Grátlegt: Meiddist nokkrum dögum fyrir EM og missir af mótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2022 09:01 Lisa Naalsund fer ekki með norska landsliðinu til Englands þrátt fyrir að hafa verið valin í EM-hópinn. Getty/ Norska landsliðskonan Lisa Naalsund hefur spilað frábærlega með Brann undanfarin ár og var ætlað stórt hlutverk í norska kvennalandsliðinu á EM í fótbolta. Ekkert verður þó af því að Lisa fari með til Englands. Norska knattspyrnusambandið segir frá því að Lisa Naalsund muni missa af Evrópumótinu vegna meiðsla. Hún meiddist á kálfa í 2-0 sigri á Nýja Sjálandi í æfingarleik í Osló um helgina. Þetta eru ekki alvarleg meiðsli en nógu alvarleg til að taka af henni næstu sex til átta vikur eða einmitt þann tíma sem Evrópumótið stendur yfir. View this post on Instagram A post shared by Kvinnelandslaget (@kvinnelandslaget) Lisa Naalsund spilar á miðjunni og er liðsfélagi Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur og Svövu Rósar Guðmundsdóttur hjá Brann en báðar íslensku stelpurnar eru einmitt í EM-hóp Íslands. „Við erum mjög leið yfir því að meiðsli Lisu verði til þess að hún missi af EM. Hún er búin að eiga gott tímabil með Bann og er mikilvægur leikmaður fyrir okkar lið. Við sókum henni góðs bata og bíðum spennt eftir að sjá hana aftur á vellinum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Martin Sjögren. „Ég er mjög vonsvikin akkúrat núna. Mér fannst ég vera í góðu formi og var búin að hlakka mikil til Evrópumótsins í Englandi. Meiðsli eru hluti af fótboltanum og því miður hafði ég ekki heppnina með sér. Ég mun styðja stelpurnar heiman frá mér og get ekki beðið eftir að snúa aftur,“ sagði Lisa Naalsund. Í stað Lisu kemur annar liðsfélagi íslenskrar landsliðskonu en það er Thea Bjelde, liðsfélagi Ingibjargar Sigurðardóttur hjá Vålerenga. EM 2022 í Englandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Norska knattspyrnusambandið segir frá því að Lisa Naalsund muni missa af Evrópumótinu vegna meiðsla. Hún meiddist á kálfa í 2-0 sigri á Nýja Sjálandi í æfingarleik í Osló um helgina. Þetta eru ekki alvarleg meiðsli en nógu alvarleg til að taka af henni næstu sex til átta vikur eða einmitt þann tíma sem Evrópumótið stendur yfir. View this post on Instagram A post shared by Kvinnelandslaget (@kvinnelandslaget) Lisa Naalsund spilar á miðjunni og er liðsfélagi Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur og Svövu Rósar Guðmundsdóttur hjá Brann en báðar íslensku stelpurnar eru einmitt í EM-hóp Íslands. „Við erum mjög leið yfir því að meiðsli Lisu verði til þess að hún missi af EM. Hún er búin að eiga gott tímabil með Bann og er mikilvægur leikmaður fyrir okkar lið. Við sókum henni góðs bata og bíðum spennt eftir að sjá hana aftur á vellinum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Martin Sjögren. „Ég er mjög vonsvikin akkúrat núna. Mér fannst ég vera í góðu formi og var búin að hlakka mikil til Evrópumótsins í Englandi. Meiðsli eru hluti af fótboltanum og því miður hafði ég ekki heppnina með sér. Ég mun styðja stelpurnar heiman frá mér og get ekki beðið eftir að snúa aftur,“ sagði Lisa Naalsund. Í stað Lisu kemur annar liðsfélagi íslenskrar landsliðskonu en það er Thea Bjelde, liðsfélagi Ingibjargar Sigurðardóttur hjá Vålerenga.
EM 2022 í Englandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti