Breiðablik ekki byrjað jafn illa í ellefu ár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. maí 2022 16:32 Hildur Antonsdóttir reynri að sannfæra Vilhjálm Alvar um að hleypa Blikum upp töfluna. Vísir/Diego Bikarmeistarar Breiðabliks hafa farið skelfilega af stað í Bestu deild kvenna í fótbolta. Raunar hefur liðið ekki byrjað Íslandsmót jafn illa síðan 2011 ef stigasöfnun eftir sex umferðir er tekin saman. Fyrir tímabilið var búist við því að Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Breiðabliks myndu berjast um titilinn eins og hefur verið venjan undanfarin ár. Bæði lið hafa mátt þola óvænt töp í upphafi móts en Valur er hins vegar á toppi deildarinnar. Breiðablik er ekki einu sinni í efri hluta deildarinnar. Breiðablik tapaði óvænt gegn Keflavík í annarri umferð Bestu deildarinnar en annars var liðið í fínum málum þegar fjórar umferðir voru búnar. Þrír sigrar í hús og markatalan 11-2. Síðan þá hefur hins vegar ekkert gengið upp. ÍBV mætti á Kópavogsvöll og vann 0-1 útisigur í fimmtu umferð og Valur gerði svo slíkt hið sama í vikunni. Vörn Breiðabliks hefur staðið vaktina með prýði til þessa enda liðið aðeins fengið á sig fjögur mörk í sex leikjum. Sóknarleikurinn hefur hins vegar hikstað enda liðið aðeins skorað í helming leikja sinna í sumar. Ásta Eir Árnadóttir er fyrirliði Breiðabliks. Hér er hún í leiknum gegn Val.Vísir/Diego Sem stendur eru Íslandsmeistarar Vals með sex stiga forystu og ljóst að Breiðablik þarf að bíta í skjaldarrendur ef ekki á illa að fara líkt og sumarið 2011. Þá endaði Breiðablik í 6. sæti með aðeins 23 stig. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Fyrir tímabilið var búist við því að Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Breiðabliks myndu berjast um titilinn eins og hefur verið venjan undanfarin ár. Bæði lið hafa mátt þola óvænt töp í upphafi móts en Valur er hins vegar á toppi deildarinnar. Breiðablik er ekki einu sinni í efri hluta deildarinnar. Breiðablik tapaði óvænt gegn Keflavík í annarri umferð Bestu deildarinnar en annars var liðið í fínum málum þegar fjórar umferðir voru búnar. Þrír sigrar í hús og markatalan 11-2. Síðan þá hefur hins vegar ekkert gengið upp. ÍBV mætti á Kópavogsvöll og vann 0-1 útisigur í fimmtu umferð og Valur gerði svo slíkt hið sama í vikunni. Vörn Breiðabliks hefur staðið vaktina með prýði til þessa enda liðið aðeins fengið á sig fjögur mörk í sex leikjum. Sóknarleikurinn hefur hins vegar hikstað enda liðið aðeins skorað í helming leikja sinna í sumar. Ásta Eir Árnadóttir er fyrirliði Breiðabliks. Hér er hún í leiknum gegn Val.Vísir/Diego Sem stendur eru Íslandsmeistarar Vals með sex stiga forystu og ljóst að Breiðablik þarf að bíta í skjaldarrendur ef ekki á illa að fara líkt og sumarið 2011. Þá endaði Breiðablik í 6. sæti með aðeins 23 stig. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira