Lögreglan rannsakar Patrick Vieira Atli Arason skrifar 21. maí 2022 13:31 Patrick Vieira er knattspyrnustjóri Crystal Palace. Getty/Sebastian Frej Lögreglan í Merseyside á Englandi er með mál Patrick Vieira, knattspyrnustjóra Crystal Palace, til rannsóknar eftir að honum og stuðningsmanni Everton lentu saman eftir leik liðanna Vieira sparkaði stuðningsmann Everton niður eftir að stuðningsmaðurinn sýndi ógnandi tilburði í garð knattspyrnustjórans. Stuðningsmaðurinn var einn af miklum fjölda stuðningsmann Everton sem réðst inn á leikvöllinn eftir það varð ljóst að Everton myndi sleppa við fall með 3-2 sigri á Crystal Palace. Vieira þurfti að ganga þvert yfir völlinn til að komast inn í búningsherbergi Palace eftir að dómarinn flautaði leikinn af en á leiðinni inn í búningsherbergin var leikvöllurinn orðinn troðfullur af stuðningsmönnum Everton. Hér að neðan má sjá myndband sem tekið var af stuðningsmanninum sjálfum áður en Vieira sparkaði hann niður. Unreal pic.twitter.com/c92J4vywLj— Frankie (@frankie_efc) May 19, 2022 „Við erum að vinna með Everton FC við að nálgast allar upptökur af leikvellinum og tala við vitni. Enginn formleg kvörtun hefur borist enn sem komið er en atvikið er í skoðun,“ segir í yfirlýsingu lögreglunnar í Merseyside um atvikið milli Vieira og stuðningsmannsins. Þetta atvik í Guttagarði í Liverpool er ekki það eina sem lögreglan á Englandi og enska knattspyrnusambandið hefur verið með í skoðun en álíka atvik áttu sér stað í liðinni viku þegar Nottingham Forest og Sheffield mættust í næst efstu deild og einnig þegar Port Vale og Swindown Town mættust í fjórðu efstu deild. Enska knattspyrnusambandið er að skoða hvernig eigi að bregðast við. Enski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Vieira sparkaði stuðningsmann Everton niður eftir að stuðningsmaðurinn sýndi ógnandi tilburði í garð knattspyrnustjórans. Stuðningsmaðurinn var einn af miklum fjölda stuðningsmann Everton sem réðst inn á leikvöllinn eftir það varð ljóst að Everton myndi sleppa við fall með 3-2 sigri á Crystal Palace. Vieira þurfti að ganga þvert yfir völlinn til að komast inn í búningsherbergi Palace eftir að dómarinn flautaði leikinn af en á leiðinni inn í búningsherbergin var leikvöllurinn orðinn troðfullur af stuðningsmönnum Everton. Hér að neðan má sjá myndband sem tekið var af stuðningsmanninum sjálfum áður en Vieira sparkaði hann niður. Unreal pic.twitter.com/c92J4vywLj— Frankie (@frankie_efc) May 19, 2022 „Við erum að vinna með Everton FC við að nálgast allar upptökur af leikvellinum og tala við vitni. Enginn formleg kvörtun hefur borist enn sem komið er en atvikið er í skoðun,“ segir í yfirlýsingu lögreglunnar í Merseyside um atvikið milli Vieira og stuðningsmannsins. Þetta atvik í Guttagarði í Liverpool er ekki það eina sem lögreglan á Englandi og enska knattspyrnusambandið hefur verið með í skoðun en álíka atvik áttu sér stað í liðinni viku þegar Nottingham Forest og Sheffield mættust í næst efstu deild og einnig þegar Port Vale og Swindown Town mættust í fjórðu efstu deild. Enska knattspyrnusambandið er að skoða hvernig eigi að bregðast við.
Enski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira