Mikil bjartsýni á meðal sérfræðinganna fyrir EM Sindri Sverrisson skrifar 24. júní 2022 16:01 Íslendingar munu fagna sigri í fyrstu tveimur leikjum sínum á EM ef marka má spá sérfræðinga Bestu markanna. vísir/hulda margrét Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum eru fullir bjartsýni fyrir hönd íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta sem hefur leik á EM í Englandi 10. júlí. Ísland er í riðli með Belgíu, Ítalíu og Frakklandi, og er ljóst að Frakkar eru sigurstranglegastir enda í þriðja sæti heimslistans. Tvö lið komast upp úr riðlinum og áfram í átta liða úrslit. Í sérstakri EM-útgáfu Bestu markanna spurði Helena Ólafsdóttir sérfræðinga sína hverju þeir spáðu um árangur Íslands í riðlinum og voru allir sammála um að Ísland færi upp úr riðlinum. Það hefur Íslandi einu sinni áður tekist, á EM 2013 þegar liðið féll úr leik í 8-liða úrslitum. Klippa: Bestu mörkin - Spáin fyrir EM „Þetta er 1-1-X. Sjö stig,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir um leiki Íslands í riðlinum, og spáði þar með sigri gegn Belgíu 10. júlí og gegn Ítalíu 14. júlí, en jafntefli við Frakkland 18. júlí. Harpa dró reyndar aðeins í land þegar Helena náði í penna til að skrá hjá sér spána: „Jákvætt karma er uppleggið. Ég er ekki í þessu til að vinna keppnina. Ég vil að það sé skráð niður,“ sagði Harpa hlæjandi. „Við vinnum fyrstu tvo og töpum á móti Frakklandi,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir. „Ég ætla að herma eftir Hörpu,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, sannfærð líkt og Harpa um að Ísland tapi ekki leik í riðlakeppninni á EM. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Bestu mörkin Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Ísland er í riðli með Belgíu, Ítalíu og Frakklandi, og er ljóst að Frakkar eru sigurstranglegastir enda í þriðja sæti heimslistans. Tvö lið komast upp úr riðlinum og áfram í átta liða úrslit. Í sérstakri EM-útgáfu Bestu markanna spurði Helena Ólafsdóttir sérfræðinga sína hverju þeir spáðu um árangur Íslands í riðlinum og voru allir sammála um að Ísland færi upp úr riðlinum. Það hefur Íslandi einu sinni áður tekist, á EM 2013 þegar liðið féll úr leik í 8-liða úrslitum. Klippa: Bestu mörkin - Spáin fyrir EM „Þetta er 1-1-X. Sjö stig,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir um leiki Íslands í riðlinum, og spáði þar með sigri gegn Belgíu 10. júlí og gegn Ítalíu 14. júlí, en jafntefli við Frakkland 18. júlí. Harpa dró reyndar aðeins í land þegar Helena náði í penna til að skrá hjá sér spána: „Jákvætt karma er uppleggið. Ég er ekki í þessu til að vinna keppnina. Ég vil að það sé skráð niður,“ sagði Harpa hlæjandi. „Við vinnum fyrstu tvo og töpum á móti Frakklandi,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir. „Ég ætla að herma eftir Hörpu,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, sannfærð líkt og Harpa um að Ísland tapi ekki leik í riðlakeppninni á EM.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Bestu mörkin Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira