Markvörður fingurbrotnaði eftir deilur við þjálfarann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2022 14:03 Jean-Louis Leca í marki RC Lens á móti Paris Saint-Germain í frönsku deildinni í vetur. Getty/John Berry Lens-markvörðurinn Jean-Louis Leca missir af lokaspretti franska tímabilsins vegna meiðsla en ástæðan er stórfurðuleg. Leca fingurbrotnaði eftir útistöður við þjálfarann sinn á æfingum. Hann missir af tveimur síðustu leikjum liðsins á tímabilinu. Blessure au doigt après avoir fracassé une porte...https://t.co/qIvcGbbP7y— Foot Mercato (@footmercato) May 13, 2022 Leca er 36 ára gamall og honum og markmannsþjálfara hans lenti saman eftir æfingu liðsins í gær samkvæmt heimildum L'Equipe. Báðir gripu þeir meðal annars í hálskraga hvors annars. Leca fingurbrotnaði þó ekki eftir harðar móttökur þjálfarans heldur þegar hann barði hendinni í dyr á búningsklefanum eftir að þeir höfðu verið skildir að. INFO L'ÉQUIPE. Jean-Louis Leca, le gardien corse de Lens, a eu une altercation jeudi avec son entraîneur Thierry Malaspina et s'est fracturé un doigt en tapant dans une porte. Il ne rejouera plus cette saison. https://t.co/pZqNvhx2hF pic.twitter.com/rHVReyrRRk— L'ÉQUIPE (@lequipe) May 12, 2022 Samband þeirra tveggja hefur verð styrkt allt tímabilið samkvæmt sömu frétt ESPN og varamarkvörðurinn Wuilker Farinez hefur fyrir vikið að spila meira sérstaklega eftir áramót. Lens er í sjöunda sæti deildinni og aðeins tveimur stigum frá sæti í Sambandsdeildinni. Næsti leikur er á útivelli á móti Troyes en lokaleikurinn er á heimavelli á móti Mónakó. Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira
Leca fingurbrotnaði eftir útistöður við þjálfarann sinn á æfingum. Hann missir af tveimur síðustu leikjum liðsins á tímabilinu. Blessure au doigt après avoir fracassé une porte...https://t.co/qIvcGbbP7y— Foot Mercato (@footmercato) May 13, 2022 Leca er 36 ára gamall og honum og markmannsþjálfara hans lenti saman eftir æfingu liðsins í gær samkvæmt heimildum L'Equipe. Báðir gripu þeir meðal annars í hálskraga hvors annars. Leca fingurbrotnaði þó ekki eftir harðar móttökur þjálfarans heldur þegar hann barði hendinni í dyr á búningsklefanum eftir að þeir höfðu verið skildir að. INFO L'ÉQUIPE. Jean-Louis Leca, le gardien corse de Lens, a eu une altercation jeudi avec son entraîneur Thierry Malaspina et s'est fracturé un doigt en tapant dans une porte. Il ne rejouera plus cette saison. https://t.co/pZqNvhx2hF pic.twitter.com/rHVReyrRRk— L'ÉQUIPE (@lequipe) May 12, 2022 Samband þeirra tveggja hefur verð styrkt allt tímabilið samkvæmt sömu frétt ESPN og varamarkvörðurinn Wuilker Farinez hefur fyrir vikið að spila meira sérstaklega eftir áramót. Lens er í sjöunda sæti deildinni og aðeins tveimur stigum frá sæti í Sambandsdeildinni. Næsti leikur er á útivelli á móti Troyes en lokaleikurinn er á heimavelli á móti Mónakó.
Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira