Braust inn í tvær skartgripaverslanir á Laugavegi með viku millibili Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. maí 2022 13:29 Eigendur Gull og silfur á Laugavegi hafa endurtekið lent í því að brotist er inn í verslun þeirra. Vísir/Vilhelm 45 ára karlmaður hefur verið dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir tvö innbrot í skartgripaverslanir á Laugaveginum í apríl 2020. Innbrotin voru gerð með viku millibili og hafði hann rándýra skartgripi upp úr krafsinu. Fyrra innbrotið var í versluninni Gullbúðinni við Bankastræti 6 laugardaginn 18. apríl í félagi við þekktan aðila, eins og segir í ákærunni. Upp úr krafsinu höfðu þeir sex armbandsúr og tíu hringi að óþekktu verðmæti. Það síðara var viku síðar, aðfaranótt laugardagsins 25. apríl, og aftur var ákærði í félagi við þekktan aðila. Þá brutust þeir inn í skartgripaverslunina Gull og silfur við Laugaveg 52 í Reykjavík. Brutu þeir upp rúðu verslunarinnar og stálu skartgripum að verðmæti 2,9 milljónum króna. Um var að ræða tvær gullkeðjur, gulllokka, demantslokka, þrjá demantshringi og gullhringi. Þá var hann einnig dæmdur fyrir að stela vörum úr Nettó fyrir tæplega sex þúsund krónur. Við mat á refsingu leit Héraðsdómur Reykjavíkur til þess að ákærði, sem á sakaferil aftur til ársins 1995, að karlmaðurinn gekkst við brotum sínum í Gullbúðinni og Nettó á rannsóknarstigi. Þá vísaði hann jafnframt á hluta þýfisins sem stolið var í innbrotinu í Gullbúðinni. Þá var ekki talið við hann að sakast hve langur tími leið frá brotunum og þar til ákæra var gefin út. Með hliðsjón af því var refsing hans ákveðin fimm mánuðir í fangelsi. Fjallað var um innbrotafaraldur í Reykjavík í apríl í fréttum okkar fyrir tveimur árum. Dómsmál Reykjavík Verslun Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira
Fyrra innbrotið var í versluninni Gullbúðinni við Bankastræti 6 laugardaginn 18. apríl í félagi við þekktan aðila, eins og segir í ákærunni. Upp úr krafsinu höfðu þeir sex armbandsúr og tíu hringi að óþekktu verðmæti. Það síðara var viku síðar, aðfaranótt laugardagsins 25. apríl, og aftur var ákærði í félagi við þekktan aðila. Þá brutust þeir inn í skartgripaverslunina Gull og silfur við Laugaveg 52 í Reykjavík. Brutu þeir upp rúðu verslunarinnar og stálu skartgripum að verðmæti 2,9 milljónum króna. Um var að ræða tvær gullkeðjur, gulllokka, demantslokka, þrjá demantshringi og gullhringi. Þá var hann einnig dæmdur fyrir að stela vörum úr Nettó fyrir tæplega sex þúsund krónur. Við mat á refsingu leit Héraðsdómur Reykjavíkur til þess að ákærði, sem á sakaferil aftur til ársins 1995, að karlmaðurinn gekkst við brotum sínum í Gullbúðinni og Nettó á rannsóknarstigi. Þá vísaði hann jafnframt á hluta þýfisins sem stolið var í innbrotinu í Gullbúðinni. Þá var ekki talið við hann að sakast hve langur tími leið frá brotunum og þar til ákæra var gefin út. Með hliðsjón af því var refsing hans ákveðin fimm mánuðir í fangelsi. Fjallað var um innbrotafaraldur í Reykjavík í apríl í fréttum okkar fyrir tveimur árum.
Dómsmál Reykjavík Verslun Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira