Óttast um ferðamenn eftir kraftmikla aurskriðu úr mikilli hæð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. júní 2022 11:38 Snjóflóðið, sem virðist hafa verið töluvert jarðvegsblandað, féll úr mikill hæð. Skjáskot Lögreglan í Loen í Noregi reynir nú að komast að því hvort að ferðamenn hafi lent í mikilli aurskirði sem féll úr töluverði hæð í Kjenndalen í gær og tók með sér þónokkurn jarðveg. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi var aurskriðan umfangsmikil, auk þess sem að hún féll úr töluverðri hæð, um 1.800 metrum yfir sjávarmáli, úr snarbrattri hlíð. Svo virðist sem að töluverður snjór hafi einnig fallið í skriðunni en norskir miðlar tala ýmist um snjóflóð eða skriðu í fréttum af málinu. Svæðið þar sem flóðið féll er vinsæll ferðamannastaður. Einn fullorðinn og eitt barn slösuðist minniháttar þegar skriðan féll. Féll það meðal annars á veg og urðu nokkrir bílar fyrir henni. Eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan virðist skriðan hafa hrifið töluverðan snjó, kletta og jarðveg með sér. Á vef NRK má meðal annars sjá myndband sem tekið var þegar skriðan féll. Umfangsmikil leitaðgerð var sett af stað en lögregla vill ganga úr skugga um að enginn hafi lent í skriðunni. Enginn hefur verið tilkynntur týndur á svæðinu en lögregla telur mögulegt að erlendir ferðamenn hafi lent í skriðunni Unnið er að því að staðsetja þá erlendu ferðamenn sem voru á svæðinu þegar skriðan féll. Búið er að staðsetja allmarga en ekki er búið að ná tali af öllum þeim sem voru mögulega á svæðinu í gær þegar skriðan féll. Noregur Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi var aurskriðan umfangsmikil, auk þess sem að hún féll úr töluverðri hæð, um 1.800 metrum yfir sjávarmáli, úr snarbrattri hlíð. Svo virðist sem að töluverður snjór hafi einnig fallið í skriðunni en norskir miðlar tala ýmist um snjóflóð eða skriðu í fréttum af málinu. Svæðið þar sem flóðið féll er vinsæll ferðamannastaður. Einn fullorðinn og eitt barn slösuðist minniháttar þegar skriðan féll. Féll það meðal annars á veg og urðu nokkrir bílar fyrir henni. Eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan virðist skriðan hafa hrifið töluverðan snjó, kletta og jarðveg með sér. Á vef NRK má meðal annars sjá myndband sem tekið var þegar skriðan féll. Umfangsmikil leitaðgerð var sett af stað en lögregla vill ganga úr skugga um að enginn hafi lent í skriðunni. Enginn hefur verið tilkynntur týndur á svæðinu en lögregla telur mögulegt að erlendir ferðamenn hafi lent í skriðunni Unnið er að því að staðsetja þá erlendu ferðamenn sem voru á svæðinu þegar skriðan féll. Búið er að staðsetja allmarga en ekki er búið að ná tali af öllum þeim sem voru mögulega á svæðinu í gær þegar skriðan féll.
Noregur Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira