Eigandi Arsenal fagnar: Snjóflóðið frá Colorado bandarískur meistari í íshokkí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2022 07:30 Gabriel Landeskog, fyrirliði Colorado Avalanche, lyftir hér Stanley bikarnum fræga eftir sigurinn á Tampa Bay Lightning í nótt. AP/Phelan Ebenhack Colorado Avalanche er NHL-meistari í íshokkí í ár eftir sigur í úrslitaeinvíginu á móti Tampa Bay Lightning en úrslitin réðust í sjötta úrslitaleiknum í nótt. Avalanche liðið vann lokaleikinn 2-1 í nótt og þar með einvígið 4-2. Liðið hafði komist í 2-0 og 3-1 í einvíginu. View this post on Instagram A post shared by NHL (@nhl) Tampa Bay Lightning var búið að vinna Stanley bikarinn undanfarin tvö ár en varð nú að sætta sig við silfrið. Þetta er í fyrsta sinn í 21 ár sem Colorado Avalanche vinnur þennan veglega bikar sem er 90 sentimetra hár og fimmtán kíló á þyngd. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Steven Stamkos kom heimamönnum frá Flórída í 1-0 en það dugði ekki til að tryggja oddaleik því mörk frá Kanadamanninum Nathan MacKinnon og Finnanum Artturi Lehkonen tryggðu Colorado liðinu titilinn. Cale Makar, 23 ára Kanadamaður, var kosinn mikilvægasti leikmaður lokaúrslitanna. Þetta þýðir jafnframt það að Stan Kroenke, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, á bæði NFL- og NHL-meistarana í ár. Los Angeles Rams liðið vann Super Bowl í febrúar og hann á einnig lið Colorado Avalanche. Kroenke á fleiri lið eins og Denver Nuggets í NBA-deildinni og MLS-liðið Colorado Rapids. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Íshokkí Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Fleiri fréttir Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Sjá meira
Avalanche liðið vann lokaleikinn 2-1 í nótt og þar með einvígið 4-2. Liðið hafði komist í 2-0 og 3-1 í einvíginu. View this post on Instagram A post shared by NHL (@nhl) Tampa Bay Lightning var búið að vinna Stanley bikarinn undanfarin tvö ár en varð nú að sætta sig við silfrið. Þetta er í fyrsta sinn í 21 ár sem Colorado Avalanche vinnur þennan veglega bikar sem er 90 sentimetra hár og fimmtán kíló á þyngd. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Steven Stamkos kom heimamönnum frá Flórída í 1-0 en það dugði ekki til að tryggja oddaleik því mörk frá Kanadamanninum Nathan MacKinnon og Finnanum Artturi Lehkonen tryggðu Colorado liðinu titilinn. Cale Makar, 23 ára Kanadamaður, var kosinn mikilvægasti leikmaður lokaúrslitanna. Þetta þýðir jafnframt það að Stan Kroenke, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, á bæði NFL- og NHL-meistarana í ár. Los Angeles Rams liðið vann Super Bowl í febrúar og hann á einnig lið Colorado Avalanche. Kroenke á fleiri lið eins og Denver Nuggets í NBA-deildinni og MLS-liðið Colorado Rapids. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron)
Íshokkí Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Fleiri fréttir Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Sjá meira