Inter mun hitta lögfræðinga Lukaku til að ræða mögulega endurkomu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2022 16:01 Romelu Lukaku heillaði ekki í búning Chelsea í vetur. Alex Pantling/Getty Images Endurkoma Romelu Lukaku til Chelsea hefur ekki gengið jafn vel og báðir aðilar vonuðust eftir. Belgíski framherjinn lét þau orð falla seint á síðasta ári að hann gæti vel íhugað sér að snúa aftur til Inter Milan, að gæti raungerst í sumar. Endurkoma Romelu Lukaku til Chelsea hefur ekki gengið jafn vel og báðir aðilar vonuðust eftir. Belgíski framherjinn lét þau orð falla seint á síðasta ári að hann gæti vel íhugað sér að snúa aftur til Inter Milan, að gæti raungerst í sumar. Sky Sports greinir frá því að lögfræðingar Romelu Lukaku muni hitta forráðamenn Inter Milan í vikunni til að ræða mögulega endurkomu til Mílanó. According to Sky in Italy, Inter Milan will meet Romelu Lukaku's lawyer on Tuesday to enquire about the feasibility of a potential move back to Serie A pic.twitter.com/P5wwtDw5fD— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 31, 2022 Lukaku var frábær er liðið vann Serie A, ítölsku úrvalsdeildina, á síðasta ári en hann var í kjölfarið seldur til Chelsea þar sem Inter var í fjárhagsvandræðum. Chelsea borgaði 97,5 milljónir punda fyrir framherjann sem er í dag 29 ára gamall. Þó Lukaku hafi endað sem markahæsti leikmaður Chelsea á tímabilinu með 15 mörk í samtals 44 leikjum þá var hann langt frá því að standast þær væntingar sem til hans voru gerðar. Guiseppe Marotta, framkvæmdastjóri Inter, segir félagið hafa mikinn áhuga á því að fá Lukaku aftur í sínar raðir en það liggi ekkert á. Í frétt Sky segir það augljóst að Chelsea muni aldrei fá þá upphæð til baka sem félagið borgaði fyrir Lukaku sumarið 2021. Mögulega séu hins vegar nýir eigendur félagsins til að selja leikmanninn frekar en að borga himinhá laun hans þegar það er ljóst að hann passar illa inn í leikstíl Thomas Tuchel. Fótbolti Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Sjá meira
Endurkoma Romelu Lukaku til Chelsea hefur ekki gengið jafn vel og báðir aðilar vonuðust eftir. Belgíski framherjinn lét þau orð falla seint á síðasta ári að hann gæti vel íhugað sér að snúa aftur til Inter Milan, að gæti raungerst í sumar. Sky Sports greinir frá því að lögfræðingar Romelu Lukaku muni hitta forráðamenn Inter Milan í vikunni til að ræða mögulega endurkomu til Mílanó. According to Sky in Italy, Inter Milan will meet Romelu Lukaku's lawyer on Tuesday to enquire about the feasibility of a potential move back to Serie A pic.twitter.com/P5wwtDw5fD— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 31, 2022 Lukaku var frábær er liðið vann Serie A, ítölsku úrvalsdeildina, á síðasta ári en hann var í kjölfarið seldur til Chelsea þar sem Inter var í fjárhagsvandræðum. Chelsea borgaði 97,5 milljónir punda fyrir framherjann sem er í dag 29 ára gamall. Þó Lukaku hafi endað sem markahæsti leikmaður Chelsea á tímabilinu með 15 mörk í samtals 44 leikjum þá var hann langt frá því að standast þær væntingar sem til hans voru gerðar. Guiseppe Marotta, framkvæmdastjóri Inter, segir félagið hafa mikinn áhuga á því að fá Lukaku aftur í sínar raðir en það liggi ekkert á. Í frétt Sky segir það augljóst að Chelsea muni aldrei fá þá upphæð til baka sem félagið borgaði fyrir Lukaku sumarið 2021. Mögulega séu hins vegar nýir eigendur félagsins til að selja leikmanninn frekar en að borga himinhá laun hans þegar það er ljóst að hann passar illa inn í leikstíl Thomas Tuchel.
Fótbolti Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Sjá meira