Fordæma eigin stuðningsmenn sem gerðu grín að Emiliano Sala Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. maí 2022 07:01 Stuðningsmenn Nice gerðu grín að Emiliano Sala sem lést í flugslysi árið 2019. Jean Catuffe/Getty Images Forráðamenn franska knattspyrnufélagsins Nice fordæma hluta af stuðningsmönnum sínum sem tóku upp á því að syngja söngva þar sem gert var grín að Emiliano Sala sem lést í flugslysi í janúar árið 2019. Sala var aðeins 28 ára gamall þegar hann lést í flugslysi á leið sinni frá Frakklandi til Wales, en leikmaðurinn var að genga í raðir Cardiff frá Nantes. Nice og Nantes áttust við í úrslitaleik frönsku bikarkeppninnar í fótbolta síðastliðinn laugardag í leik sem endaði með 1-0 sigri Nantes. Söngvar stuðningsmanna Nice heyrðust hins vegar síðastliðið miðvikudagskvöld þegar Nice vann 4-2 sigur gegn Saint-Etienne. Í yfirlýsingu frá Nice segir að félagið fordæmi söngvana eins sterklega og mögulegt er. „Félagið fordæmir þessa óhugsandi og ömurlegu ögrun minnihluta stuðningsmanna þess,“ sagði í yfirlýsingunni. „Nice sendir fjölskyldu og vinum Sala stuðning.“ Þá segist þjálfari liðsins, Christophe Galtier, hafa heyrt umrædda söngva og hann var vægast sagt sleginn. „Ég á ekki til orðin til að lýsa því sem við heyrðum. Maður heyrir marga mismunandi hluti á fótboltavellinum, en þetta - hvaðan koma móðganir í garð látins fótboltamanns? Ef samfélagið okkar er orðið svona, þá eigum við við vandamál að stríða.“ Nice slam their own fans for sickening 'he’s an Argentine who can’t swim well' chant about the death of Emiliano Salahttps://t.co/fwiNB9HraS— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2022 Emiliano Sala Franski boltinn Tengdar fréttir Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01 Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02 Fótboltaheimurinn minnist Sala Fótboltaheimurinn er í sárum eftir að Emiliano Sala lést í flugslysi en lík hans fannst í fyrradag. 8. febrúar 2019 09:30 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Sjá meira
Sala var aðeins 28 ára gamall þegar hann lést í flugslysi á leið sinni frá Frakklandi til Wales, en leikmaðurinn var að genga í raðir Cardiff frá Nantes. Nice og Nantes áttust við í úrslitaleik frönsku bikarkeppninnar í fótbolta síðastliðinn laugardag í leik sem endaði með 1-0 sigri Nantes. Söngvar stuðningsmanna Nice heyrðust hins vegar síðastliðið miðvikudagskvöld þegar Nice vann 4-2 sigur gegn Saint-Etienne. Í yfirlýsingu frá Nice segir að félagið fordæmi söngvana eins sterklega og mögulegt er. „Félagið fordæmir þessa óhugsandi og ömurlegu ögrun minnihluta stuðningsmanna þess,“ sagði í yfirlýsingunni. „Nice sendir fjölskyldu og vinum Sala stuðning.“ Þá segist þjálfari liðsins, Christophe Galtier, hafa heyrt umrædda söngva og hann var vægast sagt sleginn. „Ég á ekki til orðin til að lýsa því sem við heyrðum. Maður heyrir marga mismunandi hluti á fótboltavellinum, en þetta - hvaðan koma móðganir í garð látins fótboltamanns? Ef samfélagið okkar er orðið svona, þá eigum við við vandamál að stríða.“ Nice slam their own fans for sickening 'he’s an Argentine who can’t swim well' chant about the death of Emiliano Salahttps://t.co/fwiNB9HraS— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2022
Emiliano Sala Franski boltinn Tengdar fréttir Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01 Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02 Fótboltaheimurinn minnist Sala Fótboltaheimurinn er í sárum eftir að Emiliano Sala lést í flugslysi en lík hans fannst í fyrradag. 8. febrúar 2019 09:30 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Sjá meira
Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01
Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02
Fótboltaheimurinn minnist Sala Fótboltaheimurinn er í sárum eftir að Emiliano Sala lést í flugslysi en lík hans fannst í fyrradag. 8. febrúar 2019 09:30