Íslenski listinn: „Samstarfið var frábært, eins og það hefur verið frá árinu 1988“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. júní 2022 16:01 Friðrik Dór og Jón Jónsson sitja saman á íslenska listanum með lagið Dansa. Helgi Ómarsson Bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór sendu frá sér sumarsmellinn Dansa í maí síðastliðnum. Lagið hefur hækkað sig upp íslenska listann undanfarnar vikur og skipar nú sjöunda sætið. Blaðamaður tók púlsinn á bræðrunum og fékk að heyra nánar frá samstarfinu. „Ég hef átt viðlagið lengi og textinn þar var klár enda afskaplega einfaldur í sniðum. Hann er þó byggður á tvítugum Johnny Jay sem, þrátt fyrir að vera alltaf á bíl, upplifði nokkrum sinnum að dansa og bulla í mannskapnum alveg til lokunar, þegar ljósin voru kveikt,“ segir Jón Jónsson. Lauflétt og langt í alvarlegheit Lagið Dansa er einnig að finna á plötunni Lengi lifum við sem Jón gaf síðastliðið haust. „Lagið var það síðasta sem við Pálmi unnum fyrir plötuna og átti í raun ekkert að vera á henni. En þegar Pálmi skellti í taktinn við gítargutlið mitt þá varð til einhver fílingur sem gerði það að verkum að restin af laginu var auðsamin.“ Friðrik Dór var þó ekki með í upphaflegu útgáfunni. „Það var svo bara núna um daginn sem við Frikki vorum að taka upp nýjasta N1 - hittarann að við Pálmi plötuðum brósa með á lagið enda Frikki annálaður danskonungur þjóðar. Þannig gerði Frikki nýtt fyrsta erindi og saman smíðuðum við nýjan millikafla. Allt saman bara lauflétt og langt í alvarlegheitin.“ Aðspurður um innblásturinn fyrir sínu hlutverki í laginu segir Frikki léttur í lund: „Hvað mig varðar þá var Jón bróðir innblásturinn, eins og reyndar í öllu sem ég geri. Samstarfið var frábært, eins og það hefur verið frá árinu 1988.“ Gjöf til þjóðarinnar Jón segir að þeir bræður séu ekki búnir að plana neitt frekara samstarf annað en auðvitað N-1 lagið sem er væntanlegt. En þegar þú nefnir það þá er auðvitað ekkert annað í stöðunni en að gera kannski bara nokkur bræðralög og skilja þau eftir á streymisveitum sem gjöf til þjóðarinnar sem alltaf er svo góð við okkur. Framundan er einmitt útgáfa nýja N1-lagsins en auk þess styttist í almenn sumarævintýri með fjölskyldunni í bland við spilamennsku hér og þar og misgefandi störf í garðinum. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00-16:00 á FM957. Hér má finna íslenska listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: FM957 Tónlist Íslenski listinn Tengdar fréttir „Blanda af sumar fíling og því að fylgja hjartanu“ Plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Doctor Victor situr í áttunda sæti íslenska listans þessa vikuna með nýjasta lagið sitt Falling. Lagið hefur verið á siglingu upp á við á undanförnum vikum. Blaðamaður tók púlsinn á Victori. 4. júní 2022 16:01 Harry Styles nær toppnum og stefnir á tónleikaferðalag Harry Styles situr á toppi íslenska listans þessa vikuna með nýjasta lagið sitt As It Was. Lagið hefur verið á stöðugri siglingu upp á við undanfarnar vikur og hefur náð gríðarlegum vinsældum víða um heiminn. 28. maí 2022 16:01 Breska Eurovision stjarnan mætt á íslenska listann TikTok stjarnan Sam Ryder sló í gegn í Eurovision í ár þar sem hann keppti fyrir hönd Bretlands og hreppti annað sætið. Lagið hans Space Man skýst beint í sjötta sætið á íslenska listanum sína fyrstu viku á lista. 21. maí 2022 16:01 Mætt á toppinn og verður því „Aldrei toppað“ Lagið „Aldrei toppað“, flutt af FM95Blö og Aroni Can, skipar fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna. Tíu ára afmælishátíð FM95Blö fór fram með pomp og prakt í gærkvöldi og hefur lagið verið á stöðugri siglingu upp á við að undanförnu. 14. maí 2022 16:01 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Ég hef átt viðlagið lengi og textinn þar var klár enda afskaplega einfaldur í sniðum. Hann er þó byggður á tvítugum Johnny Jay sem, þrátt fyrir að vera alltaf á bíl, upplifði nokkrum sinnum að dansa og bulla í mannskapnum alveg til lokunar, þegar ljósin voru kveikt,“ segir Jón Jónsson. Lauflétt og langt í alvarlegheit Lagið Dansa er einnig að finna á plötunni Lengi lifum við sem Jón gaf síðastliðið haust. „Lagið var það síðasta sem við Pálmi unnum fyrir plötuna og átti í raun ekkert að vera á henni. En þegar Pálmi skellti í taktinn við gítargutlið mitt þá varð til einhver fílingur sem gerði það að verkum að restin af laginu var auðsamin.“ Friðrik Dór var þó ekki með í upphaflegu útgáfunni. „Það var svo bara núna um daginn sem við Frikki vorum að taka upp nýjasta N1 - hittarann að við Pálmi plötuðum brósa með á lagið enda Frikki annálaður danskonungur þjóðar. Þannig gerði Frikki nýtt fyrsta erindi og saman smíðuðum við nýjan millikafla. Allt saman bara lauflétt og langt í alvarlegheitin.“ Aðspurður um innblásturinn fyrir sínu hlutverki í laginu segir Frikki léttur í lund: „Hvað mig varðar þá var Jón bróðir innblásturinn, eins og reyndar í öllu sem ég geri. Samstarfið var frábært, eins og það hefur verið frá árinu 1988.“ Gjöf til þjóðarinnar Jón segir að þeir bræður séu ekki búnir að plana neitt frekara samstarf annað en auðvitað N-1 lagið sem er væntanlegt. En þegar þú nefnir það þá er auðvitað ekkert annað í stöðunni en að gera kannski bara nokkur bræðralög og skilja þau eftir á streymisveitum sem gjöf til þjóðarinnar sem alltaf er svo góð við okkur. Framundan er einmitt útgáfa nýja N1-lagsins en auk þess styttist í almenn sumarævintýri með fjölskyldunni í bland við spilamennsku hér og þar og misgefandi störf í garðinum. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00-16:00 á FM957. Hér má finna íslenska listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
FM957 Tónlist Íslenski listinn Tengdar fréttir „Blanda af sumar fíling og því að fylgja hjartanu“ Plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Doctor Victor situr í áttunda sæti íslenska listans þessa vikuna með nýjasta lagið sitt Falling. Lagið hefur verið á siglingu upp á við á undanförnum vikum. Blaðamaður tók púlsinn á Victori. 4. júní 2022 16:01 Harry Styles nær toppnum og stefnir á tónleikaferðalag Harry Styles situr á toppi íslenska listans þessa vikuna með nýjasta lagið sitt As It Was. Lagið hefur verið á stöðugri siglingu upp á við undanfarnar vikur og hefur náð gríðarlegum vinsældum víða um heiminn. 28. maí 2022 16:01 Breska Eurovision stjarnan mætt á íslenska listann TikTok stjarnan Sam Ryder sló í gegn í Eurovision í ár þar sem hann keppti fyrir hönd Bretlands og hreppti annað sætið. Lagið hans Space Man skýst beint í sjötta sætið á íslenska listanum sína fyrstu viku á lista. 21. maí 2022 16:01 Mætt á toppinn og verður því „Aldrei toppað“ Lagið „Aldrei toppað“, flutt af FM95Blö og Aroni Can, skipar fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna. Tíu ára afmælishátíð FM95Blö fór fram með pomp og prakt í gærkvöldi og hefur lagið verið á stöðugri siglingu upp á við að undanförnu. 14. maí 2022 16:01 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Blanda af sumar fíling og því að fylgja hjartanu“ Plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Doctor Victor situr í áttunda sæti íslenska listans þessa vikuna með nýjasta lagið sitt Falling. Lagið hefur verið á siglingu upp á við á undanförnum vikum. Blaðamaður tók púlsinn á Victori. 4. júní 2022 16:01
Harry Styles nær toppnum og stefnir á tónleikaferðalag Harry Styles situr á toppi íslenska listans þessa vikuna með nýjasta lagið sitt As It Was. Lagið hefur verið á stöðugri siglingu upp á við undanfarnar vikur og hefur náð gríðarlegum vinsældum víða um heiminn. 28. maí 2022 16:01
Breska Eurovision stjarnan mætt á íslenska listann TikTok stjarnan Sam Ryder sló í gegn í Eurovision í ár þar sem hann keppti fyrir hönd Bretlands og hreppti annað sætið. Lagið hans Space Man skýst beint í sjötta sætið á íslenska listanum sína fyrstu viku á lista. 21. maí 2022 16:01
Mætt á toppinn og verður því „Aldrei toppað“ Lagið „Aldrei toppað“, flutt af FM95Blö og Aroni Can, skipar fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna. Tíu ára afmælishátíð FM95Blö fór fram með pomp og prakt í gærkvöldi og hefur lagið verið á stöðugri siglingu upp á við að undanförnu. 14. maí 2022 16:01