Sigþrúður ráðin framkvæmdastjóri Siðmenntar Atli Ísleifsson skrifar 10. júní 2022 10:28 Sigþrúður Guðmundsdóttir hefur verið framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins undanfarin sextán ár. Siðmennt Sigþrúður Guðmundsdóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Siðmenntar. Hún tekur við starfinu af Siggeiri Fannari Ævarssyni sem var sagt upp störfum í lok apríl. Í tilkynningu frá Siðmennt segir að Sigþrúður hafi verið framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins undanfarin sextán ár, og áður forstöðumaður félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, verkefnastjóri innleiðingar Olweusarverkefnisins og að auki setið í stjórnum ýmissa félagasamtaka. „Sigþrúður hefur háskólapróf í félagsfræði, mannfræði og jákvæðri sálfræði, auk kennsluréttinda á háskólastigi. Helstu verkefni Sigþrúðar varða stefnumótun félagsins, almennan rekstur, mannauðsmál og samskipti við bæði stjórnkerfið og almenna félaga. Stjórn Siðmenntar telur Sigþrúði einstaklega vel hæfa til starfsins, enda hefur hún áralanga reynslu af stjórn og rekstri félagasamtaka og húmanísk lífsgildi að leiðarljósi. Stjórn Siðmenntar hlakkar til samstarfsins og býður Sigþrúði velkomna til starfa. Hún hefur störf 1. september. Siðmennt er félag siðrænna húmanista á Íslandi. Tæplega fimm þúsund félagar eru í Siðmennt og er félagið sjötta stærsta lífsskoðunarfélagið á Íslandi og það allra stærsta ef litið er til aðeins veraldlegra lífsskoðunarfélaga. Helstu verkefni félagsins eru barátta fyrir veraldlegu samfélagi og auknum mannréttindum jaðarsettra hópa, þjónusta við félagsfólk og athafnir á lífsins tímamótum, þ.e. við nafngjöf, hjónavígslu, fermingu og útför,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Félagasamtök Tengdar fréttir Framkvæmdastjóra Siðmenntar sagt upp störfum Framkvæmdastjóra Siðmenntar var sagt upp störfum hjá félaginu um mánaðamótin. Hann hefur verið framkvæmdastjóri Siðmenntar frá árinu 2018. 4. maí 2022 21:55 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Sjá meira
Í tilkynningu frá Siðmennt segir að Sigþrúður hafi verið framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins undanfarin sextán ár, og áður forstöðumaður félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, verkefnastjóri innleiðingar Olweusarverkefnisins og að auki setið í stjórnum ýmissa félagasamtaka. „Sigþrúður hefur háskólapróf í félagsfræði, mannfræði og jákvæðri sálfræði, auk kennsluréttinda á háskólastigi. Helstu verkefni Sigþrúðar varða stefnumótun félagsins, almennan rekstur, mannauðsmál og samskipti við bæði stjórnkerfið og almenna félaga. Stjórn Siðmenntar telur Sigþrúði einstaklega vel hæfa til starfsins, enda hefur hún áralanga reynslu af stjórn og rekstri félagasamtaka og húmanísk lífsgildi að leiðarljósi. Stjórn Siðmenntar hlakkar til samstarfsins og býður Sigþrúði velkomna til starfa. Hún hefur störf 1. september. Siðmennt er félag siðrænna húmanista á Íslandi. Tæplega fimm þúsund félagar eru í Siðmennt og er félagið sjötta stærsta lífsskoðunarfélagið á Íslandi og það allra stærsta ef litið er til aðeins veraldlegra lífsskoðunarfélaga. Helstu verkefni félagsins eru barátta fyrir veraldlegu samfélagi og auknum mannréttindum jaðarsettra hópa, þjónusta við félagsfólk og athafnir á lífsins tímamótum, þ.e. við nafngjöf, hjónavígslu, fermingu og útför,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Félagasamtök Tengdar fréttir Framkvæmdastjóra Siðmenntar sagt upp störfum Framkvæmdastjóra Siðmenntar var sagt upp störfum hjá félaginu um mánaðamótin. Hann hefur verið framkvæmdastjóri Siðmenntar frá árinu 2018. 4. maí 2022 21:55 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Sjá meira
Framkvæmdastjóra Siðmenntar sagt upp störfum Framkvæmdastjóra Siðmenntar var sagt upp störfum hjá félaginu um mánaðamótin. Hann hefur verið framkvæmdastjóri Siðmenntar frá árinu 2018. 4. maí 2022 21:55