Bale hefur áhyggjur af leikjaálagi: „Eitthvað verður að breytast“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. júní 2022 11:46 Gareth Bale hefur áhyggjur af leikjaálagi knattspyrnumanna. Ryan Hiscott/Getty Images Knattspyrnumaðurinn Gareth Bale hafur kallað eftir því að knattspyrnuyfirvöld endurskoði leikjaniðurröðun sína með tilliti til leikjaálags á leikmenn. Sjálfur hefur Bale ekki upplifað þetta mikla leikjaálag seinustu misseri, en hann hefur verið fastagestur á varamannabekk Real Madrid síðastliðin ár. Bale er nú í landsliðsverkefni með velska landsliðinu, en liðið mætir Belgum í Þjóðadeildinni í kvöld. Fyrir leikinn ræddi hann við blaðamenn og viðraði þar áhyggjur sínar af álagi á knattspyrnumenn. „Þetta er klikkað. Við vorum að tala um þetta um daginn og einhver nefndi þetta við borðið þegar við vorum að fá okkur hádegismat. [Kevin] De Bruyne gæti spilað 79 leiki á næsta tímabili og fengið þriggja vikna frí,“ sagði Bale áhyggjufullur. „Þetta er of mikið. Ég held að þetta verði að breytast. Ég held að hvaða leikmaður sem er muni segja þér að þetta séu allt of margir leikir. Það er ómögulegt að spila svona marga leiki í svona háum gæðaflokki.“ „Afleiðingarnar af þessu leikjaálagi til lengri tíma eru að líkaminn ræður ekki við svona leikjaálag ár eftir ár eftir ár. Eitthvað verður að breytast og þeir sem stjórna verða að gera eitthvað í þessu,“ sagði Bale að lokum. 🗣️ "De Bruyne could play 79 games next season and have a three week break."Gareth Bale has called on football's governing bodies to consider player welfare with an increasingly congested calendar. pic.twitter.com/E6RDyS9nkT— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2022 Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Sjá meira
Sjálfur hefur Bale ekki upplifað þetta mikla leikjaálag seinustu misseri, en hann hefur verið fastagestur á varamannabekk Real Madrid síðastliðin ár. Bale er nú í landsliðsverkefni með velska landsliðinu, en liðið mætir Belgum í Þjóðadeildinni í kvöld. Fyrir leikinn ræddi hann við blaðamenn og viðraði þar áhyggjur sínar af álagi á knattspyrnumenn. „Þetta er klikkað. Við vorum að tala um þetta um daginn og einhver nefndi þetta við borðið þegar við vorum að fá okkur hádegismat. [Kevin] De Bruyne gæti spilað 79 leiki á næsta tímabili og fengið þriggja vikna frí,“ sagði Bale áhyggjufullur. „Þetta er of mikið. Ég held að þetta verði að breytast. Ég held að hvaða leikmaður sem er muni segja þér að þetta séu allt of margir leikir. Það er ómögulegt að spila svona marga leiki í svona háum gæðaflokki.“ „Afleiðingarnar af þessu leikjaálagi til lengri tíma eru að líkaminn ræður ekki við svona leikjaálag ár eftir ár eftir ár. Eitthvað verður að breytast og þeir sem stjórna verða að gera eitthvað í þessu,“ sagði Bale að lokum. 🗣️ "De Bruyne could play 79 games next season and have a three week break."Gareth Bale has called on football's governing bodies to consider player welfare with an increasingly congested calendar. pic.twitter.com/E6RDyS9nkT— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 11, 2022
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Sjá meira