Tvöfaldir Evrópumeistarar settir í bann Sindri Sverrisson skrifar 22. júní 2022 16:31 Aðeins þrjú ár eru síðan Vardar varð Evrópumeistari í annað sinn en nú má liðið ekki taka þátt í Meistaradeild Evrópu. EPA-EFE/SASCHA STEINBACH Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tilkynnti í dag að norður-makedónska meistaraliðið Vardar mætti ekki taka þátt í Evrópukeppnum á næstu leiktíð. Vardar hefur síðastliðinn áratug verið á meðal helstu stórvelda í evrópskum handbolta og á árunum 2017-2019 komst liðið þrjú ár í röð í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu, og varð tvívegis Evrópumeistari. Ástæðan fyrir banninu er fjárhagsvandræði Vardar. Í tilkynningu frá EHF segir að ákvörðun um bannið hafi verið tekin eftir nærri tveggja ára tilraunir EHF til að sjá til þess að Vardar gerði upp skuldir sínar. Félagið hafi hunsað að greiða samningsbundnum leikmönnum laun. It will be the first Champions League season without Vardar since 2012/13 and the first Champions League season without a club (if Pelister wont get a wildcard) since 2000/01 .— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 22, 2022 Í tilkynningu frá EHF segir jafnframt að allt hafi verið reynt til að Vardar gæti áfram keppt í sterkustu keppni Evrópu, með miklum bréfaskriftum, einkasamtölum og tímaáætlunum, en að forráðamenn Vardar hafi sífellt dregið lappirnar eða jafnvel ekki svarað. Þá hafi greiðslur aðeins verið greiddar að hluta. Það var því einróma ákvörðun framkvæmdastjórnar EHF síðastliðinn föstudag að Vardar gæti ekki fengið keppnisleyfi fyrir næsta tímabil og fær félagið endurgreidd þau gjöld sem það hafði þó lagt fram í von um keppnisleyfi. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Handbolti Norður-Makedónía Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Vardar hefur síðastliðinn áratug verið á meðal helstu stórvelda í evrópskum handbolta og á árunum 2017-2019 komst liðið þrjú ár í röð í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu, og varð tvívegis Evrópumeistari. Ástæðan fyrir banninu er fjárhagsvandræði Vardar. Í tilkynningu frá EHF segir að ákvörðun um bannið hafi verið tekin eftir nærri tveggja ára tilraunir EHF til að sjá til þess að Vardar gerði upp skuldir sínar. Félagið hafi hunsað að greiða samningsbundnum leikmönnum laun. It will be the first Champions League season without Vardar since 2012/13 and the first Champions League season without a club (if Pelister wont get a wildcard) since 2000/01 .— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 22, 2022 Í tilkynningu frá EHF segir jafnframt að allt hafi verið reynt til að Vardar gæti áfram keppt í sterkustu keppni Evrópu, með miklum bréfaskriftum, einkasamtölum og tímaáætlunum, en að forráðamenn Vardar hafi sífellt dregið lappirnar eða jafnvel ekki svarað. Þá hafi greiðslur aðeins verið greiddar að hluta. Það var því einróma ákvörðun framkvæmdastjórnar EHF síðastliðinn föstudag að Vardar gæti ekki fengið keppnisleyfi fyrir næsta tímabil og fær félagið endurgreidd þau gjöld sem það hafði þó lagt fram í von um keppnisleyfi.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Handbolti Norður-Makedónía Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira