Lyon búið að finna nýja Söru Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2022 17:00 Sara Däbritz er leikmaður PSG í dag en á leið til Lyon. Getty/Aurelien Meunier Franska knattspyrnufélagið Lyon missir Söru Björk Gunnarsdóttur úr sínum röðum í sumar en hefur fundið aðra Söru sem kemur til með að efla liðið á næstu leiktíð. Samningur Söru Bjarkar við Lyon rennur út í sumar og í gær staðfesti hún við mbl.is að hún myndi ekki gera nýjan samning við félagið. Önnur Sara, þýska landsliðskonan Sara Däbritz, söðlar hins vegar um í Frakklandi og fer frá PSG til Lyon, samkvæmt franska miðlinum RMC. Däbritz er frábær, sóknarsinnaður miðjumaður sem skorað hefur átta mörk í 18 deildarleikjum með PSG í vetur og alls ellefu mörk á leiktíðinni. According to @RMCsport, PSG midfielder Sara Däbritz has agreed to join Lyon. pic.twitter.com/k60SfpUVxW— Womens Transfer News (@womenstransfer) May 16, 2022 Hún varð Evrópumeistari með Þýskalandi árið 2013, aðeins átján ára gömul, og Ólympíumeistari árið 2016. Däbritz meiddist alvarlega í hné og var frá keppni stóran hluta ársins 2020 en hefur snúið jafnvel enn sterkari til baka og varð franskur meistari með PSG í fyrra. Í ár þarf liðið hins vegar að horfa á eftir titlinum til Söru Bjarkar og liðsfélaga hennar í Lyon nema að eitthvað ævintýralegt gerist í síðustu tveimur umferðum leiktíðarinnar. Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira
Samningur Söru Bjarkar við Lyon rennur út í sumar og í gær staðfesti hún við mbl.is að hún myndi ekki gera nýjan samning við félagið. Önnur Sara, þýska landsliðskonan Sara Däbritz, söðlar hins vegar um í Frakklandi og fer frá PSG til Lyon, samkvæmt franska miðlinum RMC. Däbritz er frábær, sóknarsinnaður miðjumaður sem skorað hefur átta mörk í 18 deildarleikjum með PSG í vetur og alls ellefu mörk á leiktíðinni. According to @RMCsport, PSG midfielder Sara Däbritz has agreed to join Lyon. pic.twitter.com/k60SfpUVxW— Womens Transfer News (@womenstransfer) May 16, 2022 Hún varð Evrópumeistari með Þýskalandi árið 2013, aðeins átján ára gömul, og Ólympíumeistari árið 2016. Däbritz meiddist alvarlega í hné og var frá keppni stóran hluta ársins 2020 en hefur snúið jafnvel enn sterkari til baka og varð franskur meistari með PSG í fyrra. Í ár þarf liðið hins vegar að horfa á eftir titlinum til Söru Bjarkar og liðsfélaga hennar í Lyon nema að eitthvað ævintýralegt gerist í síðustu tveimur umferðum leiktíðarinnar.
Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira