„Listsköpun er mjög eðlileg tilfinningaleg losun hjá mér, alveg eins og að kúka“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. maí 2022 20:02 Sitian Quan stendur fyrir sýningunni Playground í Café Pysju. Instagram @cafepysja Listakonan Sitian Quan(全是钱/全思甜) opnaði á dögunum sýninguna Playground í Café Pysju í Hverafold. Sitian er fædd árið 1995 í Kína og útskrifaðist með Bakkalárgráðu 2017 í kínversku tilrauna-teiknimynda prógrammi. Blaðamaður hafði samband við hana og fékk að heyra nánar frá hennar innblæstri. Sitian nam einnig myndlist við Listaháskóla Íslands og er sem stendur við nám í mannfræði til Meistaragráðu hjá Háskóla Ísland og Ríkisháskólanum í Taiwan. Verk hennar hafa verið sýnd í Kína og á Íslandi og þessi sýning Sitian í Café Pysju er hennar fyrsta einkasýning. View this post on Instagram A post shared by p sja / p . a (@cafepysja) Sýningin inniheldur safn ljóða og teiknimynda sem hún hefur áður sýnt í Kína, auk nýrri verka sem að byggja á efni eins og frauðplasti, Barbie dúkkum og lazer-glugga filmu. Café Pysja er leikvöllurinn hennar en hún skemmti sér konunglega og vonar að áhorfendur geri það líka. Hvaðan sækir þú innblástur í þinni listsköpun? Innblásturinn kemur bara til mín úr lífinu. Ég virðist ekki þurfa að sækja hann, listsköpun er mjög eðlileg tilfinningaleg losun hjá mér, alveg eins og að kúka. View this post on Instagram A post shared by p sja / p . a (@cafepysja) Lífið er erfitt. Eftir samsuðu af tilfinningum á borð við örvæntingu og vonbrigði þá er listsköpunin tilfinninga göfgandi. Ég stofnaði listahópinn Regnboga klósett (e. Rainbow Toilet) þegar ég var í Kína. Allir í hópnum trúa því að listin sé okkar andlega hægðalosun, sem gæti verið tilgangslaus fyrir okkur en næring fyrir uppskerutíma. View this post on Instagram A post shared by p sja / p . a (@cafepysja) Við gerum krefjandi andlega vinnu á hverjum degi og það er svo mikið af litríkum og glansandi hlutum sem geta komið af því. Þaðan sækjum við nafnið regnboga klósett. Það á vel við um mitt viðhorf gagnvart list. Hvernig hefur undirbúningsferlið gengið? Ferlið nær vel utan um forvitni mína og gáskafullu sál. Ég prófaði frauðplast sem er glænýr efniviður í minni listsköpun. Í gegnum sýninguna langaði mig að skapa eitthvað sem tjáir það hvernig mér líður og eitt verkanna, Me and myself (2022), er gott dæmi um það. Svo er það glæný lífsreynsla fyrir mig að stýra svona heilu rými. Möguleikarnir verða nánast ótakmarkandi og ég held alltaf að ég geti fundið eitthvað betra. View this post on Instagram A post shared by p sja / p . a (@cafepysja) Eftir að ég hef til dæmis tekið ákvörðun um eitthvað kemur ný hugmynd upp og ég sé eftir ákvörðuninni. Ég þarf líka að berjast við efasemdir í eigin garð og pirring. Og kannski verður fjöldinn sem kemur á sýninguna mína ekki sá sem ég var að búast við en ég þarf líka að sætta mig við að fyrsta sóló sýningin hjá ungum listamanni sem á engar rætur á Íslandi geti verið þannig. View this post on Instagram A post shared by p sja / p . a (@cafepysja) Allt þetta ferli er í það minnsta glæný reynsla fyrir mér og ég vona að fólk komi og sjái sýninguna. Ég fer frá Íslandi bráðum og hef ekkert rými til að geyma verkin svo ég vona að þau finni heimili, ég vil ekki að þau endi í Sorpu. Myndlist Menning Tengdar fréttir „Ég er ekkert að grínast, það er algjör alvara í þessu“ Listamaðurinn og lífskúnstnerinn Snorri Ásmundsson er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Þar ræðir hann um lífið, listsköpunina, húmorinn, alvarleika lífsins og mikilvægi þess að fólk stimpli hann ekki sem einhvern grínista. 29. maí 2022 10:36 Sjoppulegur hversdagsleiki með litríkri upphafningu og húmor Listamaðurinn Prins Póló opnar einkasýninguna Hvernig ertu? Í Borgarbókasafninu og menningarhúsinu Gerðubergi í dag. Sýningin er opin frá klukkan 14:00-17:00 og stendur til 28. ágúst næstkomandi. 28. maí 2022 09:31 Elli Egilsson gerði sérpöntun fyrir The Weeknd: „Hangir uppi í 70 milljón dollara glæsihýsinu hans“ Listamaðurinn Elli Egilsson opnar myndlistarsýninguna NEVADA í Gallerí Þulu í dag klukkan 14:00. Listaverk Ella sýna landslagið eins og það verður til í hans hugarheimi, raunverulegt en ímyndun í bland, og er náttúran honum hugleikin. Blaðamaður tók púlsinn á Ella og fékk nánari innsýn í hans listræna hugarheim. 28. maí 2022 07:00 Með sameiginlega fortíð í pönki og performansi Listamennirnir og æskuvinirnir Hrafnkell Sigurðsson, Stefán Jónsson og Óskar Jónasson opna myndlistarsýningu og fagna útgáfu bókarinnar ARCTIC CREATURES í Pop Up Gallery við Hafnartorg á laugardag. 26. maí 2022 13:31 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Sjá meira
Sitian nam einnig myndlist við Listaháskóla Íslands og er sem stendur við nám í mannfræði til Meistaragráðu hjá Háskóla Ísland og Ríkisháskólanum í Taiwan. Verk hennar hafa verið sýnd í Kína og á Íslandi og þessi sýning Sitian í Café Pysju er hennar fyrsta einkasýning. View this post on Instagram A post shared by p sja / p . a (@cafepysja) Sýningin inniheldur safn ljóða og teiknimynda sem hún hefur áður sýnt í Kína, auk nýrri verka sem að byggja á efni eins og frauðplasti, Barbie dúkkum og lazer-glugga filmu. Café Pysja er leikvöllurinn hennar en hún skemmti sér konunglega og vonar að áhorfendur geri það líka. Hvaðan sækir þú innblástur í þinni listsköpun? Innblásturinn kemur bara til mín úr lífinu. Ég virðist ekki þurfa að sækja hann, listsköpun er mjög eðlileg tilfinningaleg losun hjá mér, alveg eins og að kúka. View this post on Instagram A post shared by p sja / p . a (@cafepysja) Lífið er erfitt. Eftir samsuðu af tilfinningum á borð við örvæntingu og vonbrigði þá er listsköpunin tilfinninga göfgandi. Ég stofnaði listahópinn Regnboga klósett (e. Rainbow Toilet) þegar ég var í Kína. Allir í hópnum trúa því að listin sé okkar andlega hægðalosun, sem gæti verið tilgangslaus fyrir okkur en næring fyrir uppskerutíma. View this post on Instagram A post shared by p sja / p . a (@cafepysja) Við gerum krefjandi andlega vinnu á hverjum degi og það er svo mikið af litríkum og glansandi hlutum sem geta komið af því. Þaðan sækjum við nafnið regnboga klósett. Það á vel við um mitt viðhorf gagnvart list. Hvernig hefur undirbúningsferlið gengið? Ferlið nær vel utan um forvitni mína og gáskafullu sál. Ég prófaði frauðplast sem er glænýr efniviður í minni listsköpun. Í gegnum sýninguna langaði mig að skapa eitthvað sem tjáir það hvernig mér líður og eitt verkanna, Me and myself (2022), er gott dæmi um það. Svo er það glæný lífsreynsla fyrir mig að stýra svona heilu rými. Möguleikarnir verða nánast ótakmarkandi og ég held alltaf að ég geti fundið eitthvað betra. View this post on Instagram A post shared by p sja / p . a (@cafepysja) Eftir að ég hef til dæmis tekið ákvörðun um eitthvað kemur ný hugmynd upp og ég sé eftir ákvörðuninni. Ég þarf líka að berjast við efasemdir í eigin garð og pirring. Og kannski verður fjöldinn sem kemur á sýninguna mína ekki sá sem ég var að búast við en ég þarf líka að sætta mig við að fyrsta sóló sýningin hjá ungum listamanni sem á engar rætur á Íslandi geti verið þannig. View this post on Instagram A post shared by p sja / p . a (@cafepysja) Allt þetta ferli er í það minnsta glæný reynsla fyrir mér og ég vona að fólk komi og sjái sýninguna. Ég fer frá Íslandi bráðum og hef ekkert rými til að geyma verkin svo ég vona að þau finni heimili, ég vil ekki að þau endi í Sorpu.
Myndlist Menning Tengdar fréttir „Ég er ekkert að grínast, það er algjör alvara í þessu“ Listamaðurinn og lífskúnstnerinn Snorri Ásmundsson er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Þar ræðir hann um lífið, listsköpunina, húmorinn, alvarleika lífsins og mikilvægi þess að fólk stimpli hann ekki sem einhvern grínista. 29. maí 2022 10:36 Sjoppulegur hversdagsleiki með litríkri upphafningu og húmor Listamaðurinn Prins Póló opnar einkasýninguna Hvernig ertu? Í Borgarbókasafninu og menningarhúsinu Gerðubergi í dag. Sýningin er opin frá klukkan 14:00-17:00 og stendur til 28. ágúst næstkomandi. 28. maí 2022 09:31 Elli Egilsson gerði sérpöntun fyrir The Weeknd: „Hangir uppi í 70 milljón dollara glæsihýsinu hans“ Listamaðurinn Elli Egilsson opnar myndlistarsýninguna NEVADA í Gallerí Þulu í dag klukkan 14:00. Listaverk Ella sýna landslagið eins og það verður til í hans hugarheimi, raunverulegt en ímyndun í bland, og er náttúran honum hugleikin. Blaðamaður tók púlsinn á Ella og fékk nánari innsýn í hans listræna hugarheim. 28. maí 2022 07:00 Með sameiginlega fortíð í pönki og performansi Listamennirnir og æskuvinirnir Hrafnkell Sigurðsson, Stefán Jónsson og Óskar Jónasson opna myndlistarsýningu og fagna útgáfu bókarinnar ARCTIC CREATURES í Pop Up Gallery við Hafnartorg á laugardag. 26. maí 2022 13:31 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Sjá meira
„Ég er ekkert að grínast, það er algjör alvara í þessu“ Listamaðurinn og lífskúnstnerinn Snorri Ásmundsson er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Þar ræðir hann um lífið, listsköpunina, húmorinn, alvarleika lífsins og mikilvægi þess að fólk stimpli hann ekki sem einhvern grínista. 29. maí 2022 10:36
Sjoppulegur hversdagsleiki með litríkri upphafningu og húmor Listamaðurinn Prins Póló opnar einkasýninguna Hvernig ertu? Í Borgarbókasafninu og menningarhúsinu Gerðubergi í dag. Sýningin er opin frá klukkan 14:00-17:00 og stendur til 28. ágúst næstkomandi. 28. maí 2022 09:31
Elli Egilsson gerði sérpöntun fyrir The Weeknd: „Hangir uppi í 70 milljón dollara glæsihýsinu hans“ Listamaðurinn Elli Egilsson opnar myndlistarsýninguna NEVADA í Gallerí Þulu í dag klukkan 14:00. Listaverk Ella sýna landslagið eins og það verður til í hans hugarheimi, raunverulegt en ímyndun í bland, og er náttúran honum hugleikin. Blaðamaður tók púlsinn á Ella og fékk nánari innsýn í hans listræna hugarheim. 28. maí 2022 07:00
Með sameiginlega fortíð í pönki og performansi Listamennirnir og æskuvinirnir Hrafnkell Sigurðsson, Stefán Jónsson og Óskar Jónasson opna myndlistarsýningu og fagna útgáfu bókarinnar ARCTIC CREATURES í Pop Up Gallery við Hafnartorg á laugardag. 26. maí 2022 13:31