13 Sigmundur Davíð hefur nú fengið svar við vangaveltum sínum um skilgreiningu á orðinu kona. Vísir/Vilhelm Orðið kona er ekki skilgreint í lögunum og engin lagaleg skilgreining er til á því orði. Þetta kemur fram í svari Katrínar Jakobsdóttur forsætisráherra við fyrirspurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins. Fyrirspurnin var með einfaldasta móti: „Hvernig skilgreinir ráðuneytið orðið kona?“ Í aðsendri grein í Morgunblaðinu á dögunum sagði Sigmundur Davíð hins vegar að málið væri flóknara en fyrirspurnin gæfi til kynna. „Það skiptir verulegu máli hvernig forsætisráðuneytið skilgreinir konur, því það hefur áhrif á lög og framfylgd þeirra,“ skrifaði hann. Í svari Katrínar kemur hins vegar fram að orðið kona sé ekki skilgreint í lögunum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna. Engin lagaleg skilgreining sé til á því orði. Þó er bent á að í athugasemdum með frumvarpinu komi fram að með kyni í lögunum sé átt við konur, karla og fólk með hlutlausa skráningu kyns. Í lögum um kynrænt sjálfræði, sé kveðið á um óskoraðan rétt einstaklinga til að skilgreina kyn sitt sem kona, karl eða kynhlutlaus. Beinir Katrín Sigmundir Davíð að senda mennningar- og viðskiptaráðherra fyrirspurn óski hann eftir upplýsingum um orðsifjar nafnorðsins kona, enda fari sá ráðherra með málefni íslenskrar tungu. Jafnréttismál Stjórnsýsla Alþingi Miðflokkurinn Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Fleiri fréttir Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Katrínar Jakobsdóttur forsætisráherra við fyrirspurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins. Fyrirspurnin var með einfaldasta móti: „Hvernig skilgreinir ráðuneytið orðið kona?“ Í aðsendri grein í Morgunblaðinu á dögunum sagði Sigmundur Davíð hins vegar að málið væri flóknara en fyrirspurnin gæfi til kynna. „Það skiptir verulegu máli hvernig forsætisráðuneytið skilgreinir konur, því það hefur áhrif á lög og framfylgd þeirra,“ skrifaði hann. Í svari Katrínar kemur hins vegar fram að orðið kona sé ekki skilgreint í lögunum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna. Engin lagaleg skilgreining sé til á því orði. Þó er bent á að í athugasemdum með frumvarpinu komi fram að með kyni í lögunum sé átt við konur, karla og fólk með hlutlausa skráningu kyns. Í lögum um kynrænt sjálfræði, sé kveðið á um óskoraðan rétt einstaklinga til að skilgreina kyn sitt sem kona, karl eða kynhlutlaus. Beinir Katrín Sigmundir Davíð að senda mennningar- og viðskiptaráðherra fyrirspurn óski hann eftir upplýsingum um orðsifjar nafnorðsins kona, enda fari sá ráðherra með málefni íslenskrar tungu.
Jafnréttismál Stjórnsýsla Alþingi Miðflokkurinn Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Fleiri fréttir Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Sjá meira