Fjölskyldurnar mættar út til Tórínó Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. maí 2022 09:34 Íslensku keppendurnir í Eurovision hafa þéttan hóp í kringum sig hér úti. Nú hefur bæst við auka stuðningur frá Íslandi fyrir lokakvöldið. Instagram Íslenski keppnishópurinn fór út að borða í gærkvöldi í Tórínó. Hópurinn í kringum Systur hérna úti hefur stækkað töluvert frá því að þau mættu til Ítalíu. Nú hafa fleiri aðstandendur og vinir keppenda og annarra í hópnum flogið út til Ítalíu til þess að að taka þátt í þessu ævintýri og auðvitað fylgjast með úrslitunum. Fleiri munu svo bætast við í vikunni. Ekki eru þó allir Íslendingarnir hérna úti í Tórínó með miða á lokakvöldið. Íslenski hópurinn fékk langþráðan frídag í gær frá formlegum æfingum og viðtölum eftir mikla keyrslu síðustu daga. Systur stíga á svið á úrslitakvöldi Eurovision á laugardaginn.EBU Guðrún Jóna Stefánsdóttir unnusta Rúnars Freys Gíslasonar er mætt til Ítalíu og flökkuðu um Tórínó í gær. Íris Tanja Flygering kærasta Elínar Eyþórsdóttur birti flotta mynd af sér í borginni gær. View this post on Instagram A post shared by I ris Tanja Í. Flygenring (@iristanja) Felix Bergsson birti mynd af sér ásamt eiginmanninum Baldri Þórhallssyni en þeir náðu að skoða borgina saman í gær. View this post on Instagram A post shared by Felix Bergsson (@felixbergsson) Hópurinn endaði svo daginn á því að fara saman út að borða og sýndu þau frá því á samfélagsmiðlum. Eins og systkinin hafa talað um í viðtölum í Júrógarðinum stendur mjög þéttur hópur í kringum þau. Endalaust af ást. Skjáskot/Instagram Í kvöld fer fram seinna undanúrslitakvöld Eurovision en á morgun æfa Systur svo á sviðinu í Pala Alpitour höllinni ásamt öllum þeim sem komast áfram á lokakvöldið. Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi. Eurovision Júrógarðurinn Ástin og lífið Tengdar fréttir Aldrei öskrað jafn hátt á ævinni Júrógarðurinn var á vaktinni í blaðamannahöllinni í Tórínó í allan gærdag. 11. maí 2022 21:59 Systurnar sleppa við Covid-prófin Keppendur í Eurovision þurfa ekki lengur að sýna fram á neikvætt Covid-próf til að mega stíga á svið í keppninni. Það er því engin hætta á að Systur fái ekki að koma fram líkt og Daði og Gagnamagnið í fyrra. 11. maí 2022 22:21 Systkinin hrærð og stolt: „Gefur okkur tilgang“ Systkinin Elín, Beta, Sigga og Eyþór Eyþórsbörn voru í skýjunum eftir blaðamannafundinn í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó. 10. maí 2022 23:11 Tæknivandamál á æfingu fyrir seinna undankvöldið Löndin sem keppa á seinna undankvöldi Eurovision annað kvöld æfa nú í höllinni. Þetta er síðasta æfing keppenda fyrir dómararennslið í kvöld en eins og fram hefur komið er það einstaklega mikilvægt. 11. maí 2022 15:06 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Sjá meira
Nú hafa fleiri aðstandendur og vinir keppenda og annarra í hópnum flogið út til Ítalíu til þess að að taka þátt í þessu ævintýri og auðvitað fylgjast með úrslitunum. Fleiri munu svo bætast við í vikunni. Ekki eru þó allir Íslendingarnir hérna úti í Tórínó með miða á lokakvöldið. Íslenski hópurinn fékk langþráðan frídag í gær frá formlegum æfingum og viðtölum eftir mikla keyrslu síðustu daga. Systur stíga á svið á úrslitakvöldi Eurovision á laugardaginn.EBU Guðrún Jóna Stefánsdóttir unnusta Rúnars Freys Gíslasonar er mætt til Ítalíu og flökkuðu um Tórínó í gær. Íris Tanja Flygering kærasta Elínar Eyþórsdóttur birti flotta mynd af sér í borginni gær. View this post on Instagram A post shared by I ris Tanja Í. Flygenring (@iristanja) Felix Bergsson birti mynd af sér ásamt eiginmanninum Baldri Þórhallssyni en þeir náðu að skoða borgina saman í gær. View this post on Instagram A post shared by Felix Bergsson (@felixbergsson) Hópurinn endaði svo daginn á því að fara saman út að borða og sýndu þau frá því á samfélagsmiðlum. Eins og systkinin hafa talað um í viðtölum í Júrógarðinum stendur mjög þéttur hópur í kringum þau. Endalaust af ást. Skjáskot/Instagram Í kvöld fer fram seinna undanúrslitakvöld Eurovision en á morgun æfa Systur svo á sviðinu í Pala Alpitour höllinni ásamt öllum þeim sem komast áfram á lokakvöldið. Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Eurovision Júrógarðurinn Ástin og lífið Tengdar fréttir Aldrei öskrað jafn hátt á ævinni Júrógarðurinn var á vaktinni í blaðamannahöllinni í Tórínó í allan gærdag. 11. maí 2022 21:59 Systurnar sleppa við Covid-prófin Keppendur í Eurovision þurfa ekki lengur að sýna fram á neikvætt Covid-próf til að mega stíga á svið í keppninni. Það er því engin hætta á að Systur fái ekki að koma fram líkt og Daði og Gagnamagnið í fyrra. 11. maí 2022 22:21 Systkinin hrærð og stolt: „Gefur okkur tilgang“ Systkinin Elín, Beta, Sigga og Eyþór Eyþórsbörn voru í skýjunum eftir blaðamannafundinn í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó. 10. maí 2022 23:11 Tæknivandamál á æfingu fyrir seinna undankvöldið Löndin sem keppa á seinna undankvöldi Eurovision annað kvöld æfa nú í höllinni. Þetta er síðasta æfing keppenda fyrir dómararennslið í kvöld en eins og fram hefur komið er það einstaklega mikilvægt. 11. maí 2022 15:06 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Sjá meira
Aldrei öskrað jafn hátt á ævinni Júrógarðurinn var á vaktinni í blaðamannahöllinni í Tórínó í allan gærdag. 11. maí 2022 21:59
Systurnar sleppa við Covid-prófin Keppendur í Eurovision þurfa ekki lengur að sýna fram á neikvætt Covid-próf til að mega stíga á svið í keppninni. Það er því engin hætta á að Systur fái ekki að koma fram líkt og Daði og Gagnamagnið í fyrra. 11. maí 2022 22:21
Systkinin hrærð og stolt: „Gefur okkur tilgang“ Systkinin Elín, Beta, Sigga og Eyþór Eyþórsbörn voru í skýjunum eftir blaðamannafundinn í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó. 10. maí 2022 23:11
Tæknivandamál á æfingu fyrir seinna undankvöldið Löndin sem keppa á seinna undankvöldi Eurovision annað kvöld æfa nú í höllinni. Þetta er síðasta æfing keppenda fyrir dómararennslið í kvöld en eins og fram hefur komið er það einstaklega mikilvægt. 11. maí 2022 15:06