Vann fyrstu keppni ofurdeildarinnar en segist ekki pæla í hvaðan peningarnir koma Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2022 08:01 Charl Schwartzel þénaði töluvert um helgina. Craig Mercer/Getty Images Atvinnukylfingurinn Charl Schwartzel vann fyrsta mót LIV-mótaraðarinnar sem fram fór á Centurion-vellinum í Englandi í gær. Mótaröðin er eins og áður hefur komið fram á Vísi fjármögnuð af stjórnvöldum í Sádi-Arabíu. Í aðdraganda mótsins hefur mikið verið fjallað um eignarhald mótaraðarinnar sem hefur verið sett upp til höfuðs PGA-mótaröðinni. Þónokkrir af frægustu kylfingum heims sögðu sig úr PGA-móti til að taka þátt á Centurion-vellinum. Í kjölfarið ákvað PGA að banna þeim kylfingum að taka þátt. Hinn 37 ára gamli Schwartzel sér eflaust ekki eftir ákvörðuninni en hann vann sér inn samtals 4,75 milljónir Bandararíkjadala um helgina. Aðspurður hvort honum væri sama hvaðan peningurinn kæmi þá sagði hann svo vera. „Ég hef aldrei á mínum 20 ára ferli alvarlega íhugað hvaðan peningarnar koma. Ef ég væri að grandskoða alla þá staði sem ég hef spilað þá mætti eflaust finna eitthvað að í hvert skipti. Það er erfit tað svara þessari spurningu, við getum rætt þetta í allan dag.“ "Where money comes from is not something I've ever looked at in my career"Charl Schwartzel responds to concerns over the source of the LIV Series prize fund.pic.twitter.com/vFWFugTYm3— Sky Sports (@SkySports) June 12, 2022 Líkt og aðrir kylfingar mótaraðarinnar þá hafa menn ekki viljað svara spurningum varðandi rót peninganna. Það Hinn 37 ára gamli Schwartzel er frá Suður-Afríku og hefur áður keppt á PGA-mótaröðinni, Evrópu-mótaröðinni og Sólskins-mótaröðinni. Nú er hann er kominn í sögubækurnar sem sigurvegari fyrstu keppni LIV-mótaraðarinnar. Golf LIV-mótaröðin Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Í aðdraganda mótsins hefur mikið verið fjallað um eignarhald mótaraðarinnar sem hefur verið sett upp til höfuðs PGA-mótaröðinni. Þónokkrir af frægustu kylfingum heims sögðu sig úr PGA-móti til að taka þátt á Centurion-vellinum. Í kjölfarið ákvað PGA að banna þeim kylfingum að taka þátt. Hinn 37 ára gamli Schwartzel sér eflaust ekki eftir ákvörðuninni en hann vann sér inn samtals 4,75 milljónir Bandararíkjadala um helgina. Aðspurður hvort honum væri sama hvaðan peningurinn kæmi þá sagði hann svo vera. „Ég hef aldrei á mínum 20 ára ferli alvarlega íhugað hvaðan peningarnar koma. Ef ég væri að grandskoða alla þá staði sem ég hef spilað þá mætti eflaust finna eitthvað að í hvert skipti. Það er erfit tað svara þessari spurningu, við getum rætt þetta í allan dag.“ "Where money comes from is not something I've ever looked at in my career"Charl Schwartzel responds to concerns over the source of the LIV Series prize fund.pic.twitter.com/vFWFugTYm3— Sky Sports (@SkySports) June 12, 2022 Líkt og aðrir kylfingar mótaraðarinnar þá hafa menn ekki viljað svara spurningum varðandi rót peninganna. Það Hinn 37 ára gamli Schwartzel er frá Suður-Afríku og hefur áður keppt á PGA-mótaröðinni, Evrópu-mótaröðinni og Sólskins-mótaröðinni. Nú er hann er kominn í sögubækurnar sem sigurvegari fyrstu keppni LIV-mótaraðarinnar.
Golf LIV-mótaröðin Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira