Gervigreind mun hjálpa dómurum á HM í fótbolta í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2022 09:30 Það verður auðveldara fyrir dómara að komast að réttri niðurstöðu um hvort leikmenn séu rangstæðir eða ekki. Getty/Geert van Erven Alþjóða knattspyrnusambandið hefur ákveðið að nýta sér tæknina enn betur þegar kemur að því að aðstoða dómara á heimsmeistaramótinu í Katar sem er fram í lok ársins. Gervigreind mun því taka þátt í því að dæma leiki á mótinu. Þetta verður fyrsta heimsmeistaramótið með slíka tækni. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Aðstoðardómarar munu njóta góðs af henni þegar kemur að því að ákveða hvort leikmenn séu rangstæðir eða ekki. Fjöldi myndavéla á leikvöngunum og nemi í boltanum skila upplýsingum sem gervigreindin notar. Alls munu tólf myndavélar inn á vellinum fylgja leikmönnum eftir til að búa til þær upplýsingar sem þarf til að meta það hvort leikmenn séu fyrir innan eða ekki. Þetta mun aðallega minnka tímann sem það tekur að koamst að réttri niðurstöðu þegar kemur að tæpum rangstæðum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YroJ1dW0-mA">watch on YouTube</a> Eins og með marklínutæknina sem hefur verið notuð undanfarin ár þá munu dómarar leiksins fá skilaboð í úrið sitt ef leikmaður er rangstæður. Það sem meira er að áhorfendur á vellinum munu fá mun betri upplýsingar um Varsjána og atvikin verða sýnd í þrívídd á skjáum leikvangsins þegar menn hafa tekið ákvörðun um þau. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=dlDHJxzb7nE">watch on YouTube</a> HM 2022 í Katar Gervigreind Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
Gervigreind mun því taka þátt í því að dæma leiki á mótinu. Þetta verður fyrsta heimsmeistaramótið með slíka tækni. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Aðstoðardómarar munu njóta góðs af henni þegar kemur að því að ákveða hvort leikmenn séu rangstæðir eða ekki. Fjöldi myndavéla á leikvöngunum og nemi í boltanum skila upplýsingum sem gervigreindin notar. Alls munu tólf myndavélar inn á vellinum fylgja leikmönnum eftir til að búa til þær upplýsingar sem þarf til að meta það hvort leikmenn séu fyrir innan eða ekki. Þetta mun aðallega minnka tímann sem það tekur að koamst að réttri niðurstöðu þegar kemur að tæpum rangstæðum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YroJ1dW0-mA">watch on YouTube</a> Eins og með marklínutæknina sem hefur verið notuð undanfarin ár þá munu dómarar leiksins fá skilaboð í úrið sitt ef leikmaður er rangstæður. Það sem meira er að áhorfendur á vellinum munu fá mun betri upplýsingar um Varsjána og atvikin verða sýnd í þrívídd á skjáum leikvangsins þegar menn hafa tekið ákvörðun um þau. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=dlDHJxzb7nE">watch on YouTube</a>
HM 2022 í Katar Gervigreind Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira