Orri fær ekki að spila í Sviss Sindri Sverrisson skrifar 31. maí 2022 13:31 Orri Freyr Gíslason hefur ekki spilað leik síðan árið 2019 og það breytist ekki að þessu sinni. vísir/bára Ekkert verður af endurkomu Orra Freys Gíslasonar á handboltavöllinn en til stóð að hann myndi spila með Kadetten í baráttunni um svissneska meistaratitilinn. Þetta kemur fram á vef handbolta.is þar sem haft er eftir Aðalsteini Eyjólfssyni, þjálfara Kadetten, að öllum að óvörum hafi komið í ljós að reglurnar í svissneska handboltanum kæmu í veg fyrir að Orri mætti spila. Orri lagði handboltaskóna á hilluna árið 2019 eftir að hafa verið einn albesti varnarmaður Olís-deildarinnar og leiðtogi í liði Vals. Hann tók boði Aðalsteins um að koma út til Sviss fyrir mánuði síðan, vegna forfalla í liði Kadetten, og hugðist spila í úrslitakeppninni með liðinu. Þar sem að Orri var samningslaus héldu Aðalsteinn og forráðamenn Kadetten að honum yrði heimilt að spila með liðinu þrátt fyrir að félagaskiptaglugginn væri lokaður. Það reyndist ekki hægt vegna sérstakrar reglu um þessi mál í Sviss, að sögn Aðalsteins. „Þetta kom félaginu í opna skjöldu enda hafði ekki reynt á þessa reglu áður í Sviss,“ sagði Aðalsteinn við handbolta.is. Kadetten byrjar einvígi sitt við Winterthur um svissneska meistaratitilinn á fimmtudaginn en vinna þarf þrjá leiki til að vinna titilinn. Handbolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Sjá meira
Þetta kemur fram á vef handbolta.is þar sem haft er eftir Aðalsteini Eyjólfssyni, þjálfara Kadetten, að öllum að óvörum hafi komið í ljós að reglurnar í svissneska handboltanum kæmu í veg fyrir að Orri mætti spila. Orri lagði handboltaskóna á hilluna árið 2019 eftir að hafa verið einn albesti varnarmaður Olís-deildarinnar og leiðtogi í liði Vals. Hann tók boði Aðalsteins um að koma út til Sviss fyrir mánuði síðan, vegna forfalla í liði Kadetten, og hugðist spila í úrslitakeppninni með liðinu. Þar sem að Orri var samningslaus héldu Aðalsteinn og forráðamenn Kadetten að honum yrði heimilt að spila með liðinu þrátt fyrir að félagaskiptaglugginn væri lokaður. Það reyndist ekki hægt vegna sérstakrar reglu um þessi mál í Sviss, að sögn Aðalsteins. „Þetta kom félaginu í opna skjöldu enda hafði ekki reynt á þessa reglu áður í Sviss,“ sagði Aðalsteinn við handbolta.is. Kadetten byrjar einvígi sitt við Winterthur um svissneska meistaratitilinn á fimmtudaginn en vinna þarf þrjá leiki til að vinna titilinn.
Handbolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Sjá meira