Halda afmælistónleika á Ingólfstorgi á laugardag Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. júní 2022 15:31 Guide To Iceland fagnar tíu ára afmæli fyrirtækisins með tónleikum á Ingólfstorgi. Aðsend Fyrirtækið Travelshift býður í tíu ára afmælistónleika á Ingólfstorgi næstkomandi laugardagskvöld. Tónleikarnir eru opnir öllum en Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör og nýstirnið Gugusar koma fram og skemmta viðstöddum. Árið 2012 hóf Guide to Iceland göngu sína sem lítið sprotafyrirtæki með það að sjónarmiði að koma tilvonandi ferðafólki í samband við hjálpsama heimamenn og er nú í samstarfi við yfir 2000 ferðaþjónustufyrirtæki á Íslandi. Guide To Iceland heyrir nú undir Travelshift sem er í óða önn að víkka sig út fyrir landsteinana. Má sem dæmi nefna að búið er að setja af stað Guide to the Philippines. View this post on Instagram A post shared by Guide to Iceland (@guidetoiceland) „Stóra verkefnið sem fyrirtækið tekur sér nú fyrir hendur er stofnun Guide to Europe, sem mun veita sams konar markaðstorg fyrir ferðaþjónustu og Guide to Iceland, en á töluvert stærri skala,“ segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Í tilefni þess að Travelshift sé að setja á fót Guide to Europe verða dregnir tíu ferðavinningar til Evrópu fyrir viðstadda tónleikagesti. View this post on Instagram A post shared by Guide to Iceland (@guidetoiceland) Til þess að taka þátt þarf að fara á Facebook og skrá sig á viðburðinn. Sigurvegararnir verða svo dregnir úr potti á tónleikunum sjálfum. Tónlist Ferðamennska á Íslandi Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Guide to Iceland skiptir um nafn Ferðatæknifyrirtækið Guide to Iceland hefur breytt nafni sínu í Travelshift. Þetta kemur fram í tilkynningu. 1. mars 2022 15:28 Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Árið 2012 hóf Guide to Iceland göngu sína sem lítið sprotafyrirtæki með það að sjónarmiði að koma tilvonandi ferðafólki í samband við hjálpsama heimamenn og er nú í samstarfi við yfir 2000 ferðaþjónustufyrirtæki á Íslandi. Guide To Iceland heyrir nú undir Travelshift sem er í óða önn að víkka sig út fyrir landsteinana. Má sem dæmi nefna að búið er að setja af stað Guide to the Philippines. View this post on Instagram A post shared by Guide to Iceland (@guidetoiceland) „Stóra verkefnið sem fyrirtækið tekur sér nú fyrir hendur er stofnun Guide to Europe, sem mun veita sams konar markaðstorg fyrir ferðaþjónustu og Guide to Iceland, en á töluvert stærri skala,“ segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Í tilefni þess að Travelshift sé að setja á fót Guide to Europe verða dregnir tíu ferðavinningar til Evrópu fyrir viðstadda tónleikagesti. View this post on Instagram A post shared by Guide to Iceland (@guidetoiceland) Til þess að taka þátt þarf að fara á Facebook og skrá sig á viðburðinn. Sigurvegararnir verða svo dregnir úr potti á tónleikunum sjálfum.
Tónlist Ferðamennska á Íslandi Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Guide to Iceland skiptir um nafn Ferðatæknifyrirtækið Guide to Iceland hefur breytt nafni sínu í Travelshift. Þetta kemur fram í tilkynningu. 1. mars 2022 15:28 Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Guide to Iceland skiptir um nafn Ferðatæknifyrirtækið Guide to Iceland hefur breytt nafni sínu í Travelshift. Þetta kemur fram í tilkynningu. 1. mars 2022 15:28
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist