Fimmtán dagar í EM: Er að læra taugafræði í Harvard og elskar mjólkurgraut með súru slátri og rúsínum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. júní 2022 11:01 Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir á ferðinni í einum af fimm A-landsleikjum sínum til þessa. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Ungstirnið Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, leikmaður Breiðabliks og nemandi við Harvard háskóla, er næst í röðinni. Hin 21 árs gamla Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir er einkar áhugaverður leikmaður. Líkt og svo margar í landsliðinu þá er hún gríðarlega reynslumikil þrátt fyrir ungan aldur. Ásamt því að vera stórgóð inn á vellinum þá kann hún vel við sig fyrir framan bækurnar og stundar í dag nám við Harvard háskóla í Bandaríkjunum. Þó hún hafi spilað með Breiðabliki um árabil þá er hún alin upp á Egilsstöðum og hóf ferilinn með Hetti. Þaðan fór hún til Völsungs á Húsavík og svo loks Breiðabliks áður en leið hennar lá til Bandaríkjanna. Áslaug Munda hefur „aðeins“ leikið fimm A-landsleiki en þar spilar höfuðhögg inn í sem hún fékk í leik með Harvard stuttu eftir að hún hélt ytra. Hélt það henni frá keppni í dágóða stund en hún hefur nú náð sér að fullu og verður forvitnilegt að sjá hvað hún gerir. Það segir sitt um hraða og tækni Áslaugar Mundu að hún hefur annars vegar spilað vinstri bakvörð fyrir Blika eða þá hægri væng í 4-3-3 leikkerfi. Fyrsti meistaraflokksleikur? Apríl 2015 Hver hefur kennt þér mest í fótbolta? Ljuba þjálfaði mig í Hetti og kenndi mér grunnhluti fótboltans. Steini Halldórs kom mér síðan skrefinu lengra. Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Ég lifi í voninni með Stjórninni. Mætir einhver af fjölskyldu/vinum til að styðja þig á EM? Í kringum 40 af mínu fólki ætla að mæta. Hvaða námi eða vinnu hefur þú sinnt (fyrir utan fótbolta)? Ég er að læra taugafræði (e. Neuroscience) í Harvard University. Í hvernig skóm spilarðu? Nike Tiempo. Uppáhalds lið í enska? Manchester City. Uppáhalds tölvuleikur? Minesweeper er hugarróándi leikur. Uppáhalds matur? Mjólkurgrautur með súru slátri og rúsínum. Fyndnust í landsliðinu? Hallbera og Cessa eiga sínar stundir Gáfuðust í landsliðinu? Agla María og Elín Metta. Óstundvísust í landsliðinu? Telma Ívars mætir nú oft á slaginu, og ekki sekúndu fyrr, í vinnuna á Kópavogsvelli en ef hana langar getur hún verið mjög tímanlega sömuleiðis. Hvaða lið vinnur EM (ef ekki Ísland)? Spánn, kannski England. Hvað er skemmtilegast að gera milli æfinga og leikja í landsliðsferðum? Njóta samverunnar með stelpunum. Besti andstæðingur/leiðinlegasti andstæðingur? Hef alltaf fundist erfitt að mæta Öglu Maríu á æfingum. Finnst bara best að hafa hana með mér í liði. Átrúnaðargoð í æsku? Lionel Messi. Nefndu eina staðreynd um þig sem fáir vita: Við systur skipuðum boðhlaupssveit í fullorðinsflokki árið 2013. Þá 18, 14, 12 og 7 ára gamlar með góðum árangri þrátt fyrir lágan meðalaldur. Við endurtókum svo leikinn ári seinna. Mynd af boðhlaupssveitinni frá 2013.Áslaug Munda Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Sextán dagar í EM: Elskar fisk og hefur unnið söngvakeppni Kópavogs Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Reynsluboltinn, og leikmaður Bayern München, Glódís Perla Viggósdóttir er næst í röðinni. 24. júní 2022 11:01 Sautján dagar í EM: „Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er hin lunkna Agla María Albertsdóttir sem leikur með BK Häcken í Svíþjóð. 23. júní 2022 11:00 Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00 Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01 Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02 Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Hin 21 árs gamla Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir er einkar áhugaverður leikmaður. Líkt og svo margar í landsliðinu þá er hún gríðarlega reynslumikil þrátt fyrir ungan aldur. Ásamt því að vera stórgóð inn á vellinum þá kann hún vel við sig fyrir framan bækurnar og stundar í dag nám við Harvard háskóla í Bandaríkjunum. Þó hún hafi spilað með Breiðabliki um árabil þá er hún alin upp á Egilsstöðum og hóf ferilinn með Hetti. Þaðan fór hún til Völsungs á Húsavík og svo loks Breiðabliks áður en leið hennar lá til Bandaríkjanna. Áslaug Munda hefur „aðeins“ leikið fimm A-landsleiki en þar spilar höfuðhögg inn í sem hún fékk í leik með Harvard stuttu eftir að hún hélt ytra. Hélt það henni frá keppni í dágóða stund en hún hefur nú náð sér að fullu og verður forvitnilegt að sjá hvað hún gerir. Það segir sitt um hraða og tækni Áslaugar Mundu að hún hefur annars vegar spilað vinstri bakvörð fyrir Blika eða þá hægri væng í 4-3-3 leikkerfi. Fyrsti meistaraflokksleikur? Apríl 2015 Hver hefur kennt þér mest í fótbolta? Ljuba þjálfaði mig í Hetti og kenndi mér grunnhluti fótboltans. Steini Halldórs kom mér síðan skrefinu lengra. Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Ég lifi í voninni með Stjórninni. Mætir einhver af fjölskyldu/vinum til að styðja þig á EM? Í kringum 40 af mínu fólki ætla að mæta. Hvaða námi eða vinnu hefur þú sinnt (fyrir utan fótbolta)? Ég er að læra taugafræði (e. Neuroscience) í Harvard University. Í hvernig skóm spilarðu? Nike Tiempo. Uppáhalds lið í enska? Manchester City. Uppáhalds tölvuleikur? Minesweeper er hugarróándi leikur. Uppáhalds matur? Mjólkurgrautur með súru slátri og rúsínum. Fyndnust í landsliðinu? Hallbera og Cessa eiga sínar stundir Gáfuðust í landsliðinu? Agla María og Elín Metta. Óstundvísust í landsliðinu? Telma Ívars mætir nú oft á slaginu, og ekki sekúndu fyrr, í vinnuna á Kópavogsvelli en ef hana langar getur hún verið mjög tímanlega sömuleiðis. Hvaða lið vinnur EM (ef ekki Ísland)? Spánn, kannski England. Hvað er skemmtilegast að gera milli æfinga og leikja í landsliðsferðum? Njóta samverunnar með stelpunum. Besti andstæðingur/leiðinlegasti andstæðingur? Hef alltaf fundist erfitt að mæta Öglu Maríu á æfingum. Finnst bara best að hafa hana með mér í liði. Átrúnaðargoð í æsku? Lionel Messi. Nefndu eina staðreynd um þig sem fáir vita: Við systur skipuðum boðhlaupssveit í fullorðinsflokki árið 2013. Þá 18, 14, 12 og 7 ára gamlar með góðum árangri þrátt fyrir lágan meðalaldur. Við endurtókum svo leikinn ári seinna. Mynd af boðhlaupssveitinni frá 2013.Áslaug Munda
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Sextán dagar í EM: Elskar fisk og hefur unnið söngvakeppni Kópavogs Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Reynsluboltinn, og leikmaður Bayern München, Glódís Perla Viggósdóttir er næst í röðinni. 24. júní 2022 11:01 Sautján dagar í EM: „Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er hin lunkna Agla María Albertsdóttir sem leikur með BK Häcken í Svíþjóð. 23. júní 2022 11:00 Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00 Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01 Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02 Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Sextán dagar í EM: Elskar fisk og hefur unnið söngvakeppni Kópavogs Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Reynsluboltinn, og leikmaður Bayern München, Glódís Perla Viggósdóttir er næst í röðinni. 24. júní 2022 11:01
Sautján dagar í EM: „Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er hin lunkna Agla María Albertsdóttir sem leikur með BK Häcken í Svíþjóð. 23. júní 2022 11:00
Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00
Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01
Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02
Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01
Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01
Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02