Dramatík í fyrsta sigri sumarsins hjá KV Hjörvar Ólafsson skrifar 9. júní 2022 21:22 Selfyssingar eru með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar. Mynd/Selfoss Selfoss og Fylkir skildu jöfn þegar liðin mættust í sjöttu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld. Grindavík og Fjölnir gerðu sömuleiðis jafntefli. KV innbyrti svo sinn fyrsta sigur í spennutrylli á móti Aftureldingu. Það voru fjögur mörk og tvö rauð spjöld í viðureign Selfoss og Fylkis. Hrvoje Tokic og Gary John Martin skoruðu mörk Selfoss í leiknum en Nikulás Val Gunnarsson kom Fylki yfir í leiknum og Frosti Brynjólfsson tryggði Árbæingum stig. Aron Einarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir rúmlega klukkutíma leik og Orri Sveinn Stefánssson var svo sendur í snemmbúna sturtu í uppbótartíma leiksins. Selfoss trónir á toppi deildarinnar með 14 stig og Fylkir kemur þar á eftir með sín 11 stig. Fjölnir hefur sömuleiðis 11 stig en liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Grindavík í kvöld. Aron Jóhannsson og Dagur Ingi Hammer Gunnarsson skoruðu mörk Grindavikur í leiknum en Guðmundur Þór Júlíusson og Lúkas Logi Heimisson sáu um markaskorunina fyrir Fjölni. Grótta og Grindavík hafa hvort um sig 10 stig í fjórða til fimmta sæti deildarinnar. KV vann svo langþráðan sigur þegar liðið Aftureldingu í heimsókn á Auto Park í Vesturbænum. Björn Axel Guðjónsson kom KV yfir í þeim leik en Ásgeir Ásgeirsson jafnaði fyrir gestina úr Mosfellsbænum þegar skammt var eftir af leiknum. Það var svo Björn Axel sem reyndist hetja KV-manna en hann tryggði liðinu sigurinn á lokaandartökum leiksins. Áður hafði Pedro Vazquez, leikmaður Aftureldingar, brennt af vítaspyrnu. Afturelding lék einum leikmanni færi frá því að hálftími um það bil var liðinn af leiknum. Elmar Kári Enesson Cogic fékk þá beint rautt spjald fyrir tæklingu. Karl faðir hans, Enes Cogic, aðstoðarþjálfari Aftureldingar, fór sömu leið fyrir mótmæli. KV spyrnti sér af botninum með þessum sigri en liðið hefur þrjú stig eftir sex leiki líkt og Afturelding. Upplýsingar um úrslit og markaskora eru fengnar frá fotbolta.net. Fótbolti Lengjudeild karla Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Það voru fjögur mörk og tvö rauð spjöld í viðureign Selfoss og Fylkis. Hrvoje Tokic og Gary John Martin skoruðu mörk Selfoss í leiknum en Nikulás Val Gunnarsson kom Fylki yfir í leiknum og Frosti Brynjólfsson tryggði Árbæingum stig. Aron Einarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir rúmlega klukkutíma leik og Orri Sveinn Stefánssson var svo sendur í snemmbúna sturtu í uppbótartíma leiksins. Selfoss trónir á toppi deildarinnar með 14 stig og Fylkir kemur þar á eftir með sín 11 stig. Fjölnir hefur sömuleiðis 11 stig en liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Grindavík í kvöld. Aron Jóhannsson og Dagur Ingi Hammer Gunnarsson skoruðu mörk Grindavikur í leiknum en Guðmundur Þór Júlíusson og Lúkas Logi Heimisson sáu um markaskorunina fyrir Fjölni. Grótta og Grindavík hafa hvort um sig 10 stig í fjórða til fimmta sæti deildarinnar. KV vann svo langþráðan sigur þegar liðið Aftureldingu í heimsókn á Auto Park í Vesturbænum. Björn Axel Guðjónsson kom KV yfir í þeim leik en Ásgeir Ásgeirsson jafnaði fyrir gestina úr Mosfellsbænum þegar skammt var eftir af leiknum. Það var svo Björn Axel sem reyndist hetja KV-manna en hann tryggði liðinu sigurinn á lokaandartökum leiksins. Áður hafði Pedro Vazquez, leikmaður Aftureldingar, brennt af vítaspyrnu. Afturelding lék einum leikmanni færi frá því að hálftími um það bil var liðinn af leiknum. Elmar Kári Enesson Cogic fékk þá beint rautt spjald fyrir tæklingu. Karl faðir hans, Enes Cogic, aðstoðarþjálfari Aftureldingar, fór sömu leið fyrir mótmæli. KV spyrnti sér af botninum með þessum sigri en liðið hefur þrjú stig eftir sex leiki líkt og Afturelding. Upplýsingar um úrslit og markaskora eru fengnar frá fotbolta.net.
Fótbolti Lengjudeild karla Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira