Skálar við meinta kynferðisafbrotamenn í svikapóstum Eiður Þór Árnason skrifar 13. júní 2022 17:32 Svikapóstarnir eru sendir í nafni Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra. Samsett Óprúttnir aðilar hafa sent út svikapósta í nafni ríkislögreglustjóra og dómsmálaráðuneytisins þar sem viðtakendur eru sakaðir um að hafa skoðað barnaníðsefni og þeim tilkynnt að fjölmiðlar verði upplýstir um sakargiftirnar. Í skeytinu er Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri ranglega titluð sendandi og skilaboðin merkt lögreglu og íslenskum ráðuneytum. Embætti ríkislögreglustjóra vekur athygli á svikapóstinum og áréttar að skeytið sé alls ekki frá ríkislögreglustjóra. Þá eru viðtakendur varaðir við því að smella á hlekki og viðhengi sem fylgja póstunum og þeir hvattir til að merkja þá sem ruslpóst. Málið er til skoðunar hjá lögreglunni sem segist vinna að því að loka fyrir frekari falskar póstsendingar frá umræddum aðilum. Skeytið umrædda sem sent er sem viðhengi með svikapóstunum. Lögreglan „Mikilvægt er að skoða öll skilaboð og allan póst með gagnrýnum augum, ekki smella á hlekki eða viðhengi sem eru grunsamleg og alls ekki gefa upp kortaupplýsingar eða viðkvæmar persónuupplýsingar,“ segir í tilkynningu á vef lögreglunnar. Í svikapóstinum eru viðtakendur beðnir um að svara tölvupóstinum innan þriggja sólarhringa. Umrætt skeyti er skrifað á heldur óþjálli íslensku og eru sterkar vísbendingar um að þýðingarforrit hafi verið notað til að þýða textann úr erlendu tungumáli, með heldur dræmum árangri. Þú verður skráður sem kynferðisafbrotamaður og skráin þín verður einnig send á ljósvakamiðla þar sem fjölskylda þín, ástvinir og allir aðrir sjá hvað þú ert að gera fyrir framan tölvuna þína. Nú hefur þér verið varað við. Skál, Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri Lögreglumál Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Sjá meira
Í skeytinu er Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri ranglega titluð sendandi og skilaboðin merkt lögreglu og íslenskum ráðuneytum. Embætti ríkislögreglustjóra vekur athygli á svikapóstinum og áréttar að skeytið sé alls ekki frá ríkislögreglustjóra. Þá eru viðtakendur varaðir við því að smella á hlekki og viðhengi sem fylgja póstunum og þeir hvattir til að merkja þá sem ruslpóst. Málið er til skoðunar hjá lögreglunni sem segist vinna að því að loka fyrir frekari falskar póstsendingar frá umræddum aðilum. Skeytið umrædda sem sent er sem viðhengi með svikapóstunum. Lögreglan „Mikilvægt er að skoða öll skilaboð og allan póst með gagnrýnum augum, ekki smella á hlekki eða viðhengi sem eru grunsamleg og alls ekki gefa upp kortaupplýsingar eða viðkvæmar persónuupplýsingar,“ segir í tilkynningu á vef lögreglunnar. Í svikapóstinum eru viðtakendur beðnir um að svara tölvupóstinum innan þriggja sólarhringa. Umrætt skeyti er skrifað á heldur óþjálli íslensku og eru sterkar vísbendingar um að þýðingarforrit hafi verið notað til að þýða textann úr erlendu tungumáli, með heldur dræmum árangri. Þú verður skráður sem kynferðisafbrotamaður og skráin þín verður einnig send á ljósvakamiðla þar sem fjölskylda þín, ástvinir og allir aðrir sjá hvað þú ert að gera fyrir framan tölvuna þína. Nú hefur þér verið varað við. Skál, Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri
Þú verður skráður sem kynferðisafbrotamaður og skráin þín verður einnig send á ljósvakamiðla þar sem fjölskylda þín, ástvinir og allir aðrir sjá hvað þú ert að gera fyrir framan tölvuna þína. Nú hefur þér verið varað við. Skál, Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri
Lögreglumál Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Sjá meira