Styttir upp hjá Heiðdísi: „Sorg, vonbrigði og tilfallandi geðsveiflur eru hluti af eðlilegri líðan“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 7. júní 2022 15:31 Hönnuðurinn og myndlistakonan Heiðdís á opnun fyrstu myndlistasýningar sinnar, STYTTIR UPP. Brynjar Valur Birgisson Á fyrstu sýningu sinni STYTTIR UPP sýnir hönnuðurinn og myndlistakonan Heiðdís Helgadóttir olíumálverk sem hún hefur unnið að síðastliðin fjögur ár. Sýningin er á vinnustofu Heiðdísar, Norðurbakka Hafnarfirði, og stendur hún yfir til 11. júní. Heiðdís hefur síðustu fimm ár unnið að sýningunni og segir hún opnunardaginn hafa verið töfrum líkastur. Það var stöðugur straumur af góðu fólki sem kom til þess að samgleðjast með mér og tilfinningin var æðisleg, flest verkin seldust en auðvitað er hægt að koma að skoða. Sýningin ber nafnið STYTTIR UPP og segist Heiðdís lengi hafa verið að burðast með það að halda sýningu en ekki haft kjarkinn fyrr en nú. Heðgun hugans segir hún hafa verið henni hugleikin við vinnslu verkanna. Sorg, vonbrigði og tilfallandi geðsveiflur eru hluti af eðlilegri líðan mannsins. Dapurleikinn varir ýmist stutt eða lengi, stundum of lengi. Sýningin Styttir upp stendur yfir til 11. júní og er staðsett á vinnustofu Heiðdísar, Norðurbakka í Hafnarfirði. Brynjar Valur Birgisson „...Og hvernig hugurinn á það til að koma aftan að manni með látum þegar maður á síst von á því. Birtan og blæbrigðin í verkunum er áminning um það að vonir glæðast, vorsólin ylur vetrarhríð og blómin birtast á ný, um leið og það styttir upp.“ Eftirprent af einum af eldri verkum Heiðdísar sem hún sýnir og selur á heimasíðu sinni. Heiddis.com Heiðdís nam Listfræði í HÍ áður en hún útskrifaðist með BA gráðu í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands. Hún vinnur aðallega með teikningar gerðar með bleki og vatnslitum sem hún selur í eftirprentum. Ásamt því að reka vinnustofu sína og verslun er hún einnig með Listasmáskólann sem hún stofnaði til þess að kenna ungmennum myndlist yfir sumartímann í Hafnarfirði. Það var margt um manninn og mikil gleði á opnun sýningarinnar en hér fyrir neðan má sjá myndir frá viðburðinum. Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningu Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Menning Myndlist Tengdar fréttir Sýningin Tinni á Íslandi opnar í Epal Gallerí Það var mikil gleði á opnun myndlistarsýningarinnar Tinni á Íslandi í gær en myndlistarmaðurinn og rithöfundurinn Óskar Guðmundsson er maðurinn á bak við verkin. 3. júní 2022 16:31 KÚNST: Hughreysting til vinkonu varð að einhvers konar alheims orku sannleika Myndlistarkonan Kristín Dóra Ólafsdóttir er þekkt fyrir grípandi textaverk í bland við falleg form á striga. Hún er mikil talskona dagbókarskrifa og segir skrifin gjarnan einhvers konar leit að sannleika en hefur gaman að því hvernig orðin geta aðlagað sig að breyttum aðstæðum hverju sinni. Kristín Dóra er viðmælandi í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. 18. apríl 2022 07:01 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Heiðdís hefur síðustu fimm ár unnið að sýningunni og segir hún opnunardaginn hafa verið töfrum líkastur. Það var stöðugur straumur af góðu fólki sem kom til þess að samgleðjast með mér og tilfinningin var æðisleg, flest verkin seldust en auðvitað er hægt að koma að skoða. Sýningin ber nafnið STYTTIR UPP og segist Heiðdís lengi hafa verið að burðast með það að halda sýningu en ekki haft kjarkinn fyrr en nú. Heðgun hugans segir hún hafa verið henni hugleikin við vinnslu verkanna. Sorg, vonbrigði og tilfallandi geðsveiflur eru hluti af eðlilegri líðan mannsins. Dapurleikinn varir ýmist stutt eða lengi, stundum of lengi. Sýningin Styttir upp stendur yfir til 11. júní og er staðsett á vinnustofu Heiðdísar, Norðurbakka í Hafnarfirði. Brynjar Valur Birgisson „...Og hvernig hugurinn á það til að koma aftan að manni með látum þegar maður á síst von á því. Birtan og blæbrigðin í verkunum er áminning um það að vonir glæðast, vorsólin ylur vetrarhríð og blómin birtast á ný, um leið og það styttir upp.“ Eftirprent af einum af eldri verkum Heiðdísar sem hún sýnir og selur á heimasíðu sinni. Heiddis.com Heiðdís nam Listfræði í HÍ áður en hún útskrifaðist með BA gráðu í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands. Hún vinnur aðallega með teikningar gerðar með bleki og vatnslitum sem hún selur í eftirprentum. Ásamt því að reka vinnustofu sína og verslun er hún einnig með Listasmáskólann sem hún stofnaði til þess að kenna ungmennum myndlist yfir sumartímann í Hafnarfirði. Það var margt um manninn og mikil gleði á opnun sýningarinnar en hér fyrir neðan má sjá myndir frá viðburðinum. Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningu Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson Frá opnun STYTTIR UPP - Myndlistasýningar Heiðdísar Helgadóttur.Brynjar Valur Birgisson
Menning Myndlist Tengdar fréttir Sýningin Tinni á Íslandi opnar í Epal Gallerí Það var mikil gleði á opnun myndlistarsýningarinnar Tinni á Íslandi í gær en myndlistarmaðurinn og rithöfundurinn Óskar Guðmundsson er maðurinn á bak við verkin. 3. júní 2022 16:31 KÚNST: Hughreysting til vinkonu varð að einhvers konar alheims orku sannleika Myndlistarkonan Kristín Dóra Ólafsdóttir er þekkt fyrir grípandi textaverk í bland við falleg form á striga. Hún er mikil talskona dagbókarskrifa og segir skrifin gjarnan einhvers konar leit að sannleika en hefur gaman að því hvernig orðin geta aðlagað sig að breyttum aðstæðum hverju sinni. Kristín Dóra er viðmælandi í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. 18. apríl 2022 07:01 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Sýningin Tinni á Íslandi opnar í Epal Gallerí Það var mikil gleði á opnun myndlistarsýningarinnar Tinni á Íslandi í gær en myndlistarmaðurinn og rithöfundurinn Óskar Guðmundsson er maðurinn á bak við verkin. 3. júní 2022 16:31
KÚNST: Hughreysting til vinkonu varð að einhvers konar alheims orku sannleika Myndlistarkonan Kristín Dóra Ólafsdóttir er þekkt fyrir grípandi textaverk í bland við falleg form á striga. Hún er mikil talskona dagbókarskrifa og segir skrifin gjarnan einhvers konar leit að sannleika en hefur gaman að því hvernig orðin geta aðlagað sig að breyttum aðstæðum hverju sinni. Kristín Dóra er viðmælandi í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. 18. apríl 2022 07:01