Gunnhildur Yrsa og Óttar Magnús á skotskónum í Bandaríkjunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. maí 2022 11:00 Gunnhildur Yrsa í leik með Orlando Pride. Jeremy Reper/ISI Photos/Getty Images Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í bandarísku deildunum í fótbolta í nótt. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Óttar Magnús Karlsson reimuðu bæði á sig skotskóna. Gunnhildur Yrsa skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Orlando Pride er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Kansas City Current. Gestirnir frá Kansas snéru leiknum sér í hag á lokamínútunum, en Toni Pressley bjargaði stigi fyrir Orlando með marki af vítapunktinum á sjöttu mínútu uppbótartíma. 😈 ORLANDO IN FRONT! 😈Jenkins ➡️ Leroux ➡️ Gunny#ORLvKC | #CueTheChaos pic.twitter.com/OYB933JVcK— National Women’s Soccer League (@NWSL) May 14, 2022 Í MLS deildinni var Þorleifur Jónsson í byrjunarliði Houston Dynamo er liðið vann 2-0 sigur gegn Nashville SC. Þorleifur og félagar tóku forystuna snemma leiks, en þurftu að spila seinasta klukkutíman manni færri eftir að Adam Lundqvist nældi sér í beint rautt spjald. Liðsmunurinn kom þó ekki að sök því heimamenn í Houston bættu öðru marki við í síðari hálfleik og unnu sterkan 2-0 sigur. Að lokum hélt Óttar Magnús Karlsson áfram að skora í USL deildinni þegar hann kom Oakland Roots í forystu gegn Las Vegas Lights strax á þriðju mínútu leiksins. Heimamenn í Las Vegas jöfnuðu hins vegar metin á 24. mínútu og niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. It was so magical, you couldn't even see it. Big O puts us up early in the match! 0-1 | #LVvOAK pic.twitter.com/t0n9e5roiH— Oakland Roots (@oaklandrootssc) May 15, 2022 MLS Fótbolti Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Bradley Beal til Clippers Körfubolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Fleiri fréttir Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Sjá meira
Gunnhildur Yrsa skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Orlando Pride er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Kansas City Current. Gestirnir frá Kansas snéru leiknum sér í hag á lokamínútunum, en Toni Pressley bjargaði stigi fyrir Orlando með marki af vítapunktinum á sjöttu mínútu uppbótartíma. 😈 ORLANDO IN FRONT! 😈Jenkins ➡️ Leroux ➡️ Gunny#ORLvKC | #CueTheChaos pic.twitter.com/OYB933JVcK— National Women’s Soccer League (@NWSL) May 14, 2022 Í MLS deildinni var Þorleifur Jónsson í byrjunarliði Houston Dynamo er liðið vann 2-0 sigur gegn Nashville SC. Þorleifur og félagar tóku forystuna snemma leiks, en þurftu að spila seinasta klukkutíman manni færri eftir að Adam Lundqvist nældi sér í beint rautt spjald. Liðsmunurinn kom þó ekki að sök því heimamenn í Houston bættu öðru marki við í síðari hálfleik og unnu sterkan 2-0 sigur. Að lokum hélt Óttar Magnús Karlsson áfram að skora í USL deildinni þegar hann kom Oakland Roots í forystu gegn Las Vegas Lights strax á þriðju mínútu leiksins. Heimamenn í Las Vegas jöfnuðu hins vegar metin á 24. mínútu og niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. It was so magical, you couldn't even see it. Big O puts us up early in the match! 0-1 | #LVvOAK pic.twitter.com/t0n9e5roiH— Oakland Roots (@oaklandrootssc) May 15, 2022
MLS Fótbolti Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Bradley Beal til Clippers Körfubolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Fleiri fréttir Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Sjá meira