Gaf mikið að sjá íslensku skrúðgönguna og ein úr henni komst í landsliðið Sindri Sverrisson skrifar 23. júní 2022 14:01 Þúsundir Íslendinga ferðuðust til Hollands og sáu íslenska landsliðið á EM 2017. Víkingaklappið var að sjálfsögðu tekið í stúkunni. Getty/Maja Hitij Harpa Þorsteinsdóttir segir aðra stemningu í kringum íslenska landsliðið í fótbolta fyrir EM kvenna í Englandi í næsta mánuði heldur en var fyrir síðasta stórmót, EM í Hollandi 2017. Þetta sagði Harpa í sérstakri EM-útgáfu af Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöld en brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Harpa var aðalframherji íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2017 en rétt náði lokamótinu eftir að hafa eignast barn fimm mánuðum fyrir mótið. Hún sagðist klárlega hafa fundið fyrir þeim mikla stuðningi og áhuga sem var á íslenska liðinu á EM 2017 en þúsundir Íslendinga fylgdu liðinu á mótið. Ísland tapaði hins vegar öllum þremur leikjum sínum og skoraði aðeins eitt mark. „Upplifunin er auðvitað allt önnur þegar maður er í ákveðnu „zone-i“ sem leikmaður, en mér finnst það samt vera þannig að það er önnur stemning í kringum liðið núna. Þó það hafi verið frábær stuðningur þá vissi maður að prógrammið væri erfiðara og svona,“ sagði Harpa. Veifaði rútunni og er núna í landsliðinu „En þetta er samt geggjað og þetta var ótrúlega vel heppnað mót 2017, umgjörðin alveg geggjuð, og allt upp á tíu. Ég man þegar við sátum í rútunni og keyrðum framhjá skrúðgöngu sem var á leið á völlinn. Bara allir íslensku stuðningsmennirnir og maður var eitthvað að veifa. Þetta gaf manni rosalega mikið,“ sagði Harpa en þær Sonný Lára Þráinsdóttir, sem einnig var sérfræðingur í þættinum í gær, voru báðar í rútunni. „Svo er svolítið fyndið að Áslaug Munda var í viðtali um daginn að tala um þegar rútan keyrði framhjá og hún vinkaði ykkur á torginu. Svo er hún bara mætt nokkrum árum síðar. Þetta er svo geggjað,“ bætti Mist Rúnarsdóttir við. Áslaug Munda er í 23 manna EM-hópi Íslands sem heldur af landi brott eftir opna æfingu með stuðningsmönnum á laugardaginn klukkan 11 á Laugardalsvelli. Klippa: Bestu mörkin - Reynsla af stórmóti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Bestu mörkin Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Sjá meira
Þetta sagði Harpa í sérstakri EM-útgáfu af Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöld en brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Harpa var aðalframherji íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2017 en rétt náði lokamótinu eftir að hafa eignast barn fimm mánuðum fyrir mótið. Hún sagðist klárlega hafa fundið fyrir þeim mikla stuðningi og áhuga sem var á íslenska liðinu á EM 2017 en þúsundir Íslendinga fylgdu liðinu á mótið. Ísland tapaði hins vegar öllum þremur leikjum sínum og skoraði aðeins eitt mark. „Upplifunin er auðvitað allt önnur þegar maður er í ákveðnu „zone-i“ sem leikmaður, en mér finnst það samt vera þannig að það er önnur stemning í kringum liðið núna. Þó það hafi verið frábær stuðningur þá vissi maður að prógrammið væri erfiðara og svona,“ sagði Harpa. Veifaði rútunni og er núna í landsliðinu „En þetta er samt geggjað og þetta var ótrúlega vel heppnað mót 2017, umgjörðin alveg geggjuð, og allt upp á tíu. Ég man þegar við sátum í rútunni og keyrðum framhjá skrúðgöngu sem var á leið á völlinn. Bara allir íslensku stuðningsmennirnir og maður var eitthvað að veifa. Þetta gaf manni rosalega mikið,“ sagði Harpa en þær Sonný Lára Þráinsdóttir, sem einnig var sérfræðingur í þættinum í gær, voru báðar í rútunni. „Svo er svolítið fyndið að Áslaug Munda var í viðtali um daginn að tala um þegar rútan keyrði framhjá og hún vinkaði ykkur á torginu. Svo er hún bara mætt nokkrum árum síðar. Þetta er svo geggjað,“ bætti Mist Rúnarsdóttir við. Áslaug Munda er í 23 manna EM-hópi Íslands sem heldur af landi brott eftir opna æfingu með stuðningsmönnum á laugardaginn klukkan 11 á Laugardalsvelli. Klippa: Bestu mörkin - Reynsla af stórmóti
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Bestu mörkin Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Sjá meira