Hér eftir úrslitaleikur um titilinn á Ítalíu ef efstu liðin enda jöfn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2022 10:00 Leikmenn AC Milan fagna ítalska meistaratitlinum í vor eftir sigur á Sassuolo á útivelli í lokaleik tímabilsins. EPA-EFE/SERENA CAMPANINI Forráðamenn Seríu A hafa gert róttæka breytingu á reglum sínum þegar lið enda með jafnmörg stig í efsta sæti deildarinnar. Hingað til hafa úrslit úr innbyrðis leikjum efstu liðanna ráðið röð endi liðin jöfn en ekki lengur. Verði tvö lið jöfn að stigum þá fer fram sérstakur úrslitaleikur um ítalska meistaratitilinn. Sá leikur verður þó ekki framlengdur heldur fer beint í vítakeppni endi hann með jafntefli. If there s a first-place tie at the end of the Serie A season, the scudetto will now come down to a playoff, not a standings tiebreaker https://t.co/UeXqq291yC— SI Soccer (@si_soccer) June 29, 2022 Félögin í Seríu A samþykktu þessa breytingu en það munaði litlu að efstu liðin enduðu jöfn á síðustu leiktíð. AC Milan og Internazionale hefðu endað jöfn ef AC Milan hefði gert jafntefli í lokaumferðinni. AC Milan vann lokaleikinn og titilinn en hefði líka unnið á innbyrðis viðureignum hefðu liðin endað jöfn að stigum. Aðeins einu sinni í sögunni hefur lið unnið ítalska meistaratitilinn í sérstökum auka úrslitaleik en það var árið 1964. Bologna vann þá 2-0 sigur á Inter en hefði innbyrðis leikir ráðið úrslitum þá hefði Inter orðið meistari. Það fylgir sögunni að þessi regla gildir aðeins fyrir efstu liðin en ekki ef lið verða jöfn annars staðar í töflunni. Þar munu innbyrðis leikir liðanna áfram ráða röð liða sem enda jöfn að stigum. Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Hingað til hafa úrslit úr innbyrðis leikjum efstu liðanna ráðið röð endi liðin jöfn en ekki lengur. Verði tvö lið jöfn að stigum þá fer fram sérstakur úrslitaleikur um ítalska meistaratitilinn. Sá leikur verður þó ekki framlengdur heldur fer beint í vítakeppni endi hann með jafntefli. If there s a first-place tie at the end of the Serie A season, the scudetto will now come down to a playoff, not a standings tiebreaker https://t.co/UeXqq291yC— SI Soccer (@si_soccer) June 29, 2022 Félögin í Seríu A samþykktu þessa breytingu en það munaði litlu að efstu liðin enduðu jöfn á síðustu leiktíð. AC Milan og Internazionale hefðu endað jöfn ef AC Milan hefði gert jafntefli í lokaumferðinni. AC Milan vann lokaleikinn og titilinn en hefði líka unnið á innbyrðis viðureignum hefðu liðin endað jöfn að stigum. Aðeins einu sinni í sögunni hefur lið unnið ítalska meistaratitilinn í sérstökum auka úrslitaleik en það var árið 1964. Bologna vann þá 2-0 sigur á Inter en hefði innbyrðis leikir ráðið úrslitum þá hefði Inter orðið meistari. Það fylgir sögunni að þessi regla gildir aðeins fyrir efstu liðin en ekki ef lið verða jöfn annars staðar í töflunni. Þar munu innbyrðis leikir liðanna áfram ráða röð liða sem enda jöfn að stigum.
Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti