Ketilkaffi á Skógardeginum mikla í Hallormsstað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. júní 2022 20:27 Bergrún Arna, aðstoðarskógarvörður í Hallormsstað, sem vottar það með tungunni að það sé ekkert lúsmý og lítið, sem ekkert af öðru mýi í skóginum. Gestir Skógardagsins mikla þurfa því ekki að hafa neinar áhyggjur á morgun að koma bitnir heim. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það verður mikið um að vera í Hallormsstaðarskógi í Fljótsdal á morgun laugardag, því Skógardagurinn mikli fer þá fram. Fjölbreytt dagskrá verður í boði, svo ekki sé minnst á ketilkaffið, sem boðið verður upp á að skógarmannasið. Undirbúningur fyrir Skógardaginn mikla hefur staðið yfir síðustu vikur í Hallormsstað en það hefur ekki verið hægt að halda daginn hátíðlegan síðustu tvö ár vegna Covid. Reiknað er með að um tvö þúsund manns mætti á daginn og taki þátt í hátíðarhöldum en dagskráin hefst klukkan tólf með Íslandsmeistaramóti í skógarhöggi. „Síðan verður grillað heilt naut, lambakjöt verður líka grillað, pylsur í hundraða vís verða í boði, lummur og ketilkaffi og svo megum við ekki gleyma sviðinu. Magni kemur þar fram og fleiri skemmtikraftar,“ segir Bergrún Arna Þorsteinsdóttir, aðstoðarskógarvörður hjá Skógræktinni í Hallormsstað. Reiknað er með fjölda fólks á Skógardaginn mikla í Hallormsstað laugardaginn 25. júní. Dagskráin hefst klukkan 12:00.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bergrún lofar mjög góðu veðri á morgun og góðri stemmingu. Hún segir alltaf mikla tilhlökkun hjá skógarbændum og öðru áhugafólki um skógrækt fyrir deginum. Og mekka skógræktarinnar er á þessu svæði? „Já, hún er hér á Fljótsdalshéraði og Hallormsstaðarskógur er meðal elstu skóga okkar í landinu,“ segir Bergrún og bætir strax við. „Já, við skulum minnast á að það er ekkert lúsmý á Hallormsstað svo við þurfum ekkert að vera bitin úr skóginum hér og það er eiginlega ekkert mý í skóginum“. Ertu að segja alveg satt? „Já, ég er alveg að segja satt“, segir Bergrún hlægjandi um leið og hún rak út úr sér tunguna til að votta að hún væri ekki svört. Skógrækt og landgræðsla Menning Múlaþing Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Sjá meira
Undirbúningur fyrir Skógardaginn mikla hefur staðið yfir síðustu vikur í Hallormsstað en það hefur ekki verið hægt að halda daginn hátíðlegan síðustu tvö ár vegna Covid. Reiknað er með að um tvö þúsund manns mætti á daginn og taki þátt í hátíðarhöldum en dagskráin hefst klukkan tólf með Íslandsmeistaramóti í skógarhöggi. „Síðan verður grillað heilt naut, lambakjöt verður líka grillað, pylsur í hundraða vís verða í boði, lummur og ketilkaffi og svo megum við ekki gleyma sviðinu. Magni kemur þar fram og fleiri skemmtikraftar,“ segir Bergrún Arna Þorsteinsdóttir, aðstoðarskógarvörður hjá Skógræktinni í Hallormsstað. Reiknað er með fjölda fólks á Skógardaginn mikla í Hallormsstað laugardaginn 25. júní. Dagskráin hefst klukkan 12:00.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bergrún lofar mjög góðu veðri á morgun og góðri stemmingu. Hún segir alltaf mikla tilhlökkun hjá skógarbændum og öðru áhugafólki um skógrækt fyrir deginum. Og mekka skógræktarinnar er á þessu svæði? „Já, hún er hér á Fljótsdalshéraði og Hallormsstaðarskógur er meðal elstu skóga okkar í landinu,“ segir Bergrún og bætir strax við. „Já, við skulum minnast á að það er ekkert lúsmý á Hallormsstað svo við þurfum ekkert að vera bitin úr skóginum hér og það er eiginlega ekkert mý í skóginum“. Ertu að segja alveg satt? „Já, ég er alveg að segja satt“, segir Bergrún hlægjandi um leið og hún rak út úr sér tunguna til að votta að hún væri ekki svört.
Skógrækt og landgræðsla Menning Múlaþing Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Sjá meira