Mbappé ræddi við Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2022 07:31 Eftir nokkurra mánaða óvissu gerði Kylian Mbappé nýjan samning við Paris Saint-Germain. getty/Aurelien Meunier Svo virðist sem fleiri lið en Real Madrid og Paris Saint-Germain hafi komið til greina hjá frönsku stórstjörnunni Kylian Mbappé. Hann ræddi nefnilega við Liverpool. Mbappé skrifaði undir sannkallaðan risasamning við PSG um helgina. Gamli samningurinn átti að renna út í sumar og flestir bjuggust við því að hann færi á frjálsri sölu til Real Madrid. En Mbappé ákvað að halda kyrru fyrir í París og fær ríkulega borgað fyrir það. Mbappé var þó ekki bara í sambandi við Real Madrid og PSG heldur einnig Liverpool. „Við töluðum aðeins saman en ekki mikið,“ sagði Mbappé. Hann ræddi einnig við Liverpool 2017, sama ár og hann fór frá Monaco til PSG. „Ég talaði við Liverpool því það er uppáhalds félag mömmu minnar. Hún elskar Liverpool. Ég veit ekki af hverju. Þú verður að spyrja hana. Þetta er gott félag og við hittum forráðamenn þess í Monaco fyrir fimm árum. Þetta er stórt félag.“ Mbappé er nú samningsbundinn PSG til 2025. Talið er að nýi samningurinn færi honum 650 þúsund pund í vikulaun. Þrátt fyrir að hafa bara spilað með PSG í fimm ár er Mbappé annar markahæsti leikmaður í sögu félagsins með 171 mark. Hann vantar nítján mörk til að ná Edinson Cavani. Franski boltinn Enski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira
Mbappé skrifaði undir sannkallaðan risasamning við PSG um helgina. Gamli samningurinn átti að renna út í sumar og flestir bjuggust við því að hann færi á frjálsri sölu til Real Madrid. En Mbappé ákvað að halda kyrru fyrir í París og fær ríkulega borgað fyrir það. Mbappé var þó ekki bara í sambandi við Real Madrid og PSG heldur einnig Liverpool. „Við töluðum aðeins saman en ekki mikið,“ sagði Mbappé. Hann ræddi einnig við Liverpool 2017, sama ár og hann fór frá Monaco til PSG. „Ég talaði við Liverpool því það er uppáhalds félag mömmu minnar. Hún elskar Liverpool. Ég veit ekki af hverju. Þú verður að spyrja hana. Þetta er gott félag og við hittum forráðamenn þess í Monaco fyrir fimm árum. Þetta er stórt félag.“ Mbappé er nú samningsbundinn PSG til 2025. Talið er að nýi samningurinn færi honum 650 þúsund pund í vikulaun. Þrátt fyrir að hafa bara spilað með PSG í fimm ár er Mbappé annar markahæsti leikmaður í sögu félagsins með 171 mark. Hann vantar nítján mörk til að ná Edinson Cavani.
Franski boltinn Enski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira