Forseti PSG sýknaður í annað sinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2022 14:01 Nasser Al-Khelaifi, forseti PSG. Sebnem Coskun/Getty Images Nasser Al-Khelaifi, forseti Frakklandsmeistara París Saint-Germain, hefur verið sýknaður öðru sinni. Hann var ásakaður um að mútur og spillingu er kom að sölu sjónvarpsrétts HM í knattspyrnu sem fram fer í Katar síðar á þessu ári. Al-Khelaifi var í dag sýknaður öðru sinni en málið var tekið fyrir í Sviss líkt og önnur mál tengd Alþjóðaknattspyrnusambandinu. Ásamt því að vera forseti er Al-Khelaifi einnig forseti beIN fjölmiðlasamsteypunnar sem staðsett er í Katar. Hinn 48 ára gamli var ásakaður um að hafa selt sjónvarpsrétt mótsins undir borðið ásamt Jerome Valcke, fyrrverandi ritara FIFA. Valcke fékk 11 mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir mútur og að skila inn fölsuðum gögnum. Hann var á sínum tíma hægri hönd Sepp Blatter, fyrrverandi forseta FIFA. Ólíkt Valcke er Al-Khelaifi laus allra mála eftir úrskurð dagsins. Lögfræðingur hans segir að loks sé réttlætinu fullnægt en málaferli hafa staðið yfir í tæp sex ár. Bætti lögfræðingurinn við að tími hafi verið til kominn að nafn Al-Khelaifi væri hreinsað þar sem ákæruvaldið hafi hunsað bæði staðreyndir og lögin sjálf á meðan málinu stóð. BREAKING: PSG president Nasser Al-Khelaifi has been acquitted for a second time after being accused of involvement in bribery and criminal mismanagement in the awarding of World Cup broadcast rights pic.twitter.com/BpsI3mFXRU— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 24, 2022 Sky Sports greindi frá. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Sjá meira
Al-Khelaifi var í dag sýknaður öðru sinni en málið var tekið fyrir í Sviss líkt og önnur mál tengd Alþjóðaknattspyrnusambandinu. Ásamt því að vera forseti er Al-Khelaifi einnig forseti beIN fjölmiðlasamsteypunnar sem staðsett er í Katar. Hinn 48 ára gamli var ásakaður um að hafa selt sjónvarpsrétt mótsins undir borðið ásamt Jerome Valcke, fyrrverandi ritara FIFA. Valcke fékk 11 mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir mútur og að skila inn fölsuðum gögnum. Hann var á sínum tíma hægri hönd Sepp Blatter, fyrrverandi forseta FIFA. Ólíkt Valcke er Al-Khelaifi laus allra mála eftir úrskurð dagsins. Lögfræðingur hans segir að loks sé réttlætinu fullnægt en málaferli hafa staðið yfir í tæp sex ár. Bætti lögfræðingurinn við að tími hafi verið til kominn að nafn Al-Khelaifi væri hreinsað þar sem ákæruvaldið hafi hunsað bæði staðreyndir og lögin sjálf á meðan málinu stóð. BREAKING: PSG president Nasser Al-Khelaifi has been acquitted for a second time after being accused of involvement in bribery and criminal mismanagement in the awarding of World Cup broadcast rights pic.twitter.com/BpsI3mFXRU— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 24, 2022 Sky Sports greindi frá.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Sjá meira