Kendall Jenner og NBA stjarnan Devin Booker eru hætt saman Elísabet Hanna skrifar 23. júní 2022 15:30 Kendall Jenner og Devin Booker voru stödd á Ítalíu í brúðkaupi Kourtney og Travis í maí. Getty/NINO Fyrirsætan Kendall Jenner og körfuboltamaðurinn Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband samkvæmt Entertainment Tonight, allavegana í bili þar sem talið er að þau gætu náð aftur saman. Parið byrjaði fyrst saman sumarið 2020 en nú hafa þau farið í sitthvora áttina þar sem Kendall virðist telja þau vera á mismunandi bylgjulengdum í lífinu. Samkvæmt heimildum hafa þau átt samræður um framtíðina saman og eru ekki á sömu blaðsíðunni þegar kemur að henni. Fyrr á árinu voru vangaveltur um það hvort að parið væri búið að setja upp hringa þar sem hann bar hring á baugfingri en svo virðist ekki vera raunin. Kendall sagði í raunveruleikaþættinum The Kardashians að henni þætti barneignir vera raunverulegan kost fyrir sér á þessum tímapunkti í lífinu. Á hliðarlínunni Devin spilar fyrir liðið Phoenix Suns og hefur Kendall oftar en ekki sést á hliðarlínunni að fylgjast með sínum manni. Áður en Kendall og Devin byrjuðu saman þekktust þau í gegnum sameiginlega vini og höfðu meðal annars farið á tvöfalt stefnumót. Kendall var oft á hliðarlínunni.Getty/Kevork Djansezian Tvöfalt stefnumót Þá var Kendall í sambandi með körfuboltamanninum Ben Simmons og Devin var í sambandi með fyrrum bestu vinkonu Kylie Jenner, Jordyn Woods. Devin og Jordyn hættu saman árið 2019 en það var sama ár og Jordyn sást kyssa kærasta og barnsföður Khloé Kardashian, Tristan Thompson. Það varð til þess að Khloé og Tristan hættu saman. Það atvik er einnig ástæða þess að vinskapur Jordyn og Kylie eyðilagðist. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kendall Jenner getur ekki verið án kristalla sem færa henni góða orku Raunveruleikastjarnan og súper módelið Kendall Jenner kíkti í heimsókn hjá breska Vogue nú á dögunum og afhjúpaði það sem hún geymir í Bottega Veneta töskunni sinni. 7. janúar 2022 14:30 Devin Booker á góðri leið með að mölbrjóta Kardashian bölvunina Hingað til hefur það verið nánast dauðadómur fyrir körfuboltaferil NBA leikmanns að verða kærasti einhverjar úr Kardashian fjölskyldunni. Eða þangað til að Devin Booker tók sig til og sendi bölvunina til föðurhúsanna. 26. maí 2021 16:01 Kendall Jenner gagnrýnd fyrir hundrað gesta hrekkjavökupartý Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur verið gagnrýnd harðlega á samfélagsmiðlum í dag fyrir að halda upp á afmælið sitt í miðjum heimsfaraldri. Afmælisveisla Jenner var með hrekkjavökuþema og samkvæmt People.com voru um hundrað gestir í veislunni. 2. nóvember 2020 23:19 Kendall Jenner hæst launaða fyrirsætan annað árið í röð Fyrirsætan og Kardashian systirin Kendall Jenner er hæst launaða fyrirsæta heimsins annað árið í röð samkvæmt tekjulista Forbes. 3. febrúar 2019 16:25 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Parið byrjaði fyrst saman sumarið 2020 en nú hafa þau farið í sitthvora áttina þar sem Kendall virðist telja þau vera á mismunandi bylgjulengdum í lífinu. Samkvæmt heimildum hafa þau átt samræður um framtíðina saman og eru ekki á sömu blaðsíðunni þegar kemur að henni. Fyrr á árinu voru vangaveltur um það hvort að parið væri búið að setja upp hringa þar sem hann bar hring á baugfingri en svo virðist ekki vera raunin. Kendall sagði í raunveruleikaþættinum The Kardashians að henni þætti barneignir vera raunverulegan kost fyrir sér á þessum tímapunkti í lífinu. Á hliðarlínunni Devin spilar fyrir liðið Phoenix Suns og hefur Kendall oftar en ekki sést á hliðarlínunni að fylgjast með sínum manni. Áður en Kendall og Devin byrjuðu saman þekktust þau í gegnum sameiginlega vini og höfðu meðal annars farið á tvöfalt stefnumót. Kendall var oft á hliðarlínunni.Getty/Kevork Djansezian Tvöfalt stefnumót Þá var Kendall í sambandi með körfuboltamanninum Ben Simmons og Devin var í sambandi með fyrrum bestu vinkonu Kylie Jenner, Jordyn Woods. Devin og Jordyn hættu saman árið 2019 en það var sama ár og Jordyn sást kyssa kærasta og barnsföður Khloé Kardashian, Tristan Thompson. Það varð til þess að Khloé og Tristan hættu saman. Það atvik er einnig ástæða þess að vinskapur Jordyn og Kylie eyðilagðist.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kendall Jenner getur ekki verið án kristalla sem færa henni góða orku Raunveruleikastjarnan og súper módelið Kendall Jenner kíkti í heimsókn hjá breska Vogue nú á dögunum og afhjúpaði það sem hún geymir í Bottega Veneta töskunni sinni. 7. janúar 2022 14:30 Devin Booker á góðri leið með að mölbrjóta Kardashian bölvunina Hingað til hefur það verið nánast dauðadómur fyrir körfuboltaferil NBA leikmanns að verða kærasti einhverjar úr Kardashian fjölskyldunni. Eða þangað til að Devin Booker tók sig til og sendi bölvunina til föðurhúsanna. 26. maí 2021 16:01 Kendall Jenner gagnrýnd fyrir hundrað gesta hrekkjavökupartý Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur verið gagnrýnd harðlega á samfélagsmiðlum í dag fyrir að halda upp á afmælið sitt í miðjum heimsfaraldri. Afmælisveisla Jenner var með hrekkjavökuþema og samkvæmt People.com voru um hundrað gestir í veislunni. 2. nóvember 2020 23:19 Kendall Jenner hæst launaða fyrirsætan annað árið í röð Fyrirsætan og Kardashian systirin Kendall Jenner er hæst launaða fyrirsæta heimsins annað árið í röð samkvæmt tekjulista Forbes. 3. febrúar 2019 16:25 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Kendall Jenner getur ekki verið án kristalla sem færa henni góða orku Raunveruleikastjarnan og súper módelið Kendall Jenner kíkti í heimsókn hjá breska Vogue nú á dögunum og afhjúpaði það sem hún geymir í Bottega Veneta töskunni sinni. 7. janúar 2022 14:30
Devin Booker á góðri leið með að mölbrjóta Kardashian bölvunina Hingað til hefur það verið nánast dauðadómur fyrir körfuboltaferil NBA leikmanns að verða kærasti einhverjar úr Kardashian fjölskyldunni. Eða þangað til að Devin Booker tók sig til og sendi bölvunina til föðurhúsanna. 26. maí 2021 16:01
Kendall Jenner gagnrýnd fyrir hundrað gesta hrekkjavökupartý Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur verið gagnrýnd harðlega á samfélagsmiðlum í dag fyrir að halda upp á afmælið sitt í miðjum heimsfaraldri. Afmælisveisla Jenner var með hrekkjavökuþema og samkvæmt People.com voru um hundrað gestir í veislunni. 2. nóvember 2020 23:19
Kendall Jenner hæst launaða fyrirsætan annað árið í röð Fyrirsætan og Kardashian systirin Kendall Jenner er hæst launaða fyrirsæta heimsins annað árið í röð samkvæmt tekjulista Forbes. 3. febrúar 2019 16:25