Forseti UEFA nennir ekki að hlusta á vælið í Guardiola og Klopp lengur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. júní 2022 13:00 Forseti UEFA hefur engan áhuga á að hlusta á kvart og kvein. EPA-EFE/JEAN-CHRISTOPHE BOTT Aleksander Čeferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, hefur fengið sig fullsaddan af kvarti og kveini Pep Guardiola, þjálfara Englandsmeistara Manchester City, og Jürgen Klopp, þjálfara Liverpool. Þjálfararnir tveir hafa verið duglegir að gagnrýna fjölda leikja sem lið þeirra og leikmenn þurfa að leika ár hvert. Einnig eru þeir ósáttir með breytingar Meistaradeildar Evrópu en árið 2024 mun leikjum í keppninni fjölga. „Í dag getur þú þegar spáð hvaða lið komast áfram í 16-liða úrslit. Í framtíðinni munu stór félög mætast oftar og minni félög munu eiga meiri möguleika á að komast áfram. Riðlakeppnin verður meira spennandi með breyttu fyrirkomulagi. Þetta verður magnað,“ sagði Čeferin um breyt fyrirkomulag Meistaradeildarinnar. „Allir vilja fleiri bikarleiki en enginn er tilbúinn að gefa neitt upp á bátinn í staðinn. Liðin viltu 10 leiki í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en þau fá átta, það er rétta talan.“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool.Robbie Jay Barratt/Getty Images Čeferin sagði einnig að efstu deildir álfunnar ættu mest að hafa 18 lið en að forsetar liðanna væru ekki sammála. Þá bætti hann við að það væri út í hött að hafa tvær bikarkeppnir og vitnaði þar með í enska deildarbikarinn sem Manchester City og Liverpool hafa unnið undanfarin ár. „Það er auðvelt að ráðast á FIFA og UEFA en þetta er mjög einfalt: Ef þú spilar minnar þá færðu minna borgað. Þeir sem ættu að kvarta eru verkamenn sem fá aðeins þúsund evrur á mánuði,“ sagði Čeferin að endingu. Fótbolti UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Þjálfararnir tveir hafa verið duglegir að gagnrýna fjölda leikja sem lið þeirra og leikmenn þurfa að leika ár hvert. Einnig eru þeir ósáttir með breytingar Meistaradeildar Evrópu en árið 2024 mun leikjum í keppninni fjölga. „Í dag getur þú þegar spáð hvaða lið komast áfram í 16-liða úrslit. Í framtíðinni munu stór félög mætast oftar og minni félög munu eiga meiri möguleika á að komast áfram. Riðlakeppnin verður meira spennandi með breyttu fyrirkomulagi. Þetta verður magnað,“ sagði Čeferin um breyt fyrirkomulag Meistaradeildarinnar. „Allir vilja fleiri bikarleiki en enginn er tilbúinn að gefa neitt upp á bátinn í staðinn. Liðin viltu 10 leiki í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en þau fá átta, það er rétta talan.“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool.Robbie Jay Barratt/Getty Images Čeferin sagði einnig að efstu deildir álfunnar ættu mest að hafa 18 lið en að forsetar liðanna væru ekki sammála. Þá bætti hann við að það væri út í hött að hafa tvær bikarkeppnir og vitnaði þar með í enska deildarbikarinn sem Manchester City og Liverpool hafa unnið undanfarin ár. „Það er auðvelt að ráðast á FIFA og UEFA en þetta er mjög einfalt: Ef þú spilar minnar þá færðu minna borgað. Þeir sem ættu að kvarta eru verkamenn sem fá aðeins þúsund evrur á mánuði,“ sagði Čeferin að endingu.
Fótbolti UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira