„Er í fyrsta skipti að semja lög út frá hjartanu en ekki bara að syngja um Dicks“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. júní 2022 10:31 Ingi Bauer er í fyrsta skipti að semja lög frá hjartanu. Aðsend Tónlistarmaðurinn Ingi Bauer var að gefa út lagið HUGSANIR en þetta er fyrsta lag af væntanlegri plötu frá honum sem mun bera nafnið ÁST. Ingi Bauer hefur komið víða að í íslenska tónlistarheiminum og er hvað þekktastur fyrir smellinn Upp til hópa með Herra Hnetusmjöri og Dicks með Séra Bjössa. „Þessi plata er frekar ólík því en það sem ég hef verið að gefa út. Ég er í fyrsta skipti að semja lög út frá hjartanu en ekki bara að syngja um Dicks. Ég fór nefnilega einn í húsbíl í kringum landið eftir smá erfiða tíma og sambandsslit og ákvað að byrja að semja út frá hjartanu.“ View this post on Instagram A post shared by Ingi Bauer (@ingibauer) Hann segir að persónulegar breytingar í hans lífi endurspegli nýju tónlistina. „Ég er eiginlega að opna hjartað mitt alveg upp á gátt fyrir alla til að heyra svo að ég er bæði stressaður og spenntur. Það er alveg skrítin pæling að vera einn einhvers staðar að semja um það sem maður hefur lent í og erfiðar tilfinningar og svo bara setur þú það á Spotify og allir geta heyrt.“ Lagið HUGSANIR varð hins vegar til heima hjá Inga á fallegum rigningardegi eftir að ferðinni lauk. „Lagið var reyndar fyrst high school rokk lag en ég breytti því svo seinna. Aldrei að vita nema maður gefi rokk útgáfuna líka út einhvern tíma,“ segir Ingi glettinn að lokum. Tónlist Tengdar fréttir Rangur maður í nýrri útgáfu frá Inga Bauer Tónlistarmaðurinn Ingi Bauer gaf nýlega út endurgerða útgáfu af laginu Rangur Maður eftir Sólstrandargæjana. 16. mars 2021 14:31 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Ingi Bauer hefur komið víða að í íslenska tónlistarheiminum og er hvað þekktastur fyrir smellinn Upp til hópa með Herra Hnetusmjöri og Dicks með Séra Bjössa. „Þessi plata er frekar ólík því en það sem ég hef verið að gefa út. Ég er í fyrsta skipti að semja lög út frá hjartanu en ekki bara að syngja um Dicks. Ég fór nefnilega einn í húsbíl í kringum landið eftir smá erfiða tíma og sambandsslit og ákvað að byrja að semja út frá hjartanu.“ View this post on Instagram A post shared by Ingi Bauer (@ingibauer) Hann segir að persónulegar breytingar í hans lífi endurspegli nýju tónlistina. „Ég er eiginlega að opna hjartað mitt alveg upp á gátt fyrir alla til að heyra svo að ég er bæði stressaður og spenntur. Það er alveg skrítin pæling að vera einn einhvers staðar að semja um það sem maður hefur lent í og erfiðar tilfinningar og svo bara setur þú það á Spotify og allir geta heyrt.“ Lagið HUGSANIR varð hins vegar til heima hjá Inga á fallegum rigningardegi eftir að ferðinni lauk. „Lagið var reyndar fyrst high school rokk lag en ég breytti því svo seinna. Aldrei að vita nema maður gefi rokk útgáfuna líka út einhvern tíma,“ segir Ingi glettinn að lokum.
Tónlist Tengdar fréttir Rangur maður í nýrri útgáfu frá Inga Bauer Tónlistarmaðurinn Ingi Bauer gaf nýlega út endurgerða útgáfu af laginu Rangur Maður eftir Sólstrandargæjana. 16. mars 2021 14:31 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Rangur maður í nýrri útgáfu frá Inga Bauer Tónlistarmaðurinn Ingi Bauer gaf nýlega út endurgerða útgáfu af laginu Rangur Maður eftir Sólstrandargæjana. 16. mars 2021 14:31