Hólmbert dettur út og Bjarki kemur í staðinn Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2022 14:23 Bjarki Steinn Bjarkason er á mála hjá Venezia á Ítalíu. Getty Framherjinn hávaxni Hólmbert Aron Friðjónsson hefur dregið sig úr landsliðshópnum í fótbolta fyrir leikina við Ísrael og Albaníu í Þjóðadeildinni. Bjarki Steinn Bjarkason, kantmaður ítalska liðsins Venezia, hefur verið kallaður inn í stað Hólmberts en þetta staðfesti Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, við 433.is. Breyting á hóp A karlaInn: Bjarki Steinn BjarkasonÚt: Hólmbert Aron Friðjónsson#fyririsland pic.twitter.com/xCj1t0wnY8— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 30, 2022 Bjarki er 22 ára gamall og hefur ekki leikið fyrir A-landsliðið en á að baki 10 leiki fyrir U21-landsliðið og alls 18 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Þessi fyrrverandi leikmaður Aftureldingar og ÍA lék sinn fyrsta leik í ítölsku A-deildinni í vetur þegar hann kom inn á undir lok leiks gegn AC Milan í janúar. Hann lék svo sem lánsmaður með Catanzaro í C-deildinni seinni hluta leiktíðarinnar. Hólmbert, sem er 29 ára, hefur skorað tvö mörk fyrir Lilleström í norsku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð. Hann lék síðast landsleik 31. mars á síðasta ári og á að baki sex A-landsleiki en ekki liggur fyrir hvers vegna hann dró sig úr landsliðshópnum núna. Þjóðadeild UEFA Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Urðu að spila landsleik og þurftu að velja á milli San Marínó og Kasakstan KSÍ bar skylda til að finna leik fyrir karlalandsliðið í fótbolta í júní, í stað leiks sem átti að vera gegn Rússlandi, og er það aðalástæðan fyrir því að liðið mætir lélegasta landsliði heims, San Marínó, 9. júní. 25. maí 2022 15:11 Reyndi að fá Hólmar aftur í landsliðið: „Maður er með nei en getur fengið já“ Arnar Þór Viðarsson reyndi að fá Hólmar Örn Eyjólfsson til að gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina fjóra í næsta mánuði. 25. maí 2022 13:49 Aron ekki í landsliðinu en einn nýliði Arnar Þór Viðarsson hefur valið 25 leikmenn í landsliðshóp karla í fótbolta sem leikur í Þjóðadeildinni í byrjun júní. Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum frekar en síðastliðið ár. 25. maí 2022 13:05 Svona var fundurinn þegar Arnar kynnti nýjan landsliðshóp Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki. 25. maí 2022 12:45 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Fleiri fréttir Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira
Bjarki Steinn Bjarkason, kantmaður ítalska liðsins Venezia, hefur verið kallaður inn í stað Hólmberts en þetta staðfesti Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, við 433.is. Breyting á hóp A karlaInn: Bjarki Steinn BjarkasonÚt: Hólmbert Aron Friðjónsson#fyririsland pic.twitter.com/xCj1t0wnY8— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 30, 2022 Bjarki er 22 ára gamall og hefur ekki leikið fyrir A-landsliðið en á að baki 10 leiki fyrir U21-landsliðið og alls 18 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Þessi fyrrverandi leikmaður Aftureldingar og ÍA lék sinn fyrsta leik í ítölsku A-deildinni í vetur þegar hann kom inn á undir lok leiks gegn AC Milan í janúar. Hann lék svo sem lánsmaður með Catanzaro í C-deildinni seinni hluta leiktíðarinnar. Hólmbert, sem er 29 ára, hefur skorað tvö mörk fyrir Lilleström í norsku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð. Hann lék síðast landsleik 31. mars á síðasta ári og á að baki sex A-landsleiki en ekki liggur fyrir hvers vegna hann dró sig úr landsliðshópnum núna.
Þjóðadeild UEFA Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Urðu að spila landsleik og þurftu að velja á milli San Marínó og Kasakstan KSÍ bar skylda til að finna leik fyrir karlalandsliðið í fótbolta í júní, í stað leiks sem átti að vera gegn Rússlandi, og er það aðalástæðan fyrir því að liðið mætir lélegasta landsliði heims, San Marínó, 9. júní. 25. maí 2022 15:11 Reyndi að fá Hólmar aftur í landsliðið: „Maður er með nei en getur fengið já“ Arnar Þór Viðarsson reyndi að fá Hólmar Örn Eyjólfsson til að gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina fjóra í næsta mánuði. 25. maí 2022 13:49 Aron ekki í landsliðinu en einn nýliði Arnar Þór Viðarsson hefur valið 25 leikmenn í landsliðshóp karla í fótbolta sem leikur í Þjóðadeildinni í byrjun júní. Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum frekar en síðastliðið ár. 25. maí 2022 13:05 Svona var fundurinn þegar Arnar kynnti nýjan landsliðshóp Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki. 25. maí 2022 12:45 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Fleiri fréttir Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira
Urðu að spila landsleik og þurftu að velja á milli San Marínó og Kasakstan KSÍ bar skylda til að finna leik fyrir karlalandsliðið í fótbolta í júní, í stað leiks sem átti að vera gegn Rússlandi, og er það aðalástæðan fyrir því að liðið mætir lélegasta landsliði heims, San Marínó, 9. júní. 25. maí 2022 15:11
Reyndi að fá Hólmar aftur í landsliðið: „Maður er með nei en getur fengið já“ Arnar Þór Viðarsson reyndi að fá Hólmar Örn Eyjólfsson til að gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina fjóra í næsta mánuði. 25. maí 2022 13:49
Aron ekki í landsliðinu en einn nýliði Arnar Þór Viðarsson hefur valið 25 leikmenn í landsliðshóp karla í fótbolta sem leikur í Þjóðadeildinni í byrjun júní. Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum frekar en síðastliðið ár. 25. maí 2022 13:05
Svona var fundurinn þegar Arnar kynnti nýjan landsliðshóp Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki. 25. maí 2022 12:45