Zidane sagður taka við PSG en talsmaðurinn neitar Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2022 16:15 Zinedine Zidane þjálfaði síðast Real Madrid en hætti með liðið fyrir ári síðan, í annað sinn á ferlinum. Getty Franski knattspyrnustjórinn Zinedine Zidane gæti verið að taka við frönsku meisturunum í PSG en umboðsmaður hans neitar því að svo sé. Franska útvarpsstöðin Europe 1 greindi frá því fyrr í dag að Zidane væri að taka við PSG af Mauricio Pochettino sem lengi hefur verið sagður á útleið hjá PSG eftir dapran árangur í Meistaradeild Evrópu. BREAKING: Zidane is close to becoming the new PSG manager, multiple sources report pic.twitter.com/GZdncWVm42— 433 (@433) June 10, 2022 Zidane hefur aðeins þjálfað Real Madrid á sínum þjálfaraferli, og unnið Meistaradeildina þrisvar og Spánarmeistaratitilinn tvisvar sem þjálfari, en hætti fyrir ári síðan eftir titlalaust tímabil. Alain Migliaccio, umboðsmaður Zidane, segir við franska blaðið L‘Equipe að það sé rangt að Zidane sé að taka við PSG. „Það er enginn stoð fyrir þessum orðrómum sem hafa verið í gangi. Til þessa dags þá er ég eini maðurinn með leyfi til að vera fulltrúi og ráðgjafi Zinedine Zidane. Hvorki Zinedine Zidane né ég sjálfur höfum verið í beinu sambandi við eiganda PSG,“ sagði Migliaccio. Franski boltinn Fótbolti Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Franska útvarpsstöðin Europe 1 greindi frá því fyrr í dag að Zidane væri að taka við PSG af Mauricio Pochettino sem lengi hefur verið sagður á útleið hjá PSG eftir dapran árangur í Meistaradeild Evrópu. BREAKING: Zidane is close to becoming the new PSG manager, multiple sources report pic.twitter.com/GZdncWVm42— 433 (@433) June 10, 2022 Zidane hefur aðeins þjálfað Real Madrid á sínum þjálfaraferli, og unnið Meistaradeildina þrisvar og Spánarmeistaratitilinn tvisvar sem þjálfari, en hætti fyrir ári síðan eftir titlalaust tímabil. Alain Migliaccio, umboðsmaður Zidane, segir við franska blaðið L‘Equipe að það sé rangt að Zidane sé að taka við PSG. „Það er enginn stoð fyrir þessum orðrómum sem hafa verið í gangi. Til þessa dags þá er ég eini maðurinn með leyfi til að vera fulltrúi og ráðgjafi Zinedine Zidane. Hvorki Zinedine Zidane né ég sjálfur höfum verið í beinu sambandi við eiganda PSG,“ sagði Migliaccio.
Franski boltinn Fótbolti Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira