Við tökum stöðuna í Reykjavík þar sem oddvitar fráfarandi meirihluta hafa ákveðið að vera samstíga í meirihlutaviðræðum að Vinstri grænum undanskyldum sem hafa ákveðið að sækjast ekki eftir því að vera í meirihluta.
Þá verður rætt við Einar Þorsteinsson, Framsóknarflokki, sem vann stórsigur í kosningunum og Hildi Björnsdóttir, Sjálfstæðisflokki, en flokkurinn missti tvo fulltrúa.
Einnig könnum við málin í öðrum bæjarfélögum en víða eru línu þegar teknar að skýrast.