Fordæma eigin stuðningsmenn sem gerðu grín að Emiliano Sala Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. maí 2022 07:01 Stuðningsmenn Nice gerðu grín að Emiliano Sala sem lést í flugslysi árið 2019. Jean Catuffe/Getty Images Forráðamenn franska knattspyrnufélagsins Nice fordæma hluta af stuðningsmönnum sínum sem tóku upp á því að syngja söngva þar sem gert var grín að Emiliano Sala sem lést í flugslysi í janúar árið 2019. Sala var aðeins 28 ára gamall þegar hann lést í flugslysi á leið sinni frá Frakklandi til Wales, en leikmaðurinn var að genga í raðir Cardiff frá Nantes. Nice og Nantes áttust við í úrslitaleik frönsku bikarkeppninnar í fótbolta síðastliðinn laugardag í leik sem endaði með 1-0 sigri Nantes. Söngvar stuðningsmanna Nice heyrðust hins vegar síðastliðið miðvikudagskvöld þegar Nice vann 4-2 sigur gegn Saint-Etienne. Í yfirlýsingu frá Nice segir að félagið fordæmi söngvana eins sterklega og mögulegt er. „Félagið fordæmir þessa óhugsandi og ömurlegu ögrun minnihluta stuðningsmanna þess,“ sagði í yfirlýsingunni. „Nice sendir fjölskyldu og vinum Sala stuðning.“ Þá segist þjálfari liðsins, Christophe Galtier, hafa heyrt umrædda söngva og hann var vægast sagt sleginn. „Ég á ekki til orðin til að lýsa því sem við heyrðum. Maður heyrir marga mismunandi hluti á fótboltavellinum, en þetta - hvaðan koma móðganir í garð látins fótboltamanns? Ef samfélagið okkar er orðið svona, þá eigum við við vandamál að stríða.“ Nice slam their own fans for sickening 'he’s an Argentine who can’t swim well' chant about the death of Emiliano Salahttps://t.co/fwiNB9HraS— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2022 Emiliano Sala Franski boltinn Tengdar fréttir Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01 Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02 Fótboltaheimurinn minnist Sala Fótboltaheimurinn er í sárum eftir að Emiliano Sala lést í flugslysi en lík hans fannst í fyrradag. 8. febrúar 2019 09:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Sjá meira
Sala var aðeins 28 ára gamall þegar hann lést í flugslysi á leið sinni frá Frakklandi til Wales, en leikmaðurinn var að genga í raðir Cardiff frá Nantes. Nice og Nantes áttust við í úrslitaleik frönsku bikarkeppninnar í fótbolta síðastliðinn laugardag í leik sem endaði með 1-0 sigri Nantes. Söngvar stuðningsmanna Nice heyrðust hins vegar síðastliðið miðvikudagskvöld þegar Nice vann 4-2 sigur gegn Saint-Etienne. Í yfirlýsingu frá Nice segir að félagið fordæmi söngvana eins sterklega og mögulegt er. „Félagið fordæmir þessa óhugsandi og ömurlegu ögrun minnihluta stuðningsmanna þess,“ sagði í yfirlýsingunni. „Nice sendir fjölskyldu og vinum Sala stuðning.“ Þá segist þjálfari liðsins, Christophe Galtier, hafa heyrt umrædda söngva og hann var vægast sagt sleginn. „Ég á ekki til orðin til að lýsa því sem við heyrðum. Maður heyrir marga mismunandi hluti á fótboltavellinum, en þetta - hvaðan koma móðganir í garð látins fótboltamanns? Ef samfélagið okkar er orðið svona, þá eigum við við vandamál að stríða.“ Nice slam their own fans for sickening 'he’s an Argentine who can’t swim well' chant about the death of Emiliano Salahttps://t.co/fwiNB9HraS— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2022
Emiliano Sala Franski boltinn Tengdar fréttir Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01 Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02 Fótboltaheimurinn minnist Sala Fótboltaheimurinn er í sárum eftir að Emiliano Sala lést í flugslysi en lík hans fannst í fyrradag. 8. febrúar 2019 09:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Sjá meira
Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01
Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02
Fótboltaheimurinn minnist Sala Fótboltaheimurinn er í sárum eftir að Emiliano Sala lést í flugslysi en lík hans fannst í fyrradag. 8. febrúar 2019 09:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti