Kristján: Þurftum að brjóta upp leikinn Dagur Lárusson skrifar 19. júní 2022 19:16 Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Hulda Margrét Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunar, var að vonum ánægður eftir sigur síns liðs gegn ÍBV í Bestu deild kvenna í dag. ,,Þessi sigur mun gera mikið fyrir sjálfstraustið og við þurftum líka að laga stigatöfluna eftir slysið í síðasta leik,” byrjaði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunar, að segja eftir leik. ,,Við vissum það líka fyrir leik að ef við myndum vinna að þá færum við í þriðja sætið og þess vegna var þetta mjög mikilvægt. En síðan er ég líka mjög sáttur með það hvernig við spiluðum þennan leik, við unnum okkur jafnt og þétt inn í hann og klárum hann í upphafi seinni hálfleiks,” hélt Kristján áfram. Kristján sagðist vera sáttur með heildar frammistöðuna. ,,Jú ég er sáttur en við auðvitað sluppum nokkuð vel í byrjun fyrri hálfleiks, þær áttu fyrsta alvöru færið í leiknum þar sem við vorum virkilega heppnar að fá ekki á okkur mark. Kristján viðurkenndi að hluti af leikplaninu var að reyna við mikið skotum fyrir utan teig sem virkaði vel í leiknum. ,,Já þegar þú mætir liðið sem vill liggja til baka og leyfa þér að vera með boltann og notast við skyndisóknir þá er það mikilvægt að brjóta upp leikinn einhvern veginn og það er annað hvort að hlaupa með boltann en skjóta og við gerðum það vel.” Kristján var síðan spurður út í langa landsleikjafríið sem tekur nú við. ,,Þetta er auðvitað verkefni og því hægt að líta á þetta líka sem áhyggjuefni, langt síðan það hefur verið svona löng pása í miðju móti og alls ekki margir þjálfara sem hafa þurft að takst á við eitthvað eins og þetta. Liðin eru að gera þetta á misjafnan hátt og við munum gera þetta á okkar hátt,” endaði Kristján á að segja. Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 4-0 | Sanngjarn sigur heimakvenna Stjarnan og ÍBV mættust í síðasta leik Bestu deildar kvenna fyrir EM kvenna í knattspyrnu fyrr í dag í Garðabænum. Stjarnan var mikið betri aðilinn í seinni hálfleik og uppskar þrjú mörk eftir að hafa sótt án afláts seinni 45 mínúturnar. Leikurinn endaði 4-0 og þótti sigurinn sanngjarn. 19. júní 2022 18:15 Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Sjá meira
,,Þessi sigur mun gera mikið fyrir sjálfstraustið og við þurftum líka að laga stigatöfluna eftir slysið í síðasta leik,” byrjaði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunar, að segja eftir leik. ,,Við vissum það líka fyrir leik að ef við myndum vinna að þá færum við í þriðja sætið og þess vegna var þetta mjög mikilvægt. En síðan er ég líka mjög sáttur með það hvernig við spiluðum þennan leik, við unnum okkur jafnt og þétt inn í hann og klárum hann í upphafi seinni hálfleiks,” hélt Kristján áfram. Kristján sagðist vera sáttur með heildar frammistöðuna. ,,Jú ég er sáttur en við auðvitað sluppum nokkuð vel í byrjun fyrri hálfleiks, þær áttu fyrsta alvöru færið í leiknum þar sem við vorum virkilega heppnar að fá ekki á okkur mark. Kristján viðurkenndi að hluti af leikplaninu var að reyna við mikið skotum fyrir utan teig sem virkaði vel í leiknum. ,,Já þegar þú mætir liðið sem vill liggja til baka og leyfa þér að vera með boltann og notast við skyndisóknir þá er það mikilvægt að brjóta upp leikinn einhvern veginn og það er annað hvort að hlaupa með boltann en skjóta og við gerðum það vel.” Kristján var síðan spurður út í langa landsleikjafríið sem tekur nú við. ,,Þetta er auðvitað verkefni og því hægt að líta á þetta líka sem áhyggjuefni, langt síðan það hefur verið svona löng pása í miðju móti og alls ekki margir þjálfara sem hafa þurft að takst á við eitthvað eins og þetta. Liðin eru að gera þetta á misjafnan hátt og við munum gera þetta á okkar hátt,” endaði Kristján á að segja.
Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 4-0 | Sanngjarn sigur heimakvenna Stjarnan og ÍBV mættust í síðasta leik Bestu deildar kvenna fyrir EM kvenna í knattspyrnu fyrr í dag í Garðabænum. Stjarnan var mikið betri aðilinn í seinni hálfleik og uppskar þrjú mörk eftir að hafa sótt án afláts seinni 45 mínúturnar. Leikurinn endaði 4-0 og þótti sigurinn sanngjarn. 19. júní 2022 18:15 Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 4-0 | Sanngjarn sigur heimakvenna Stjarnan og ÍBV mættust í síðasta leik Bestu deildar kvenna fyrir EM kvenna í knattspyrnu fyrr í dag í Garðabænum. Stjarnan var mikið betri aðilinn í seinni hálfleik og uppskar þrjú mörk eftir að hafa sótt án afláts seinni 45 mínúturnar. Leikurinn endaði 4-0 og þótti sigurinn sanngjarn. 19. júní 2022 18:15