Ketilkaffi á Skógardeginum mikla í Hallormsstað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. júní 2022 20:27 Bergrún Arna, aðstoðarskógarvörður í Hallormsstað, sem vottar það með tungunni að það sé ekkert lúsmý og lítið, sem ekkert af öðru mýi í skóginum. Gestir Skógardagsins mikla þurfa því ekki að hafa neinar áhyggjur á morgun að koma bitnir heim. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það verður mikið um að vera í Hallormsstaðarskógi í Fljótsdal á morgun laugardag, því Skógardagurinn mikli fer þá fram. Fjölbreytt dagskrá verður í boði, svo ekki sé minnst á ketilkaffið, sem boðið verður upp á að skógarmannasið. Undirbúningur fyrir Skógardaginn mikla hefur staðið yfir síðustu vikur í Hallormsstað en það hefur ekki verið hægt að halda daginn hátíðlegan síðustu tvö ár vegna Covid. Reiknað er með að um tvö þúsund manns mætti á daginn og taki þátt í hátíðarhöldum en dagskráin hefst klukkan tólf með Íslandsmeistaramóti í skógarhöggi. „Síðan verður grillað heilt naut, lambakjöt verður líka grillað, pylsur í hundraða vís verða í boði, lummur og ketilkaffi og svo megum við ekki gleyma sviðinu. Magni kemur þar fram og fleiri skemmtikraftar,“ segir Bergrún Arna Þorsteinsdóttir, aðstoðarskógarvörður hjá Skógræktinni í Hallormsstað. Reiknað er með fjölda fólks á Skógardaginn mikla í Hallormsstað laugardaginn 25. júní. Dagskráin hefst klukkan 12:00.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bergrún lofar mjög góðu veðri á morgun og góðri stemmingu. Hún segir alltaf mikla tilhlökkun hjá skógarbændum og öðru áhugafólki um skógrækt fyrir deginum. Og mekka skógræktarinnar er á þessu svæði? „Já, hún er hér á Fljótsdalshéraði og Hallormsstaðarskógur er meðal elstu skóga okkar í landinu,“ segir Bergrún og bætir strax við. „Já, við skulum minnast á að það er ekkert lúsmý á Hallormsstað svo við þurfum ekkert að vera bitin úr skóginum hér og það er eiginlega ekkert mý í skóginum“. Ertu að segja alveg satt? „Já, ég er alveg að segja satt“, segir Bergrún hlægjandi um leið og hún rak út úr sér tunguna til að votta að hún væri ekki svört. Skógrækt og landgræðsla Menning Múlaþing Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Sjá meira
Undirbúningur fyrir Skógardaginn mikla hefur staðið yfir síðustu vikur í Hallormsstað en það hefur ekki verið hægt að halda daginn hátíðlegan síðustu tvö ár vegna Covid. Reiknað er með að um tvö þúsund manns mætti á daginn og taki þátt í hátíðarhöldum en dagskráin hefst klukkan tólf með Íslandsmeistaramóti í skógarhöggi. „Síðan verður grillað heilt naut, lambakjöt verður líka grillað, pylsur í hundraða vís verða í boði, lummur og ketilkaffi og svo megum við ekki gleyma sviðinu. Magni kemur þar fram og fleiri skemmtikraftar,“ segir Bergrún Arna Þorsteinsdóttir, aðstoðarskógarvörður hjá Skógræktinni í Hallormsstað. Reiknað er með fjölda fólks á Skógardaginn mikla í Hallormsstað laugardaginn 25. júní. Dagskráin hefst klukkan 12:00.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bergrún lofar mjög góðu veðri á morgun og góðri stemmingu. Hún segir alltaf mikla tilhlökkun hjá skógarbændum og öðru áhugafólki um skógrækt fyrir deginum. Og mekka skógræktarinnar er á þessu svæði? „Já, hún er hér á Fljótsdalshéraði og Hallormsstaðarskógur er meðal elstu skóga okkar í landinu,“ segir Bergrún og bætir strax við. „Já, við skulum minnast á að það er ekkert lúsmý á Hallormsstað svo við þurfum ekkert að vera bitin úr skóginum hér og það er eiginlega ekkert mý í skóginum“. Ertu að segja alveg satt? „Já, ég er alveg að segja satt“, segir Bergrún hlægjandi um leið og hún rak út úr sér tunguna til að votta að hún væri ekki svört.
Skógrækt og landgræðsla Menning Múlaþing Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Sjá meira