Hlutkesti skilaði Önnu Jónu í sveitarstjórn í Fljótsdalshreppi Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2022 11:55 Hengifoss í Fljótsdalshreppi. Austurland.is Jóhann Frímann Þórhallsson hlaut flest atkvæði í sveitarstjórn í óbundinni kosningu til sveitarstjórnar í Fljótsdalshreppi á laugardag. Grípa þurfti til hlutkestis til að ákvarða hver myndi skipa fimmta sætið í sveitarstjórn. Þetta kemur fram á vef Fljótsdalshrepps. Í óbundinni kosningu þurfa kjósendur að skrifa niður nöfn fimm aðalmanna og allt að fimm varamanna á blað og eru allir íbúar eru í kjöri. Þó er hægt er að biðjast undan kjöri jafn lengi og fólk hefur setið í sveitarstjórn. Að þessu sinni hafi þau Gunnþórunn Ingólfsdóttir og Eiríkur Kjerúlf ákveðið að nýta rétt sinn til að hætta. Eftirfarandi munu skipa sveitarstjórn Fljótsdalshrepps: Jóhann Frímann Þórhallsson, 50 atkvæði Lárus Heiðarsson, 35 atkvæði. Kjartan Benediktsson, 32 atkvæði Halla Auðunardóttir, 27 atkvæði Anna Jóna Árnmarsdóttir, 18 atkvæði Í tilkynningunni kemur fram að Anna Jóna Árnmarsdóttir og Urður Gunnarsdóttir hafi orðið jafnar í fimmta sæti með átján atkvæði hvor. „Kjörstjórn fékk óháðan aðila til að draga á milli þeirra og þar varð Anna Jóna hlutskörpust með hlutkesti. Talning atkvæða tók óvenju langan tíma en afstemming við talninguna tók tíma, ekki þurfti að úrskurða um stór vafaatriði. Á kjörskrá voru 85. 58 greiddu atkvæði á kjörstað en þrír utan hans. Alls kaus 61 kjósandi, kjörsókn því 71,76 prósent. Varamenn: 1. Urður Gunnarsdóttir, 18 atkvæði í 1. – 5. sæti. 2. Guðni Jónsson, 18 atkvæði í 1. - 7. Sæti. 3. Sólrún Júlía Hjartardóttir Kjerúlf, 18 atkvæði í 1. – 8. sæti. 4. Gunnar Gunnarsson, 17 atkvæði í 1. – 9. sæti 5. Þórhallur Jóhannsson, 18 atkvæði 1. – 10 . sæti Alls voru auðir seðlar tveir og ógildir einn. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Fljótsdalshreppur Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Fljótsdalshrepps. Í óbundinni kosningu þurfa kjósendur að skrifa niður nöfn fimm aðalmanna og allt að fimm varamanna á blað og eru allir íbúar eru í kjöri. Þó er hægt er að biðjast undan kjöri jafn lengi og fólk hefur setið í sveitarstjórn. Að þessu sinni hafi þau Gunnþórunn Ingólfsdóttir og Eiríkur Kjerúlf ákveðið að nýta rétt sinn til að hætta. Eftirfarandi munu skipa sveitarstjórn Fljótsdalshrepps: Jóhann Frímann Þórhallsson, 50 atkvæði Lárus Heiðarsson, 35 atkvæði. Kjartan Benediktsson, 32 atkvæði Halla Auðunardóttir, 27 atkvæði Anna Jóna Árnmarsdóttir, 18 atkvæði Í tilkynningunni kemur fram að Anna Jóna Árnmarsdóttir og Urður Gunnarsdóttir hafi orðið jafnar í fimmta sæti með átján atkvæði hvor. „Kjörstjórn fékk óháðan aðila til að draga á milli þeirra og þar varð Anna Jóna hlutskörpust með hlutkesti. Talning atkvæða tók óvenju langan tíma en afstemming við talninguna tók tíma, ekki þurfti að úrskurða um stór vafaatriði. Á kjörskrá voru 85. 58 greiddu atkvæði á kjörstað en þrír utan hans. Alls kaus 61 kjósandi, kjörsókn því 71,76 prósent. Varamenn: 1. Urður Gunnarsdóttir, 18 atkvæði í 1. – 5. sæti. 2. Guðni Jónsson, 18 atkvæði í 1. - 7. Sæti. 3. Sólrún Júlía Hjartardóttir Kjerúlf, 18 atkvæði í 1. – 8. sæti. 4. Gunnar Gunnarsson, 17 atkvæði í 1. – 9. sæti 5. Þórhallur Jóhannsson, 18 atkvæði 1. – 10 . sæti Alls voru auðir seðlar tveir og ógildir einn.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Fljótsdalshreppur Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira