Tileinkaði Raiola titilinn: „Sagði að ég væri sá eini sem gæti bjargað Milan“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. maí 2022 13:31 Zlatan Ibrahimovic kveikti sér í vindli eftir að AC Milan varð ítalskur meistari. getty/Jonathan Moscrop Zlatan Ibrahimovic tileinkaði Mino Raiola heitnum, fyrrverandi umboðsmanni sínum, fyrsta Ítalíumeistaratitil AC Milan í ellefu ár. Milan tryggði sér ítalska meistaratitilinn með 0-3 útisigri á Sassuolo í gær. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. Olivier Giroud skoraði tvö mörk og Franck Kessié eitt. Zlatan kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik. Svíinn kokhrausti var einnig í síðasta meistaraliði Milan, tímabilið 2010-11. Hann sneri aftur til Milan 2020, ekki síst vegna Raiola sem hvatti hann til að fara aftur til liðsins. Raiola lést 30. apríl eftir löng veikindi, 54 ára að aldri. Raiola var þekktasti umboðsmaður heims og var meðal annars með Zlatan á sínum snærum. Og Raiola var sænska framherjanum ofarlega í huga eftir að Milan vann titilinn langþráða í gær. „Ég vil tileinka Mino Raiola titilinn. Ég var nálægt því að fara til Napoli en hann sagði mér að ég væri sá eini sem gæti bjargað Milan,“ sagði Zlatan. Þrátt fyrir að vera fertugur og hafa glímt við meiðsli í vetur var ekki á Zlatan að heyra að hann ætlaði að leggja skóna á hilluna. „Ef mér líður vel var þetta ekki síðasti leikurinn minn. Ég þarf að íhuga hvort ég þarf að fara í aðgerð,“ sagði Zlatan sem lék 23 deildarleiki í vetur og skoraði átta mörk. Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Milan tryggði sér ítalska meistaratitilinn með 0-3 útisigri á Sassuolo í gær. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. Olivier Giroud skoraði tvö mörk og Franck Kessié eitt. Zlatan kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik. Svíinn kokhrausti var einnig í síðasta meistaraliði Milan, tímabilið 2010-11. Hann sneri aftur til Milan 2020, ekki síst vegna Raiola sem hvatti hann til að fara aftur til liðsins. Raiola lést 30. apríl eftir löng veikindi, 54 ára að aldri. Raiola var þekktasti umboðsmaður heims og var meðal annars með Zlatan á sínum snærum. Og Raiola var sænska framherjanum ofarlega í huga eftir að Milan vann titilinn langþráða í gær. „Ég vil tileinka Mino Raiola titilinn. Ég var nálægt því að fara til Napoli en hann sagði mér að ég væri sá eini sem gæti bjargað Milan,“ sagði Zlatan. Þrátt fyrir að vera fertugur og hafa glímt við meiðsli í vetur var ekki á Zlatan að heyra að hann ætlaði að leggja skóna á hilluna. „Ef mér líður vel var þetta ekki síðasti leikurinn minn. Ég þarf að íhuga hvort ég þarf að fara í aðgerð,“ sagði Zlatan sem lék 23 deildarleiki í vetur og skoraði átta mörk.
Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti